Víða lokanir eða ófært vegna veðurs Mikið hvassviðri verður á landinu um helgina og bætir í vind og ofankomu í kvöld. Innlent 4. apríl 2020 15:26
Appelsínugul viðvörun um land allt Veðurstofa Íslands hefur gefið út appelsínugula viðvörun fyrir landið allt, nema höfuðborgarsvæðið, vegna vonskuveðurs á morgun. Innlent 4. apríl 2020 13:31
Gular viðvaranir fyrir vestan og sunnan Spáð er vaxandi norðaustanátt í dag sem mun ná í 15 til 25 metra á sekúndu eftir hádegi. Innlent 4. apríl 2020 07:41
Norðaustanstrekkingur nokkuð víða og él á víð og dreif Veðurstofan spáir norðaustanstrekkingi, fimm til fimmtán metrum á sekúndu, þar sem hvassast verður á Vestfjörðum og við suðurströndina í kvöld. Innlent 3. apríl 2020 06:57
Dagurinn í dag sá besti í höfuðborginni í bili Blíðskaparveður var í höfuðborginni í dag og má búast við þokkalegu veðri á morgun. Innlent 2. apríl 2020 18:11
Faraldurinn raskar veðurathugunum í háloftunum Lömun flugsamgangna í heiminum vegna kórónuveirufaraldursins hefur fækkað veðurathugunum í háloftunum verulega á undanförnum vikum. Alþjóðaveðurfræðistofnunin lýsir áhyggjum af áhrifunum á veðurspár og loftslagsrannsóknir. Innlent 2. apríl 2020 09:00
Léttir til í dag en von á næstu lægð strax á morgun Í dag má gera ráð fyrir norðanátt, 13 til 20 metrum á sekúndu, snjókomu á norðanverðu landinu í fyrstu, en annars él, síst þó á Suðausturlandi. Innlent 2. apríl 2020 06:50
Hvöss vestanátt og gular viðvaranir á Vestfjörðum og norðanlands Útlit er fyrir allhvassa eða hvassa vestanátt í dag,13 til 20 metrum á sekúndu, þar sem víða megi búast við éljum, síst þó á Suðausturlandi. Innlent 1. apríl 2020 06:43
Rok og rigning en gæti skriðið í rúmlega 10 stig fyrir austan Útlit er fyrir suðvestan strekking eða allhvassan vind, 10 til 18 metrar á sekúndu, í dag með rigningu sem einkum verður bundin við vesturhelming landsins. Innlent 31. mars 2020 07:16
Ekkert lát á suðvestanáttinni Ekkert lát er á suðvestanáttinni sem ráðið hefur ríkjum á landinu um helgina. Frekar mun bæta í vindinn í dag og þá sér í lagi norðan heiða. Innlent 30. mars 2020 06:58
Vetrinum ekki alveg lokið Það lægir víðast hvar á landinu þegar líður á daginn og dregur úr éljum vestanlands fyrir hádegi. Innlent 27. mars 2020 06:45
Hnúkaþeyr gæti sums staðar hækkað lofthita allnokkuð Veðurstofan spáir áframhaldandi útsynningi, það er suðvestanátt með éljum sunnan og vestantil. Innlent 26. mars 2020 07:09
Bætir í vind í kvöld og élin verða kröftugri Suðvestanáttin allsráðandi á Íslandi næstu daga. Yfirleitt verður frostlaust að deginum og ætti sólin að hafa nokkurn veginn undan að bræða þau él sem koma í dag. Innlent 25. mars 2020 07:00
Útlit fyrir að meira milt loft komist til landsins Útlit er fyrir að enn meira milt loft komist til okkar um og eftir helgi og gæti jafnvel staðið í nokkra daga og ætti þá að taka enn meira af snjónum sem fyrir er, segir í hugleiðingu veðurfræðings. Innlent 24. mars 2020 09:39
Suðvestanáttin ríkjandi næstu daga Veðurstofan spáir fimm til þrettán metrum á sekúndu og éljagangi á vestanverðu landinu í dag. Innlent 24. mars 2020 06:52
Djúp lægð stjórnar veðrinu á alþjóðlega veðurdeginum Djúp lægð skammt vestur af landinu stjórnar veðrinu á landinu í dag. Innlent 23. mars 2020 07:16
Gular viðvaranir, rok, slydda og leysingar seinni partinn Leiðindaveður verður víðast hvar á landinu í dag, vaxandi sunnan- og suðaustanátt og hvassviðri eða stormur síðdegis með talsverðri rigningu í eftirmiðdaginn, en þurrt á Norður- og Norðausturlandi fram á kvöld. Innlent 22. mars 2020 08:48
Djúp lægð nálgast landið Búast má við suðvestanátt og kólnandi veðri í dag, víða verður strekkingsvindur og éljagangur þegar kemur fram á daginn en léttir til austanlands í kvöld. Innlent 21. mars 2020 08:06
Verulega ömurlegur vetur neitar að víkja Einar Sveinbjörnsson segir engan beinan og breiðan veg liggja inn í sumarið. Innlent 20. mars 2020 12:52
Hvassviðri og úrkoma og gular viðvaranir í gildi víða um land Veðurstofan spáir að það gangi í sunnan 13 til 23 metra á sekúndu með morgninum þar sem hvassast í vindstrengjum norðvestanlands. Innlent 20. mars 2020 07:28
Gular viðvaranir fyrir landið allt á sunnudag Veðurstofan hefur gefið út gular viðvaranir fyrir landið allt á sunnudaginn. Mun þá ganga í sunnan hvassviðri eða storm. Innlent 19. mars 2020 07:20
Dregur úr hvassviðri en gert ráð fyrir éljum í öllum landshlutum Eftir hádegi er útlit fyrir að snjói nokkuð drjúgt með suður og suðausturströndinni. Innlent 18. mars 2020 07:17
Spá áframhaldandi stormi fyrir vestan og hríðarveðri á Norðurlandi Appelsínugul viðvörun er í gildi á Vestfjörðum fram á kvöld, og gul viðvörun við Breiðafjörð og Ströndum og Norðurlandi vestra. Innlent 17. mars 2020 07:59
Margslungið veður í kortunum Versta veðurútlitið er á norðvestanverðu landinu þar sem spáð er norðaustan stormi eða roki með snjókomu í dag og á morgun þótt gera megi ráð fyrir að það dúri um tíma í dag. Innlent 16. mars 2020 07:11
Veðurviðvaranir um nær allt land Veðurstofan hefur gefið út viðvörun vegna slæms veðurs í öllum landshlutum nema á höfuðborgarsvæðinu. Víða verður ekkert ferðaveður. Innlent 15. mars 2020 23:49
Ekkert ferðaveður á Vestfjörðum fram á þriðjudagskvöld Veðurstofan hefur gefið út appelsínugula veðurviðvörun vegna norðaustan stórhríðar á Vestfjörðum sem á að hefjast í nótt og standa fram á morgundaginn. Ekkert ferðaveður verður þar frá því í nótt og fram á þriðjudag Innlent 15. mars 2020 09:29
Frost gæti náð tuttugu gráðum í innsveitum Vetrarfærð er á vegum í öllum landshlutum. Spáð er kólnandi veðri á landinu í dag. Innlent 14. mars 2020 09:01
Gular viðvaranir á Austur- og Suðausturlandi Veðurstofan spáir suðaustan strekkingi eða allhvössum vindi og snjókomu austantil á landinu, en annars hægari og úrkomulítið víðast hvar. Innlent 13. mars 2020 07:09
Síðdegis mun vetur konungur minna á sig enn einu sinni Veðurstofan spáir norðaustan kalda eða stinningskalda víðast hvar á landinu í dag. Innlent 12. mars 2020 07:32
Snjókoma norðan og austanlands og gular hríðarviðvaranir í gildi Veðurstofan spáir norðaustan 13 til 23 metrum í sekúndu í dag þar sem hvassast verður norðvestantil og undir Vatnajökli eftir hádegi. Innlent 11. mars 2020 07:20