Subway-deild kvenna

Subway-deild kvenna

Leikirnir




    Fréttamynd

    Endurtekur Stjarnan leikinn frá 2009?

    Bikarúrslitin í körfunni fara fram í dag. Keflavík mætir Grindavík í kvennaflokki og KR og Stjarnan eigast við í karlaflokki. Búist er við spennuleik hjá konunum en eins og 2009 er Stjarnan litla liðið hjá körlunum.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Ingunn Embla dæmd í tveggja leikja bann

    Kvennalið Keflavíkur verður án leikstjórnanda síns Ingunnar Emblu Kristínardóttur í næstu tveimur leikjum liðsins en hún hefur verið dæmd í tveggja leikja bann. Þetta kemur fram á heimasíðu KKÍ.

    Körfubolti