„Ég hef ekki tíma til að ofhugsa hlutina“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 2. mars 2022 10:15 Dóra Júlía fær Heiði Ósk og Ingunni Sig í heimsókn í nýjasta þættinum af Snyrtiborðinu. Undireins/Birgitta Stefánsdóttir Í nýjasta þættinum af Snyrtiborðið með HI beauty fara þær Heiður Ósk og Ingunn Sig í heimsókn til okkar eigin Dóru Júlíu Agnarsdóttur. Plötusnúðurinn er þekkt fyrir ótrúlega flottan stíl á götum borgarinnar, þegar hún er að spila fyrir fullan sal af fólki og í þáttum eins Þetta reddast á Stöð 2 og Kúnst hér á Vísi. Í þættinum er Dóra Júlía að gera sig til fyrir verkefni. Hún talar um húðumhirðuna sína, litríka heimilið, D-vítamín, uppáhalds förðunarvörurnar og margt fleira. Síðustu misseri hefur Dóra Júlía hugsað vel um húðina en það var ekki alltaf í forgangi. „Ég var sko hrikaleg. Ég þvoði aldrei makeupið af mér þegar ég kom heim af djamminu þegar ég var yngri,“ viðurkennir Dóra Júlía í þættinum. Hún játar líka ýmislegt annað varðandi húðumhirðuna, eins og að hún notar ekki sólarvörn. Það er þó að fara að breytast og ætlar Dóra Júlía að setja það í forgang. Plötusnúðurinn velur förðunina ekki endilega því sem hún ætlar að klæðast þegar hún fer á svið eða í tökur. „Þetta er oftast frekar handahófskennt hjá mér,“ útskýrir Dóra Júlía. „Ég hef ekki tíma til að ofhugsa hlutina í rauninni, sem er svo ótrúlega mikil blessun. Það er svo mikil tímaeyðsla að ofhugsa of mikið.“ Hægt er að horfa á innlitið til Dóru Júlíu í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Snyrtiborðið - Dóra Júlía Snyrtiborðið með HI beauty kemur út á Lífinu á Vísi alla miðvikudaga og er hægt að horfa á eldri þætti HÉR. HI beauty Förðun Tíska og hönnun Tengdar fréttir Setur í forgang að hugsa vel um húðina: „Ég er ekkert að flýta mér“ Góð húðrútína er gulls í gildi. Matgæðingurinn Linda Ben gerir sig alltaf til á morgnanna til þess að setja tóninn fyrir daginn og hún passar vel upp á húðumhirðuna, sérstaklega fyrir svefninn. 25. febrúar 2022 07:01 Fóru með Patreki Jaime í fegrunarmeðferðir og brúnkusprautun Í nýjasta þættinum af Snyrtiborðið með HI beauty eyða þær Heiður Ósk og Ingunn Sig heilum degi með áhrifavaldinum og Æði stjörnunni Patreki Jaime. 16. febrúar 2022 14:28 „Maður tekur ekki eftir að þetta sé gervi“ Í nýjasta þættinum af Snyrtiborðið með HI beauty fara þær Heiður Ósk og Ingunn Sig í heimsókn til parsins Línu Birgittu Sigurðardóttur og Guðmundar Birkis Pálmasonar, sem er betur þekktur sem Gummi Kíró. 9. febrúar 2022 07:50 Lærði tólf ára að nota eyeliner og notar bol til að móta krullurnar „Ég var tólf ára held ég,“ segir leikkonan Aldís Amah Hamilton um það hvenær hún byrjaði að farða sig. Á þessum tíma var ekki að finna förðunarþætti og kennslumyndbönd á Youtube svo hún notaði tímarit til að læra af. 2. febrúar 2022 10:01 Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Fleiri fréttir Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira
Plötusnúðurinn er þekkt fyrir ótrúlega flottan stíl á götum borgarinnar, þegar hún er að spila fyrir fullan sal af fólki og í þáttum eins Þetta reddast á Stöð 2 og Kúnst hér á Vísi. Í þættinum er Dóra Júlía að gera sig til fyrir verkefni. Hún talar um húðumhirðuna sína, litríka heimilið, D-vítamín, uppáhalds förðunarvörurnar og margt fleira. Síðustu misseri hefur Dóra Júlía hugsað vel um húðina en það var ekki alltaf í forgangi. „Ég var sko hrikaleg. Ég þvoði aldrei makeupið af mér þegar ég kom heim af djamminu þegar ég var yngri,“ viðurkennir Dóra Júlía í þættinum. Hún játar líka ýmislegt annað varðandi húðumhirðuna, eins og að hún notar ekki sólarvörn. Það er þó að fara að breytast og ætlar Dóra Júlía að setja það í forgang. Plötusnúðurinn velur förðunina ekki endilega því sem hún ætlar að klæðast þegar hún fer á svið eða í tökur. „Þetta er oftast frekar handahófskennt hjá mér,“ útskýrir Dóra Júlía. „Ég hef ekki tíma til að ofhugsa hlutina í rauninni, sem er svo ótrúlega mikil blessun. Það er svo mikil tímaeyðsla að ofhugsa of mikið.“ Hægt er að horfa á innlitið til Dóru Júlíu í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Snyrtiborðið - Dóra Júlía Snyrtiborðið með HI beauty kemur út á Lífinu á Vísi alla miðvikudaga og er hægt að horfa á eldri þætti HÉR.
HI beauty Förðun Tíska og hönnun Tengdar fréttir Setur í forgang að hugsa vel um húðina: „Ég er ekkert að flýta mér“ Góð húðrútína er gulls í gildi. Matgæðingurinn Linda Ben gerir sig alltaf til á morgnanna til þess að setja tóninn fyrir daginn og hún passar vel upp á húðumhirðuna, sérstaklega fyrir svefninn. 25. febrúar 2022 07:01 Fóru með Patreki Jaime í fegrunarmeðferðir og brúnkusprautun Í nýjasta þættinum af Snyrtiborðið með HI beauty eyða þær Heiður Ósk og Ingunn Sig heilum degi með áhrifavaldinum og Æði stjörnunni Patreki Jaime. 16. febrúar 2022 14:28 „Maður tekur ekki eftir að þetta sé gervi“ Í nýjasta þættinum af Snyrtiborðið með HI beauty fara þær Heiður Ósk og Ingunn Sig í heimsókn til parsins Línu Birgittu Sigurðardóttur og Guðmundar Birkis Pálmasonar, sem er betur þekktur sem Gummi Kíró. 9. febrúar 2022 07:50 Lærði tólf ára að nota eyeliner og notar bol til að móta krullurnar „Ég var tólf ára held ég,“ segir leikkonan Aldís Amah Hamilton um það hvenær hún byrjaði að farða sig. Á þessum tíma var ekki að finna förðunarþætti og kennslumyndbönd á Youtube svo hún notaði tímarit til að læra af. 2. febrúar 2022 10:01 Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Fleiri fréttir Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Laufey glæsileg í 400 þúsund króna kjól Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Lítið um litadýrð en glamúrinn í hávegum hafður Kynntust í Mílanó og urðu sálarsystur í tískunni Nærfatamódelin sneru aftur eftir sex ára hlé Heitustu skvísur landsins skáluðu fyrir Ástrós Skelltu sér í rússíbana með James Franco á tískusýningu ársins Hvernig náum við fram okkar bestu andlitsdráttum? „Mér leið eins og alvöru prinsessu“ Sjá meira
Setur í forgang að hugsa vel um húðina: „Ég er ekkert að flýta mér“ Góð húðrútína er gulls í gildi. Matgæðingurinn Linda Ben gerir sig alltaf til á morgnanna til þess að setja tóninn fyrir daginn og hún passar vel upp á húðumhirðuna, sérstaklega fyrir svefninn. 25. febrúar 2022 07:01
Fóru með Patreki Jaime í fegrunarmeðferðir og brúnkusprautun Í nýjasta þættinum af Snyrtiborðið með HI beauty eyða þær Heiður Ósk og Ingunn Sig heilum degi með áhrifavaldinum og Æði stjörnunni Patreki Jaime. 16. febrúar 2022 14:28
„Maður tekur ekki eftir að þetta sé gervi“ Í nýjasta þættinum af Snyrtiborðið með HI beauty fara þær Heiður Ósk og Ingunn Sig í heimsókn til parsins Línu Birgittu Sigurðardóttur og Guðmundar Birkis Pálmasonar, sem er betur þekktur sem Gummi Kíró. 9. febrúar 2022 07:50
Lærði tólf ára að nota eyeliner og notar bol til að móta krullurnar „Ég var tólf ára held ég,“ segir leikkonan Aldís Amah Hamilton um það hvenær hún byrjaði að farða sig. Á þessum tíma var ekki að finna förðunarþætti og kennslumyndbönd á Youtube svo hún notaði tímarit til að læra af. 2. febrúar 2022 10:01