Interpol með nýja plötu Tilvonandi Íslandsvinirnir hafa tilkynnt að ný plata sé væntanleg. Tónlist 5. júní 2014 20:00
Þetta er Þjóðhátíðarlagið í ár Jón Jónsson frumflytur lagið Ljúft að vera til. Tónlist 5. júní 2014 10:19
Nýtt myndband frá Gretu Salóme Tónlistarkonan Greta Salóme með nýtt og brakandi ferskt lag. Tónlist 4. júní 2014 15:30
Ætlar kannski að smakka lunda Tónlistarmaðurinn John Grant treður upp á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. Tónlist 4. júní 2014 09:30
Jessie J flytur nýtt efni Tónlistarkonan knáa flutti nýtt efni á tónleikum sýnum. Sjáðu myndbönd af nýju lögunum. Tónlist 3. júní 2014 21:00
Metallica tekur Oasis slagara Lars Ulrich segir Metallica ætla taka lagið Wonderwall á Glastonbury-hátíðinni. Tónlist 3. júní 2014 18:30
Veðurguðirnir boða gott veður Ingó og Veðurguðirnir senda frá sér nýtt og brakandi ferskt lag Tónlist 28. maí 2014 14:00
Chris Martin syngur með Kings of Leon Söngvari Coldplay tók lagið með Kings of Leon á dögunum Tónlist 27. maí 2014 21:00
Lana Del Rey fer á kostum í nýju lagi Lana Del Rey gaf út nýtt lag um helgina, sem heitir Shades of Cool og hefur vakið mikla athygli. Á lagið má hlýða neðst í fréttinni. Tónlist 27. maí 2014 17:00
Sjáið fyrstu tónleika Rolling Stones eftir andlát L'Wren Scott Spiluðu í Noregi í gærkvöldi. Tónlist 27. maí 2014 16:00
Dusta rykið af hljóðfærunum Stofnmeðlimir Skólahljómsveitar Grafarvogs stofnuðu Brassband Reykjavíkur. Tónlist 26. maí 2014 10:00
Hálfvitarnir renna blint í sjóinn Hljómsveitin Ljótu hálfvitarnir heldur tónleika þar sem spilastokkur ræður för. Tónlist 23. maí 2014 09:00
Verðandi Íslandsvinur lagahöfundur ársins Tom Odell sigursæll á Ivor Novello-verðlaununum. Tónlist 22. maí 2014 22:00
David Guetta hlakkar til að koma til Íslands - MYNDBAND Tónlistarmaðurinn David Guetta er væntanlegur aftur til Íslands og er mjög spenntur að skemmta dansþyrstum Íslendingum þann 16. júní næstkomandi. Tónlist 22. maí 2014 16:30
Lag OMAM í stiklu fyrir Hollywood-mynd Mountain Sound hljómar í nýrri stiklu fyrir kvikmyndina Alexander and the Terrible, Horrible, No Good, Very Bad Day. Tónlist 22. maí 2014 09:00
Paul McCartney með vírus Bítillinn hættir við að koma fram á tónleikaferðalagi í Japan. Tónlist 21. maí 2014 22:00
Nýtt lag Nicki Minaj gerir allt vitlaust á Twitter Pills N Potions fellur vel í kramið hjá fólki. Tónlist 21. maí 2014 20:00
Nýjasta plata Coldplay er gleymanleg Gagnrýnendur eru ekki hrifnir af Ghost Stories. Tónlist 20. maí 2014 23:00
Með tvífara Ryans Gosling í myndbandinu Lea Michele gefur út nýtt tónlistarmyndband Tónlist 20. maí 2014 18:30
Stóns með tvenna tónleika á Íslandi Hljómsveitin Stóns sem leikur lög til heiðurs Rolling Stones með tvenna tónleika framundan. Tónlist 19. maí 2014 23:45
Er lagið Stairway to Heaven stolið? Hljómsveitin Led Zeppelin er ásökuð um að hafa stolið einu af sínu vinsælasta lagi. Tónlist 19. maí 2014 21:00
Það kostar 28 milljónir að fá OMAM til að spila í garðveislunni hjá þér Hér getur þú séð hversu mikla fjárhæð þú þarft að reiða fram til að fá þína eftirlætis hljómsveit til þess að koma fram. Tónlist 19. maí 2014 19:30
Pollapönk á breska vinsældarlistanum Okkar einu sönnu Pollapönkarar vekja mikla athygli þó svo að Eurovision-keppninni sé lokið. Tónlist 19. maí 2014 14:00