Valsmenn segja þvælu að þeir tali við samningsbundna leikmenn Körfuknattleiksdeild Vals gagnrýnir frétt Körfunnar harkalega í yfirlýsingu sem hún sendi frá sér í dag. Körfubolti 4. september 2020 14:03
Valur gæti fengið enn eina stjörnuna úr KR Orðrómar þess efnis að Kristófer Acox, leikmaður KR í Domino´s-deild karla í körfubolta, sé á leið í Val verða háværari með hverjum deginum. Körfubolti 3. september 2020 22:30
Jakob og Helgi framlengja en DiNunno kemur ekki til KR KR hefur samið við fimm leikmenn en Mike DiNunno leikur ekki með liðinu á næsta tímabili. Körfubolti 3. september 2020 14:35
Fyrirliði Hauka ætlar ekki að spila með liðinu í vetur en er ekki hættur Haukar hafa misst lykilmann úr sínu liði fyrir baráttuna í Dominos´s deilda karla í körfubolta í vetur. Körfubolti 1. september 2020 16:00
Leyfðu áhorfendur en ekki hólf: Sáum að fólk steig bara undir og yfir borða Sóttvarnalæknir taldi sanngjarnt að leyfa áhorfendur á íþróttaleikjum, með ströngum skilyrðum, eftir að ný auglýsing heilbrigðisráðherra tók gildi á föstudag. Hólfaskipting er ekki leyfð vegna brota á reglum fyrr í sumar. Sport 31. ágúst 2020 12:59
Austin Magnús fer frá Hlíðarenda á Ásvelli Haukar hafa fengið Austin Magnús Bracey til liðs við sig en hann kemur frá Val. Körfubolti 24. ágúst 2020 18:00
Einmana á leið til Íslands Einn nýrra leikmanna Njarðvíkur í Domino´s deild karla er á leið til Íslands og birti áhugaverða mynd úr flugvélinni þar sem hann virðist vera Palli einn í heiminum. Körfubolti 21. ágúst 2020 20:30
Áhorfendur ekki leyfðir um sinn Hlutirnir gerast hratt á tímum kórónuveirufaraldursins og nú er orðið ljóst að áhorfendur verða ekki leyfðir á íþróttaleikjum hérlendis á næstunni. Sport 13. ágúst 2020 13:26
Uppfært: Áhorfendur bannaðir Áhorfendur verða ekki leyfðir á íþróttaleikjum frá og með morgundeginum þegar leyft verður á ný að stunda íþróttir með snertingu hér á landi. Sport 13. ágúst 2020 11:02
Nýjustu keppni íslenska körfuboltans hefur verið aflýst Ekkert verður að því að nýja keppnin hjá Körfuboltaknattleiksambandi Íslands fari fram í ár en KKÍ einbeitir sér þess í stað að undirbúa sig og liðin fyrir komandi Íslandsmót. Körfubolti 12. ágúst 2020 13:15
Hjónin verða saman yfirþjálfarar hjá körfuknattleiksdeild Grindavíkur Tveir reynsluboltar úr körfuboltasögu Grindavíkur munu vinna saman sem yfirþjálfarar hjá körfuknattleiksdeild Grindavíkur í vetur og þau þekkjast betur en flestir. Körfubolti 11. ágúst 2020 15:30
Evrópuflakkari frá Litháen gerir tveggja ára samning við Þór Þór úr Þorlákshöfn hefur náð samkomulagi við stóran leikmann frá Litháen og mun hann spila með liðinu í Domino´s deild karla í körfubolta í vetur. Körfubolti 11. ágúst 2020 13:15
Grindvíkingar semja við rúmlega tveggja metra Eista Stigahæsti leikmaður eistnesku deildarinnar í fyrra spilar með Grindavík í Domino´s deildinni 2020-21. Körfubolti 6. ágúst 2020 13:22
„Er og verð alltaf KR-ingur“ Rætt var við Jón Arnór Stefánsson – einn besta körfuboltamann Íslandssögunnar – í Sportpakka kvöldsins en skipti hans úr KR yfir í Val voru staðfest í dag. Körfubolti 5. ágúst 2020 19:35
Þriðja árið í röð sem KR missir lykilmann til annars íslensks félags Fyrst Brynjar Þór, svo Pavel og nú Jón Arnór. KR-ingar missa nú árlega máttarstólpa til annars félags í Domino´s deildinni. Körfubolti 5. ágúst 2020 13:00
„Finnst öllum galið að ég sé að skipta um lið en þetta er minn ferill og mitt líf“ Jón Arnór Stefánsson, nýr leikmaður Vals, segir að hann hefði líklega hætt ef hann hefði ekki skipt um lið þar sem hann fengi nýja áskorun. Körfubolti 5. ágúst 2020 12:29
Staðfesta félagaskipti Jóns Arnórs til Vals: „Ótrúlega sérstakt að kveðja KR í bili“ Valsmenn halda áfram að safna liði fyrir átökin í Domino's deild karla næsta vetur. Sjálfur Jón Arnór Stefánsson er mættur á Hlíðarenda. Körfubolti 5. ágúst 2020 09:14
Njarðvík semur við tvo leikmenn Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur hefur samið við tvo erlenda leikmenn sem munu leika með liðinu í Domino´s deild karla í vetur. Körfubolti 4. ágúst 2020 21:00
Segja Jón Arnór vera á leiðinni til Vals Jón Arnór Stefánsson gæti mögulega leikið með Val í Domino´s deildinni í körfubolta á næstu leiktíð. Körfubolti 4. ágúst 2020 20:30
Þór Akureyri loks búið að ráða þjálfara Körfuknattleiksdeild Þórs Akureyrar staðfesti rétt í þessu að félagið væri búið að ráða þjálfara fyrir komandi tímabilí Domino´s deild karla. Sá heitir Andrew Johnson. Körfubolti 1. ágúst 2020 13:45
Stólarnir komnir með Kana | Hópurinn klár fyrir veturinn Lið Tindastóls er klárt í bátana þó enn séu tveir mánuðir í að Domino´s deild karla fari af stað. Körfubolti 30. júlí 2020 09:00
Þórsarar tilkynna nýjan þjálfara um verslunarmannahelgina Eftir langa bið verður nýr þjálfari karlaliðs Þór Ak. í körfubolta kynntur á laugardaginn. Körfubolti 28. júlí 2020 12:30
NBA-stjarna minnist fyrrverandi leikmanns Keflavíkur: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Stanley Robinson heitinn, fyrrverandi leikmaður Keflavíkur, hafði mikil áhrif á NBA-stjörnuna DeMarcus Cousins sem minnist hans á Instagram-síðu sinni. Körfubolti 24. júlí 2020 16:39
Tómas Þórður: „Annaðhvort þetta eða vera áfram í Stjörnunni“ Tómas Þórður ræddi við Sportpakka Stöðvar 2 um félagaskipti sín til Spánar en hann átti gott tímabil með Stjörnunni er liðið varð deildarmeistari á síðustu leiktíð áður en tímabilið var blásið af. Körfubolti 22. júlí 2020 23:00
ÍR fær Sigvalda frá Spáni „Þegar ég kom heim í Covid var ÍR eina liðið sem ég hugsaði um. Ég held við getum orðið meistarar, við þurfum bara nokkur púsl og slípa leikinn okkar saman, þá held ég að við séum bara í góðum málum,“ sagði Sigvaldi. Körfubolti 5. júlí 2020 21:30
Grindavík búið að semja við Bandaríkjamann fyrir næsta tímabil Grindavík hefur samið við Brandon Conley um að leika með liðinu í Domino´s deild karla á næstu leiktíð. Körfubolti 1. júlí 2020 13:30
Stjarnan búin að finna mann í staðinn fyrir Tomsick Slóvenski körfuboltamaðurinn Mirza Sarajlija er genginn í raðir Stjörnunnar. Körfubolti 29. júní 2020 15:45
Valsmenn búnir að semja við Sinisa Bilic Slóveninn Sinisa Bilic hefur gert samning við Valsmenn í Domino´s deild karla í körfubolta og er þetta fyrsti nýi leikmaðurinn sem Finnur Freyr Stefánsson fær til liðsins. Körfubolti 22. júní 2020 14:00
Dagskráin í dag: Barcelona heimsækir Sevilla, PGA mótaröðin í fullum gangi og klassískir handbolta- og körfuboltaleikir frá morgni til kvölds. Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 Sports í dag, tveir leikir úr spænska boltanum verða sýndir í beinni útsendingu og þá verður sýnt frá öðrum keppnisdegi RBC Heritage mótinu á PGA-mótaröðinni í golfi. Sport 19. júní 2020 06:00
Kristjana Eir: Buðu mér tækifæri sem ég gat ekki hafnað Kristjana Eir Jónsdóttir, verður ein af tveimur kvenkynsaðstoðarþjálfurum sem munu starfa í Dominos-deild karla á næstu leiktíð, en Kristjana var ráðin til ÍR í gær. Körfubolti 17. júní 2020 19:30