Fimm hundruð dagar síðan Keflavík tapaði síðast á heimavelli Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. júní 2021 16:00 Keflvíkingar hafa unnið alla heimaleika sína síðan fyrir að kórónuveiran tók yfir heiminn. Vísir/Hulda Margrét KR-ingar berjast í kvöld fyrir lífi sínu á gólfinu þar sem aðeins eitt lið hefur fagnað sigri undanfarna sextán mánuði. Deildarmeisturum Keflavíkur vantar aðeins einn sigur í viðbót til að enda sjö ára sigurgöngu KR-inga í Domino's deildinni og komast sjálfir í lokaúrslit í fyrsta sinn í meira en áratug. Þessi sigur gæti litið dagsins ljós í Blue höllinni í kvöld. Leikur Keflavíkur og KR hefst klukkan 20.15 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 19.45 og Domino's Körfuboltakvöld mun síðan gera leikinn upp strax og honum lýkur. Keflavíkurliðið hefur unnið fimm fyrstu leiki sína í úrslitakeppninni og það er ljóst að verkefni Vesturbæinga er af erfiðari gerðinni. KR-ingar þurfa nú að vinna tvisvar í Blue höllinni í Keflavík þar sem heimamenn í Keflavíkurliðinu hafa unnið sautján leiki í röð og ekki tapað síðan 24. janúar 2020. Í kvöld eru einmitt liðnir fimm hundruð dagar síðan að Keflavík tapaði síðast á heimavelli sínum en þá komu Stjörnumenn í heimsókn og unnu sex stiga sigur, 83-77. Keflavík vann síðustu þrjá heimaleiki sína í deildarkeppninni 2019-20, vann síðan alla ellefu heimaleiki sína í deildinni í vetur og hefur unnið þrjá fyrstu heimaleiki sína í úrslitakeppninni. Keflavíkur hefur unnið ellefu af þessum sautján leikjum með tíu stigum eða meira og þá hefur liðið unnið 51 af 68 leikhlutum í þessum sautján heimasigrum í röð sem gerir 75 prósent leikhlutanna. Keflavíkurliðið er sérstaklega sterkt í seinni hálfleik þar sem liðið hefur aðeins tapað 4 af 34 leikhlutum sínum síðan í janúar í fyrra. Sautján leikja sigurganga Keflavíkur í Blue-höllinni: Naumir sigrar (5 stig eða minna): 1 leikur Sannfærandi sigrar (6 til 9 stig): 5 leikir Öruggir sigrar (10 til 19 stig): 5 leikir Stórsigrar (20 stig eða meira): 6 leikir - Gengi Keflavíkur eftir leikhlutum í síðustu sautján heimaleikjum: 1. leikhluti: Unnið 11 af 17 (3 jafnir, 3 tapaðir) Nettó: +50 2. leikhluti: Unnið 12 af 17 (5 tapaðir) Nettó: +48 3. leikhluti: Unnið 14 af 17 (3 tapaðir) Nettó: +113 4. leikhluti: Unnið 14 af 17 (2 jafnir, 1 tapaður) Nettó: +74 Samtals: Unnir leikhlutar: 51 (75%) Jafnt: 5 (7%) Tapaðir leikhlutar: 12 (18%) Sautján leikja sigurganga Keflavíkur á heimavelli 8 stiga sigur á Þór Ak. 2. febrúar 2020 (97-89) 11 stiga sigur á Haukum 1. mars 2020 (80-69) 15 stiga sigur á Þór Þorl. 13. mars 2020 (78-63) 28 stiga sigur á Þór Þorl. 14. janúar 2021 (115-87) 27 stiga sigur á Grindavík 25. janúar 2021 (94-67) 7 stiga sigur á ÍR 1. febrúar 2021 (86-79) 26 stiga sigur á Tindastól 7. febrúar 2021 (107-81) 20 stiga sigur á Hetti 1. mars 2021 (93-73) 33 stiga sigur á Þór Ak. 4. mars 2021 (102-69) 12 stiga sigur á Haukum 11. mars 2021 (86-74) 32 stiga sigur á Njarðvík 19. mars 2021 (89-57) 19 stiga sigur á Stjörnunni 23. apríl 2021 (100-81) 8 stiga sigur á KR 30. apríl 2021 (95-87) 19 stiga sigur á Val 7. maí 2021 (101-82) 8 stiga sigur á Tindastól 15. maí 2021 (79-71) 4 stiga sigur á Tindastól 12. maí 2021 (87-83) 8 stiga sigur á KR 1. júní 2021 (89-81) Dominos-deild karla Keflavík ÍF KR Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Fleiri fréttir Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð Sjá meira
Deildarmeisturum Keflavíkur vantar aðeins einn sigur í viðbót til að enda sjö ára sigurgöngu KR-inga í Domino's deildinni og komast sjálfir í lokaúrslit í fyrsta sinn í meira en áratug. Þessi sigur gæti litið dagsins ljós í Blue höllinni í kvöld. Leikur Keflavíkur og KR hefst klukkan 20.15 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Upphitun fyrir leikinn hefst klukkan 19.45 og Domino's Körfuboltakvöld mun síðan gera leikinn upp strax og honum lýkur. Keflavíkurliðið hefur unnið fimm fyrstu leiki sína í úrslitakeppninni og það er ljóst að verkefni Vesturbæinga er af erfiðari gerðinni. KR-ingar þurfa nú að vinna tvisvar í Blue höllinni í Keflavík þar sem heimamenn í Keflavíkurliðinu hafa unnið sautján leiki í röð og ekki tapað síðan 24. janúar 2020. Í kvöld eru einmitt liðnir fimm hundruð dagar síðan að Keflavík tapaði síðast á heimavelli sínum en þá komu Stjörnumenn í heimsókn og unnu sex stiga sigur, 83-77. Keflavík vann síðustu þrjá heimaleiki sína í deildarkeppninni 2019-20, vann síðan alla ellefu heimaleiki sína í deildinni í vetur og hefur unnið þrjá fyrstu heimaleiki sína í úrslitakeppninni. Keflavíkur hefur unnið ellefu af þessum sautján leikjum með tíu stigum eða meira og þá hefur liðið unnið 51 af 68 leikhlutum í þessum sautján heimasigrum í röð sem gerir 75 prósent leikhlutanna. Keflavíkurliðið er sérstaklega sterkt í seinni hálfleik þar sem liðið hefur aðeins tapað 4 af 34 leikhlutum sínum síðan í janúar í fyrra. Sautján leikja sigurganga Keflavíkur í Blue-höllinni: Naumir sigrar (5 stig eða minna): 1 leikur Sannfærandi sigrar (6 til 9 stig): 5 leikir Öruggir sigrar (10 til 19 stig): 5 leikir Stórsigrar (20 stig eða meira): 6 leikir - Gengi Keflavíkur eftir leikhlutum í síðustu sautján heimaleikjum: 1. leikhluti: Unnið 11 af 17 (3 jafnir, 3 tapaðir) Nettó: +50 2. leikhluti: Unnið 12 af 17 (5 tapaðir) Nettó: +48 3. leikhluti: Unnið 14 af 17 (3 tapaðir) Nettó: +113 4. leikhluti: Unnið 14 af 17 (2 jafnir, 1 tapaður) Nettó: +74 Samtals: Unnir leikhlutar: 51 (75%) Jafnt: 5 (7%) Tapaðir leikhlutar: 12 (18%) Sautján leikja sigurganga Keflavíkur á heimavelli 8 stiga sigur á Þór Ak. 2. febrúar 2020 (97-89) 11 stiga sigur á Haukum 1. mars 2020 (80-69) 15 stiga sigur á Þór Þorl. 13. mars 2020 (78-63) 28 stiga sigur á Þór Þorl. 14. janúar 2021 (115-87) 27 stiga sigur á Grindavík 25. janúar 2021 (94-67) 7 stiga sigur á ÍR 1. febrúar 2021 (86-79) 26 stiga sigur á Tindastól 7. febrúar 2021 (107-81) 20 stiga sigur á Hetti 1. mars 2021 (93-73) 33 stiga sigur á Þór Ak. 4. mars 2021 (102-69) 12 stiga sigur á Haukum 11. mars 2021 (86-74) 32 stiga sigur á Njarðvík 19. mars 2021 (89-57) 19 stiga sigur á Stjörnunni 23. apríl 2021 (100-81) 8 stiga sigur á KR 30. apríl 2021 (95-87) 19 stiga sigur á Val 7. maí 2021 (101-82) 8 stiga sigur á Tindastól 15. maí 2021 (79-71) 4 stiga sigur á Tindastól 12. maí 2021 (87-83) 8 stiga sigur á KR 1. júní 2021 (89-81)
Sautján leikja sigurganga Keflavíkur í Blue-höllinni: Naumir sigrar (5 stig eða minna): 1 leikur Sannfærandi sigrar (6 til 9 stig): 5 leikir Öruggir sigrar (10 til 19 stig): 5 leikir Stórsigrar (20 stig eða meira): 6 leikir - Gengi Keflavíkur eftir leikhlutum í síðustu sautján heimaleikjum: 1. leikhluti: Unnið 11 af 17 (3 jafnir, 3 tapaðir) Nettó: +50 2. leikhluti: Unnið 12 af 17 (5 tapaðir) Nettó: +48 3. leikhluti: Unnið 14 af 17 (3 tapaðir) Nettó: +113 4. leikhluti: Unnið 14 af 17 (2 jafnir, 1 tapaður) Nettó: +74 Samtals: Unnir leikhlutar: 51 (75%) Jafnt: 5 (7%) Tapaðir leikhlutar: 12 (18%) Sautján leikja sigurganga Keflavíkur á heimavelli 8 stiga sigur á Þór Ak. 2. febrúar 2020 (97-89) 11 stiga sigur á Haukum 1. mars 2020 (80-69) 15 stiga sigur á Þór Þorl. 13. mars 2020 (78-63) 28 stiga sigur á Þór Þorl. 14. janúar 2021 (115-87) 27 stiga sigur á Grindavík 25. janúar 2021 (94-67) 7 stiga sigur á ÍR 1. febrúar 2021 (86-79) 26 stiga sigur á Tindastól 7. febrúar 2021 (107-81) 20 stiga sigur á Hetti 1. mars 2021 (93-73) 33 stiga sigur á Þór Ak. 4. mars 2021 (102-69) 12 stiga sigur á Haukum 11. mars 2021 (86-74) 32 stiga sigur á Njarðvík 19. mars 2021 (89-57) 19 stiga sigur á Stjörnunni 23. apríl 2021 (100-81) 8 stiga sigur á KR 30. apríl 2021 (95-87) 19 stiga sigur á Val 7. maí 2021 (101-82) 8 stiga sigur á Tindastól 15. maí 2021 (79-71) 4 stiga sigur á Tindastól 12. maí 2021 (87-83) 8 stiga sigur á KR 1. júní 2021 (89-81)
Dominos-deild karla Keflavík ÍF KR Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Fleiri fréttir Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð Sjá meira