Fyrir utan samstarf sitt við Snoop Dogg hefur hann unnið með fleiri þungavigtarmönnum í rappheiminum eins og Dr. Dre, 2Pac og Nate Dogg. Hann er einnig annar hluti Tha Dogg Pound rapptvíeykisins ásamt Kurupt.
Samkvæmt heimildum Vísis er talið að Daz Dillinger sé einn af leynigestunum í partýi DJ Snoopadelic í Laugardalshöllinni sem fram fer í kvöld.
