Heimsfrægur rappari með Snoop Dogg á Íslandi Gunnar Leó Pálsson skrifar 16. júlí 2015 11:00 Daz Dillinger hefur unnið með Snoop Dogg í fjölmörg ár og kom meðal annars fram á hinni goðsagnakenndu plötu Doggystyle. Vísir/Getty Bandaríski rapparinn Daz Dillinger kom með Snoop Dogg hingað til lands í morgun. Daz Dillinger hefur unnið með Snoop Dogg í fjölmörg ár og kom meðal annars fram á hinni goðsagnakenndu plötu Doggystyle. Fyrir utan samstarf sitt við Snoop Dogg hefur hann unnið með fleiri þungavigtarmönnum í rappheiminum eins og Dr. Dre, 2Pac og Nate Dogg. Hann er einnig annar hluti Tha Dogg Pound rapptvíeykisins ásamt Kurupt. Samkvæmt heimildum Vísis er talið að Daz Dillinger sé einn af leynigestunum í partýi DJ Snoopadelic í Laugardalshöllinni sem fram fer í kvöld.Daz Dillinger er hér ásamt Snoop Dogg, ætli þeir taki lagið saman í kvöld?Vísir/Getty Tengdar fréttir Ræder-listi Snoop Dogg: Djúpsteiktur kjúklingur og sígarettur en engar limosínur Bandaríski rapparinn Snoop Dogg heldur risapartí í kvöld í Laugardalshöllinni. Hann vill fá ýmsar gæðavörur hér á landi en lætur leikjatölvuna vera í þetta sinn. 16. júlí 2015 07:00 Snoop Dogg kominn til landsins Bandaríski rapparinn lenti í Keflavík í morgun. 16. júlí 2015 09:45 Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Lífið Pamela Bach-Hasselhof látin Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Fleiri fréttir Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Bandaríski rapparinn Daz Dillinger kom með Snoop Dogg hingað til lands í morgun. Daz Dillinger hefur unnið með Snoop Dogg í fjölmörg ár og kom meðal annars fram á hinni goðsagnakenndu plötu Doggystyle. Fyrir utan samstarf sitt við Snoop Dogg hefur hann unnið með fleiri þungavigtarmönnum í rappheiminum eins og Dr. Dre, 2Pac og Nate Dogg. Hann er einnig annar hluti Tha Dogg Pound rapptvíeykisins ásamt Kurupt. Samkvæmt heimildum Vísis er talið að Daz Dillinger sé einn af leynigestunum í partýi DJ Snoopadelic í Laugardalshöllinni sem fram fer í kvöld.Daz Dillinger er hér ásamt Snoop Dogg, ætli þeir taki lagið saman í kvöld?Vísir/Getty
Tengdar fréttir Ræder-listi Snoop Dogg: Djúpsteiktur kjúklingur og sígarettur en engar limosínur Bandaríski rapparinn Snoop Dogg heldur risapartí í kvöld í Laugardalshöllinni. Hann vill fá ýmsar gæðavörur hér á landi en lætur leikjatölvuna vera í þetta sinn. 16. júlí 2015 07:00 Snoop Dogg kominn til landsins Bandaríski rapparinn lenti í Keflavík í morgun. 16. júlí 2015 09:45 Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Lífið Pamela Bach-Hasselhof látin Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Fleiri fréttir Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Ræder-listi Snoop Dogg: Djúpsteiktur kjúklingur og sígarettur en engar limosínur Bandaríski rapparinn Snoop Dogg heldur risapartí í kvöld í Laugardalshöllinni. Hann vill fá ýmsar gæðavörur hér á landi en lætur leikjatölvuna vera í þetta sinn. 16. júlí 2015 07:00