Jennifer Lopez og Alex Rodriguez hætt saman Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 15. apríl 2021 14:01 Jennifer Lopez og Alex Rodriguez höfðu verið saman í um fjögur ár og verið trúlofuð í tvö. Getty/Mike Coppola Ofurparið Jennifer Lopez og Alex Rodriguez heyrir nú sögunni til. Parið hefur slitið tveggja ára trúlofun sinni og segist í sameiginlegri yfirlýsingu hafa áttað sig á því að betur færi á því að þau væru vinir en par. „Við munum áfram vinna saman og styðja hvort annað í verkefnum okkar og viðskiptum,“ segir í yfirlýsingunni sem NBC birti. „Við óskum hvort öðru og börnum hvors annars alls hins besta. Af virðingu við þau ætlum við ekki að segja meira en þökkum þeim sem hafa sent okkur falleg skilaboð og stuðning.“ Lopez er tveggja barna móðir en hún á tvíburana þrettán ára Max og Emme með fyrrverandi eiginmanninum Marc Anthony. Rodriguez er faðir tveggja dætra, Ellu (12) og Natöshu (16). Orðrómur komst á kreik í mars að Lopez og Rodriguez væru hætt saman. Þau svöruðu með yfirlýsingu þess efnis að þau væru að vinna í einhverjum hlutum. Lopez er ein vinsælasta söngkona heimsins og hefur auk þess leikið í fjölda kvikmynda. Rodriguez var á sínum tíma launahæsti leikmaðurinn í atvinnumannadeildinni í hafnabolta vestanhafs. Hollywood Bandaríkin Tónlist Tengdar fréttir J-Lo sló í gegn fyrir framan Joe Biden og Kamala Harris Joe Biden sór embættiseið í Washington í gær og er nú forseti Bandaríkjanna. Kamala Harris er varaforseti, fyrst kvenna og fyrst svartra Bandaríkjamanna. 21. janúar 2021 15:30 Jennifer Lopez nakin í næsta tónlistarmyndbandi Söngkonan vinsæla Jennifer Lopez eða JLo gaf út ný lag á föstudaginn en lagið ber heitið In The Morning. 1. desember 2020 07:01 Mest lesið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Fleiri fréttir Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Sjá meira
„Við munum áfram vinna saman og styðja hvort annað í verkefnum okkar og viðskiptum,“ segir í yfirlýsingunni sem NBC birti. „Við óskum hvort öðru og börnum hvors annars alls hins besta. Af virðingu við þau ætlum við ekki að segja meira en þökkum þeim sem hafa sent okkur falleg skilaboð og stuðning.“ Lopez er tveggja barna móðir en hún á tvíburana þrettán ára Max og Emme með fyrrverandi eiginmanninum Marc Anthony. Rodriguez er faðir tveggja dætra, Ellu (12) og Natöshu (16). Orðrómur komst á kreik í mars að Lopez og Rodriguez væru hætt saman. Þau svöruðu með yfirlýsingu þess efnis að þau væru að vinna í einhverjum hlutum. Lopez er ein vinsælasta söngkona heimsins og hefur auk þess leikið í fjölda kvikmynda. Rodriguez var á sínum tíma launahæsti leikmaðurinn í atvinnumannadeildinni í hafnabolta vestanhafs.
Hollywood Bandaríkin Tónlist Tengdar fréttir J-Lo sló í gegn fyrir framan Joe Biden og Kamala Harris Joe Biden sór embættiseið í Washington í gær og er nú forseti Bandaríkjanna. Kamala Harris er varaforseti, fyrst kvenna og fyrst svartra Bandaríkjamanna. 21. janúar 2021 15:30 Jennifer Lopez nakin í næsta tónlistarmyndbandi Söngkonan vinsæla Jennifer Lopez eða JLo gaf út ný lag á föstudaginn en lagið ber heitið In The Morning. 1. desember 2020 07:01 Mest lesið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Fleiri fréttir Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Sjá meira
J-Lo sló í gegn fyrir framan Joe Biden og Kamala Harris Joe Biden sór embættiseið í Washington í gær og er nú forseti Bandaríkjanna. Kamala Harris er varaforseti, fyrst kvenna og fyrst svartra Bandaríkjamanna. 21. janúar 2021 15:30
Jennifer Lopez nakin í næsta tónlistarmyndbandi Söngkonan vinsæla Jennifer Lopez eða JLo gaf út ný lag á föstudaginn en lagið ber heitið In The Morning. 1. desember 2020 07:01