Í beinni í dag: Meistaradeildin heldur áfram og stórleikur í körfuboltanum Anton Ingi Leifsson skrifar 19. febrúar 2020 06:00 Mourinho og lærisveinar mæta Leipzig í kvöld. vísir/getty Meistaradeildin heldur áfram að rúlla á Stöð 2 Sport í dag. Í dag fara fram næstu tveir leikirnir í 16-liða úrslitunum. Jose Mourinho kann á Meistaradeildina en hann og lærisveinar hans mæta spræku liði Leipzig á heimavelli. Þýska liðið verið að gera spennandi hluti á leiktíðinni og er í toppbaráttunni í Þýskalandi. Champions League prep #UCL ⚪️ #COYSpic.twitter.com/BgufB1nSbF— Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) February 18, 2020 Á Ítalíu er það svo viðureign Atlanta og Valencia. Ítalska liðið tapaði fyrstu þremur leikjum sínum í riðlinum en komst samt sem áður áfram. Valencia fór áfram á kostnað Ajax. We are off! #AmuntValenciapic.twitter.com/udrgkrBSpN— Valencia CF English (@valenciacf_en) February 18, 2020 KR og Haukar mætast svo í DHL-höllinni í stórleik í Dominos-deild kvenna. Flautað verður til leiks klukkan 19.15 en liðin eru í 2. og 3. sæti deildarinnar. Bæði lið töpuðu gegn Skallagrími um helgina á úrslitahelginni í bikarnum; Haukar í undanúrslitunum og KR í úrslitaleiknum. Allar beinu útsendingar Stöðvar 2 Sports næstu daga má sjá hér.Beinar útsendingar dagsins: 19.05 KR - Haukar (Stöð 2 Sport 3) 19.15 Meistaradeildin - upphitun (Stöð 2 Sport) 19.55 Tottenham - Leipzig (Stöð 2 Sport) 19.55 Atalanta - Valencia (Stöð 2 Sport 2) 22.00 Meistaradeildarmörkin (Stöð 2 Sport) Dominos-deild kvenna Meistaradeild Evrópu Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Fótbolti Fleiri fréttir Arnar vann stórmót í Svíþjóð: Búinn að vinna mikið með andlegu hliðina Fráfall Frans páfa boðar mjög gott fyrir Arsenal Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Hörður undir feldinn Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Sjá meira
Meistaradeildin heldur áfram að rúlla á Stöð 2 Sport í dag. Í dag fara fram næstu tveir leikirnir í 16-liða úrslitunum. Jose Mourinho kann á Meistaradeildina en hann og lærisveinar hans mæta spræku liði Leipzig á heimavelli. Þýska liðið verið að gera spennandi hluti á leiktíðinni og er í toppbaráttunni í Þýskalandi. Champions League prep #UCL ⚪️ #COYSpic.twitter.com/BgufB1nSbF— Tottenham Hotspur (@SpursOfficial) February 18, 2020 Á Ítalíu er það svo viðureign Atlanta og Valencia. Ítalska liðið tapaði fyrstu þremur leikjum sínum í riðlinum en komst samt sem áður áfram. Valencia fór áfram á kostnað Ajax. We are off! #AmuntValenciapic.twitter.com/udrgkrBSpN— Valencia CF English (@valenciacf_en) February 18, 2020 KR og Haukar mætast svo í DHL-höllinni í stórleik í Dominos-deild kvenna. Flautað verður til leiks klukkan 19.15 en liðin eru í 2. og 3. sæti deildarinnar. Bæði lið töpuðu gegn Skallagrími um helgina á úrslitahelginni í bikarnum; Haukar í undanúrslitunum og KR í úrslitaleiknum. Allar beinu útsendingar Stöðvar 2 Sports næstu daga má sjá hér.Beinar útsendingar dagsins: 19.05 KR - Haukar (Stöð 2 Sport 3) 19.15 Meistaradeildin - upphitun (Stöð 2 Sport) 19.55 Tottenham - Leipzig (Stöð 2 Sport) 19.55 Atalanta - Valencia (Stöð 2 Sport 2) 22.00 Meistaradeildarmörkin (Stöð 2 Sport)
Dominos-deild kvenna Meistaradeild Evrópu Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Hörður undir feldinn Körfubolti Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Sport „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Íslenski boltinn Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Enski boltinn Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Enski boltinn „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ Fótbolti Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Fótbolti Fleiri fréttir Arnar vann stórmót í Svíþjóð: Búinn að vinna mikið með andlegu hliðina Fráfall Frans páfa boðar mjög gott fyrir Arsenal Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen „Ekki fallegt að sjá hvernig farið er með Ancelotti“ „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Félögin vilja ekki knattspyrnukonur með börn Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Hörður undir feldinn Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Frans páfa Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Sjá meira