Tíska og hönnun

Tíska og hönnun

Allt það nýjasta úr heimi tískunnar og fréttir af sviði hönnunar.

Fréttamynd

Svala afhjúpar leyndarmálið á bak við sleikta taglið

Svala Björgvins er þekkt fyrir einstakan stíl. Hún greiðir hárið reglulega upp í hátt slétt tagl, sem hún sleikir aftur þannig að litlu hárin gjörsamlega hverfa inn í greiðsluna. Í þáttunum Snyrtiborðið með HI beauty ræddi Svala meðal annars um þessa hárgreiðslu.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

„Ég lita alltaf hárið á mér sjálf“

Svala Björgvins er fyrsti gestur Heiðar Óskar og Ingunnar Sig í þáttunum Snyrtiborðið með HI beauty og ræddi þar um allt á milli himins og jarðar tengt förðun, húðumhyrðu, hárinu og snyrtivörum og auðvitað tónlistinni líka.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Byggja níu metra A-hús með níu svefnherbergjum í Ölfusi

„Markmiðið okkar hefur alltaf verið að við gætum verið tvö í þessu. En hlaðvarp og Instagram, þetta er ekki tekjulind, þetta er ekki fyrir salti í grautinn og það verður enginn ríkur að þessu. En markmiðið okkar með þessu er ekkert endilega að vera rík. Bara að eiga ofan í okkur og á,“ segir Andrea Eyland

Lífið
Fréttamynd

Skreytum hús: „Vá þetta er bara allt annað“

„Fyrir þættina fékk ég mörg hundruð umsóknir, en það var eitthvað við myndina af risíbúðinni hennar Elfu sem stoppaði mig um leið,“ segir Soffía Dögg Garðarsdóttir í fyrsta þættinum af Skreytum hús, sem fór í loftið á Vísi í dag.

Lífið
Fréttamynd

Fjölbreytt tíska í fjölnota grímum

Grímur eru að verða hluti að okkar útliti og klæðnaði á hverjum einasta degi og er það farið að færast í aukanna að fólk gangi um með fjölnota grímur. Vala Matt kynnti sér málið í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi.

Lífið
Fréttamynd

Sálufélagar í prjónaskapnum

Sjöfn Kristjánsdóttir byrjaði að prjóna 12 ára en átti alltaf erfitt með að fylgja uppskriftum. Nú rekur hún eigið prjónafyrirtæki, hannar uppskriftir og gefur út sína fyrstu prjónabók núna fyrir jólin. 

Lífið
Fréttamynd

Hoppandi hvalir í bak­garðinum og drauma­húsið að veru­leika

„Það eru engin mörk og hafa aldrei verið en mér hefur alltaf fundist best að vinna þar sem ég bý. Stundum er það ákveðin áskorun, en þetta er allt einn suðupottur og mér finnst best að hafa hann bara á einum stað,“ segir listakonan og ilmvatnshönnuðurinn Andrea Maack í viðtali við Vísi.

Lífið
Fréttamynd

Förðunartrendin sem hafa slegið í gegn á TikTok

TikTok er heitasti miðillinn í dag til að færa okkur nýjustu trendin beint í lófann, segja Heiður Ósk og Ingunn Sig, eigendur Reykjavík Makeup School. Í hlaðvarpsþættinum HI beauty fóru þær yfir þau förðunar og hár trend sem hafa gert allt vitlaust á TikTok.

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Sanna Marin forsætisráðherra Finnlands gagnrýnd fyrir klæðaburð

Sanna Marin, forsætisráðherra Finnlands, sætti gagnrýni um helgina vegna ljósmyndar sem birtist af henni í tískutímaritinu Trendi. Þótti mörgum klæðaburður hennar óviðeigandi. Þetta kom af stað stórri herferð á samfélagsmiðlum þar sem konur um allt landið sýna ráðherranum stuðning.

Lífið
Fréttamynd

Lífið of stutt fyrir venjulegar töskur

Heiðrún Björk Jóhannsdóttir hefur hannað og saumað töskur í 11 ár í bland við aðra fylgihluti. Síðustu fimm ár hefur hún nánast eingöngu framleitt töskur og fær innblástur frá flottum konum hér á landi og erlendis

Tíska og hönnun
Fréttamynd

Valdís Steinars tilnefnd sem nýstirni ársins hjá Dezeen

Hönnuðurinn Valdís Steinarsdóttir er á lokalista yfir þá hönnuði sem tilnefndir eru af Dezeeen.com sem nýstirni ársins. Íslendingar geta hjálpað Valdísi að vinna með því að taka þátt í kosningunni. Valdís er tilnefnd í flokknum Emerging design studio of the year.

Lífið