Dara Ó Briain sjúkur í Daða og Gagnamagnið Íslandsvinurinn Dara Ó Briain hefur bæst í hóp aðdáenda Daða Freys Péturssonar og Gagnamagnsins sem verður framlag Íslands í Eurovision í Rotterdam í maí. Lífið 2. mars 2020 12:00
Íva segir forsvarsmenn RÚV fara með rangt mál Íva Marín Adrichem, sem keppti á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar í gærkvöldi með lag sitt Oculis Videre, er verulega ósátt við vinnubrögð hjá starfsfólki Ríkisútvarpsins. Þrátt fyrir að hafa komið því á framfæri að hljóðnemi lykilraddar í bakröddum væri rafhlöðulaus hefði ekki verið brugðist við. Lífið 1. mars 2020 23:54
Júróspekingar rýna í framlag Íslands Flest voru sammála um að lagið væri skemmtilegt og öðruvísi. Lífið 1. mars 2020 12:45
Lagið sem mun keppa við Daða um dans-, flipp-, og grínatkvæðin í Eurovision Daði og Gagnamagnið báru sigur úr býtum á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar í gærkvöldi um lag þeirra, Think About Things, verða framlag Íslands í söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva sem fram fer í Rotterdam í Hollandi í maí næstkomandi. Lífið 1. mars 2020 11:11
Tæknimenn Ríkísútvarpsins lofaðir og lastaðir eftir gærkvöldið Tæknivandræði settu svip sinn á úrslitakvöld Söngvakeppni Sjónvarpsins í gærkvöldi. Tónlist 1. mars 2020 10:23
Regína, Klemens og Unnsteinn fulltrúar Íslands í dómnefndinni Alls sitja tíu alþjóðlegir fulltrúar í dómnefnd úrslitakvölds Söngvakeppninnar í kvöld. Lífið 29. febrúar 2020 10:45
Föstudagsplaylisti Sögu Sigurðardóttur Eitraður listi tengdur iðrum og rómantík. Tónlist 28. febrúar 2020 15:15
Nýjasta tónlistarmyndband Lady Gaga tekið upp á iPhone Tónlistarkonan Lady Gaga hefur sent frá sér nýtt myndband við lagið Stupid Love og kom það út eldsnemma í morgun. Lífið 28. febrúar 2020 14:30
Kaleo sló í gegn hjá Stephen Colbert Íslenska rokksveitin Kaleo steig á svið hjá spjallþáttastjórnandanum Stephen Colbert í gærkvöldi og komu heldur betur vel fyrir. Tónlist 28. febrúar 2020 13:30
Ásta auglýsir eftir aukaleikurum fyrir nýjasta myndbandið Tónlistarkonan Ásta Kristín Pjetursdóttir auglýsir eftir aukaleikurum á öllum aldri fyrir tónlistarmyndband sitt við lagið Sykurbað, sem finna má á samnefndri breiðskífu. Lífið 28. febrúar 2020 12:30
Vildi ekki gera laginu það að senda það í Söngvakeppnina Tónlistamaðurinn knái Jón Þór Ólafsson sendi í seinustu viku frá sér plötuna Fölir Vangar. Tónlist 28. febrúar 2020 09:00
Dimma og Íva flytja fallega ábreiðu af U2 laginu With or Without You Drengirnir í Dimma og Íva Marín flutti ábreiðu af laginu With or Without You sem sveitin U2 gaf út árið 1987. Tónlist 27. febrúar 2020 15:06
Domingo dregur í land með afsökunarbeiðni sína Aðeins tveimur dögum eftir að hann bað konur afsökunar á að hafa sært þær neitaði spænski söngvarinn Plácido Domingo því að hann hefði verið ágengur við konur eða reynt að koma höggi á þær í starfi. Erlent 27. febrúar 2020 13:19
Annar stofnenda Mazzy Star er látinn David Roback, annar stofnenda rokksveitarinnar Mazzy Star, er látinn, 61 árs að aldri. Lífið 27. febrúar 2020 07:59
Fengu að hita upp fyrir Ásgeir á Íslendingatónleikum í Osló "Lagið fjallar um baráttuna um að halda sér á beinu brautinni. Eitthvað sem margir hafa verið að díla við.“ Tónlist 26. febrúar 2020 12:30
Ragnar Bjarnason látinn Ragnar Bjarnason söngvari er látinn 85 ára að aldri. Ragnar var einn dáðasti söngvari okkar Íslendinga. Innlent 26. febrúar 2020 11:25
Ein vinsælasta strákasveit heims í Carpool Karaoke með James Corden Spjallþáttastjórnandinn James Corden fór á dögunum á rúntinn með suður-kóresku sveitinni BTS sem er ein vinsælasta strákasveit heims. Lífið 26. febrúar 2020 10:30
Íva sendir frá sér myndband við Oculis Videre Íva Marín Adrichem hefur sent frá sér tónlistarmyndband við lagið Oculis Videre sem hún mun flytja á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar í Laugardalshöll á laugardaginn. Tónlist 26. febrúar 2020 09:16
Fleiri listamenn bætast við á Secret Solstice Bandaríski tónlistarmaðurinn Blackbear, finnska söngkonan Alma og breski rapp dúettinn Pete & Bas eru meðal þeirra listamanna sem hafa bæst í hóp þeirra sem koma fram á tónlistarhátíðinni Secret Solstice í Laugardalnum í sumar. Tónlist 25. febrúar 2020 13:00
Daði og gagnamagnið talin sigurstranglegust Ekki nema 1,9 prósenta stuðull á að Think About Things sigri. Lífið 25. febrúar 2020 12:54
Tónlistarbrú milli Íslands og Rússlands Tónleikar tileinkaðir rússneska ljóðskáldinu Alexander Pushkin fara fram í Hörpu laugardaginn 29. febrúar. Tónleikarnir eru hluti af tónlistarmenningarbrú milli Íslands og Rússlands, Russian Souvenir, sem stofnuð var árið 2016 af óperusöngkonunni Alexöndru Chernyshovu. Lífið kynningar 25. febrúar 2020 09:45
Beck heldur tónleika í Reykjavík í sumar Bandaríski tónlistarmaðurinn Beck kemur til með að halda tónleika í Laugardalshöllinni 2.júní ásamt sveitinni Two Door Cinema Club í sumar en þetta kemur fram í tilkynningu frá Senu. Tónlist 25. febrúar 2020 09:35
Fluttu lagið Wild Wind í beinni hjá Gumma Ben og Sóla Þau Ágústa Eva Erlendsdóttir og Gunni Hilmarsson í hljómsveitinni Sycamore Tree komu fram í beinni útsendingu í Föstudagskvöld með Gumma Ben og Sóla Hólm á Stöð 2 fyrir helgi. Lífið 24. febrúar 2020 16:30
Örlagaríkt rifrildi við Victoriu Beckham Kryddpían Melanie Chisholm, sem þekktust er undir nafninu Mel C, segist hafa glímt við átröskun og þunglyndi eftir rifrildi við Victoru Beckham, annan meðlim Kryddpíanna, á tíunda áratugnum. Lífið 23. febrúar 2020 20:00
„Í minningunni var þetta algjörlega stórkostlegt“ Skin, söngkona Skunk Anansie, rifjar upp síðustu Íslandsheimsókn og segist spennt fyrir því að spila aftur í Laugardalshöll á þessu ári. Lífið 23. febrúar 2020 07:00
Independent fjallar um óvæntar vinsældir Daða Freys Daði Freyr Pétursson tónlistarmaður, sem tekur þátt í Söngvakeppni sjónvarpsins í ár með laginu Think About Things, ræðir óvæntar vinsældir framlagsins erlendis í viðtali við breska miðilinn Independent í dag. Lífið 22. febrúar 2020 21:21
Bestu atriðin sem fengu gullhnappinn Raunveruleikaþættirnir America´s Got Talent og Britain´s Got Talent njót mikilla vinsælda og það þykir mjög eftirsótt að standa sig það vel að dómararnir ýti á gullhnappinn fræga. Lífið 21. febrúar 2020 16:15
Föstudagsplaylisti Sölku Gullbrár Salka Gullbrá býður ykkur að dansa smá, djamma smá og deyja smá. Tónlist 21. febrúar 2020 15:52
Óvæntur og undurfagur söngur fer eins og eldur í sinu um netheima Charlotte Awbery var óvænt beðin um að halda áfram með lagið Shallow þegar hún var að ferðast með neðanjarðarlestakerfinu í London á dögunum. Lífið 20. febrúar 2020 15:30
Sóli Hólm frumsýnir nýja eftirhermu af Helga Björns á sumarhátíð Tónlistarmaðurinn Helgi Björnsson stendur fyrir Sumarhátíð í Háskólabíói þann 24. apríl næstkomandi eða daginn eftir sumardaginn fyrsta. Lífið 20. febrúar 2020 14:00