Subway-deild kvenna

Subway-deild kvenna

Leikirnir




    Fréttamynd

    Ámundi: Þetta er helber lygi hjá Ara

    Ámundi Sigurðsson, fyrrum formaður meistaraflokksráðs kvenna hjá Skallagrími, segir fyrrum þjálfara liðsins, Ara Gunnarsson, ljúga því að hann stýri enn öllu hjá félaginu.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Ítali tekinn við hjá Blikum

    Ítalinn Antonio D'Albero mun stýra liði Breiðabliks í Domino's deild kvenna út tímabilið. Hann tekur við starfinu af Margréti Sturlaugsdóttur.

    Körfubolti
    Fréttamynd

    Stefni leynt og ljóst á titilbaráttu

    Unnur Tara Jónsdóttir og liðsfélagar hennar hjá KR eru nýliðar í efstu deild kvenna í körfubolta. Það er ekki að sjá að liðið sé að koma upp úr 1. deild sé tekið mið af fyrstu fimm umferðum Domino's-deildarinnar.

    Körfubolti