Varð tvöfaldur meistari með Sverri í Njarðvík og fer nú aftur til hans í Keflavík Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. maí 2016 18:30 Salbjörg Ragna Sævarsdóttir, er hér lengst til hægri eftir að Njarðvík varð Íslandsmeistari 2012. Vísir/Daníel Kvennalið Hamars í Domino´s deildinni í körfubolta hefur orðið fyrir miklu áfall því besti leikmaður liðsins, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir, hefur ákveðið að ganga til liðs við Keflavík. Karfan.is segir frá þessum stærstu félagsskiptum sumarsins til þessa í kvennaboltanum og birti einnig stutt viðtal við hina 25 ára gömlu og 185 sentímetra háu Salbjörgu Rögnu. Salbjörg Ragna Sævarsdóttir var með 8,5 stig, 8,2 fáköst og 2,4 varin skot í leik í Domino´s deildinni á síðasta tímabili en enginn leikmaður deildarinnar varði fleiri skot en hún. Salbjörg Ragna var efst í vörðum skotum bæði árin sín hjá Hamar en hún fór þangað eftir þriggja ára dvöl hjá Njarðvík. Salbjörg Ragna Sævarsdóttir mun því spila aftur undir stjórn Sverris Þórs Sverrissonar, núverandi þjálfara Keflavíkurliðsins, en þau urðu tvöfaldir meistarar saman með Njarðvík keppnistímabilið 2011-12. Það leynir sér ekki að hún vildi spila aftur fyrir Sverri. „Það voru nokkrar ástæður fyrir því að ég ákvað að fara til Keflavíkur. Ég hef áður spilað hjá Sverri og líkaði það mjög vel og mig langaði mikið til að spila aftur hjá honum, sem var aðalástæðan fyrir því að ég ákvað að spila fyrir Keflavík. Það sem heillaði mig einnig var að það er mikið af flottum ungum stelpum í Keflavík sem hafa tekið miklum framförum og ég hlakka til að æfa og spila með," sagði Salbjörg Ragna Sævarsdóttir í samtali við karfan.is. Salbjörg Ragna lék sinn fyrsta A-landsleik í febrúar þegar Ísland vann Ungverjaland í Laugardalshöllinni en hún fékk reyndar ekki að koma inná í leiknum. Dominos-deild kvenna Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti Fleiri fréttir „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Sjá meira
Kvennalið Hamars í Domino´s deildinni í körfubolta hefur orðið fyrir miklu áfall því besti leikmaður liðsins, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir, hefur ákveðið að ganga til liðs við Keflavík. Karfan.is segir frá þessum stærstu félagsskiptum sumarsins til þessa í kvennaboltanum og birti einnig stutt viðtal við hina 25 ára gömlu og 185 sentímetra háu Salbjörgu Rögnu. Salbjörg Ragna Sævarsdóttir var með 8,5 stig, 8,2 fáköst og 2,4 varin skot í leik í Domino´s deildinni á síðasta tímabili en enginn leikmaður deildarinnar varði fleiri skot en hún. Salbjörg Ragna var efst í vörðum skotum bæði árin sín hjá Hamar en hún fór þangað eftir þriggja ára dvöl hjá Njarðvík. Salbjörg Ragna Sævarsdóttir mun því spila aftur undir stjórn Sverris Þórs Sverrissonar, núverandi þjálfara Keflavíkurliðsins, en þau urðu tvöfaldir meistarar saman með Njarðvík keppnistímabilið 2011-12. Það leynir sér ekki að hún vildi spila aftur fyrir Sverri. „Það voru nokkrar ástæður fyrir því að ég ákvað að fara til Keflavíkur. Ég hef áður spilað hjá Sverri og líkaði það mjög vel og mig langaði mikið til að spila aftur hjá honum, sem var aðalástæðan fyrir því að ég ákvað að spila fyrir Keflavík. Það sem heillaði mig einnig var að það er mikið af flottum ungum stelpum í Keflavík sem hafa tekið miklum framförum og ég hlakka til að æfa og spila með," sagði Salbjörg Ragna Sævarsdóttir í samtali við karfan.is. Salbjörg Ragna lék sinn fyrsta A-landsleik í febrúar þegar Ísland vann Ungverjaland í Laugardalshöllinni en hún fékk reyndar ekki að koma inná í leiknum.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Enski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ Körfubolti Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á sumardaginn fyrsta Sport Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti Fleiri fréttir „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Sjá meira