Gorillaz á leið í hljóðver Birgir Olgeirsson skrifar 16. júlí 2015 14:00 Ein af nýju Gorillaz-teikningunum sem Jamie Hewlett birti á Instagram-síðu sinni. Vísir/Instagram Hljómsveitin Gorillaz er á leið í hljóðver þar sem hljóðrita á efni fyrir næstu plötu sveitarinnar. Hugmyndasmiður sveitarinnar, Damon Albarn, staðfesti þetta í viðtali á áströlsku sjónvarpsstöðinni ABC. „Ég fer í hljóðver í september vegna næstu plötu Gorillaz. Ég hef verið mjög upptekinn og ekki haft tíma fyrr. Ég hlakka til þess tíma þegar ég kemst í þá rútínu að geta verið heima hjá mér og mætt í hljóðver fimm daga vikunnar,“ sagði Albarn. Hann og myndasagnahöfundurinn Jamie Hewlett er mennirnir á bakvið þessa teiknimyndahljómsveit en sá síðari hefur birt nýjar teikningar af sveitinni á Instagram-síðu sinni síðustu mánuði. Hér fyrir neðan má sjá myndbandið við eitt af vinsælli lögum sveitarinnar, Dare. Tónlist Mest lesið Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Pamela Bach-Hasselhof látin Lífið Svona losnar þú við baugana Lífið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Lífið Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Menning Fleiri fréttir Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Hljómsveitin Gorillaz er á leið í hljóðver þar sem hljóðrita á efni fyrir næstu plötu sveitarinnar. Hugmyndasmiður sveitarinnar, Damon Albarn, staðfesti þetta í viðtali á áströlsku sjónvarpsstöðinni ABC. „Ég fer í hljóðver í september vegna næstu plötu Gorillaz. Ég hef verið mjög upptekinn og ekki haft tíma fyrr. Ég hlakka til þess tíma þegar ég kemst í þá rútínu að geta verið heima hjá mér og mætt í hljóðver fimm daga vikunnar,“ sagði Albarn. Hann og myndasagnahöfundurinn Jamie Hewlett er mennirnir á bakvið þessa teiknimyndahljómsveit en sá síðari hefur birt nýjar teikningar af sveitinni á Instagram-síðu sinni síðustu mánuði. Hér fyrir neðan má sjá myndbandið við eitt af vinsælli lögum sveitarinnar, Dare.
Tónlist Mest lesið Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Pamela Bach-Hasselhof látin Lífið Svona losnar þú við baugana Lífið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Lífið Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Menning Fleiri fréttir Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira