„Þegar þjálfarinn segir að það eigi að taka eitt skot skuluð þið hlýða þeim“ Þórsliðin í Dominos deild karla voru tekin fyrir í Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartanssonar sem miðlaði biturri reynslu sinni frá því að hann brást Teiti Örlygssyni. Körfubolti 16. janúar 2021 23:01
Þrír samherjar Loga voru ekki fæddir er hann átti sinn fyrsta þrjátíu stiga leik Logi Gunnarsson var magnaður er Domino's deild karla snéri aftur fyrir helgi. Njarðvíkingurinn skoraði 30 stig af 85 í liði Njarðvíkur sem tapaði fyrir Haukum í Ljónagryfjunni á fimmtudagskvöldið. Körfubolti 16. janúar 2021 13:45
Ég held að ég hafi ekki það mikil völd Hörður Axel Vilhjálmsson, leikmaður Keflavíkur, var yfir sig ánægður að vera loksins kominn út á völlinn aftur. Þá var hann eðlilega mjög ánægður með stórsigur sinna manna í kvöld en Keflavík vann Þór Þorláksöfn með 28 stiga mun, 115-87. Körfubolti 15. janúar 2021 22:46
Eigum að gera betur varnarlega Dominos-deild karla í körfubolta er farin aftur af stað eftir langa pásu sökum kórónufaraldursins. Grindavík vann flottan 14 stiga sigur á Þór Þorlákshöfn í kvöld, 119-105. Körfubolti 15. janúar 2021 20:45
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Þór Ak. 119-105 | Erfiðari leikur en lokatölur gefa til kynna Grindavík er með fjögur stig eftir tvo leiki í Domino´s-deildinni í körfuknattleik eftir 119-105 sigur á Þór frá Akureyri á heimavelli í kvöld. Sóknarleikur var í hávegum hafður í leiknum en sigur Grindvíkinga var sanngjarn. Körfubolti 15. janúar 2021 20:00
Þjálfari Hauka: Ég meina vá, ég elska Loga Logi Gunnarsson átti stórleik þegar Njarðvík tapaði fyrir Haukum, 85-87, í Domino's deild karla í gær. Þjálfari Hauka gat ekki leynt hrifningu sinni á Loga í leikslok. Körfubolti 15. janúar 2021 15:01
Næstum því tuttugu ár á milli þrjátíu stiga leikja hjá Loga Logi Gunnarsson átti sinn fyrsta þrjátíu stiga leik í fjögur ár þegar Domino´s deildin for aftur af stað í gærkvöldi. Körfubolti 15. janúar 2021 12:32
Sjúkraþjálfari Stjörnunnar kom lykilmanni mótherja aftur inn á völlinn Stjörnumenn unnu góðan sigur á Hetti í Domino´s deild karla í körfubolta í Garðabænum í gær og það þótt að sjúkraþjálfari Stjörnuliðsins hafi hjálpað mótherjunum í miðjum leik. Körfubolti 15. janúar 2021 11:01
Finnur Freyr: Ég hef farið í mörg stríð með þessum strákum í mínu liði Valur vann góðan útisigur á ÍR í Seljaskóla. Leikurinn var jafn og spennandi en undir lok leiksins kom reynsla og gæði Valsmanna í ljós sem lokuðu leiknum undir lokin. Körfubolti 14. janúar 2021 22:35
Umfjöllun og viðtöl: KR - Tindastóll 101-104 | Stólarnir lögðu KR í spennutrylli Tindastóll vann nauman sigur á KR í stórleik 2.umferðar Dominos deildar karla í Vesturbænum í kvöld. Körfubolti 14. janúar 2021 22:18
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Valur 90-96 | Stórskotalið Vals sótti tvö stig í Breiðholtið Jón Arnór Stefánsson, Kristófer Acox og félagar í Val sóttu tvö stig í Seljaskóla í kvöld. Körfubolti 14. janúar 2021 22:00
Darri Freyr: Okkur finnst allt of hratt farið „Já þetta er ógeðslega leiðinlegt en við verðum bara að horfa í það að þetta var í rétta átt,“ sagði þjálfari KR strax eftir að hans menn töpuðu fyrir Tindastól í háspennuleik í DHL-höllinni fyrr í kvöld. Körfubolti 14. janúar 2021 21:50
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Haukar 85-87 | Haukar gerðu góða ferð í Njarðvík Haukar lögðu Njarðvíkinga að velli í hörkuleik í 2.umferð Dominos deildar karla. Körfubolti 14. janúar 2021 21:14
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Höttur 97-70 | Stjörnumenn afgreiddu nýliðana í síðari hálfleik Bikar- og deildarmeistarar Stjörnunnar áttu ekki í teljandi vandræðum með nýliða Hattar í 2.umferð Dominos deildar karla í kvöld. Körfubolti 14. janúar 2021 21:10
„Þetta er góð geðveiki“ Domino´s Körfuboltakvöld hitaði upp fyrir endurræsingu tímabilsins með sérstökum aukaþætti í gærkvöldi og hér má finna alla umræðu þeirra um liðin sex sem Körfuboltakvöldið spáði að yrðu í efri hlutanum. Körfubolti 14. janúar 2021 16:32
„Loksins er Bjarki að stýra þessu liði í efstu deild“ Domino´s Körfuboltakvöld hitaði upp fyrir endurræsingu tímabilsins með sérstökum aukaþætti í gærkvöldi og hér má finna alla umræðu þeirra um liðin sex í neðri hlutanum. Körfubolti 14. janúar 2021 15:00
Segir Stjörnuna, Tindastól og Keflavík enn sterkust og Valur verði varasamur Teitur Örlygsson fagnar því að Domino's deild karla fari aftur af stað í kvöld eftir rúmlega þriggja mánaða hlé vegna kórónuveirufaraldursins. Körfubolti 14. janúar 2021 11:32
Mestar breytingar hjá Njarðvík og Haukum og nýr þjálfari á Akureyri Keppni í Domino's deild karla hefst á ný í kvöld, 101 dag eftir að síðasti leikurinn í deildinni fór fram. Körfubolti 14. janúar 2021 10:30
Dagskráin í dag: Körfuboltaveisla er strákarnir snúa aftur eftir langa bið Sex beinar útsendingar eru á dagskrá Stöðvar 2 Sports og hliðarrása í dag. Fjórir eru úr heimi körfuboltans hér á Íslandi en ein útsendinganna er frá PGA túrnum í golfi og ein úr rafíþróttunum. Sport 14. janúar 2021 06:00
Domino´s Körfuboltakvöld í kvöld: Hvað hefur breyst á hundrað dögum? Þetta er mikil gleðivika fyrir íslenska körfuboltann því Domino´s deildirnar eru báðar að fara aftur af stað. Það var því full ástæða til þess að halda upp á það með einu góðu Domino´s Körfuboltakvöldi í kvöld. Körfubolti 13. janúar 2021 15:00
99 dagar og veiran var vandamálið Í dag er sannkallaður gleðidagur fyrir íslenskt íþróttalíf þegar keppni í íþróttum hefst að nýju eftir lengsta bann við keppni í sögu þjóðarinnar. Sport 13. janúar 2021 08:00
Logi Gunnars fékk fiskikar við hliðina á heita pottinum Það verður væntanlega mikið um „heitt og kalt“ hjá aldursforseta Njarðvíkurliðsins á þeim krefjandi vikum sem eru framundan í körfuboltanum. Körfubolti 12. janúar 2021 15:01
Grindvíkingar missa Sigtrygg Arnar í atvinnumennsku á Spáni Grindvíkingar missa einn besta leikmann liðsins nokkrum dögum fyrir fyrsta leik en ætla að finna nýjan leikmann í staðinn fyrir hann. Körfubolti 12. janúar 2021 12:22
Möguleiki á að færa bikarkeppnina ef KKÍ lendir í vanda Körfuknattleikssamband Íslands er undir það búið að gera þurfi hlé á Íslandsmótinu í körfubolta sem hefst aftur í þessari viku. Meðal aðgerða sem hægt er að grípa til að færa bikarkeppnina. Körfubolti 11. janúar 2021 15:31
Kallar eftir skýrari áætlun lendi lið í sóttkví Darri Freyr Atlason, þjálfari karlaliðs KR í körfubolta, segir vissulega gleðiefni að keppni geti hafist að nýju í Dominos-deildunum í næstu viku. Fyrirvarinn sé hins vegar skammur og því verði KR ekki með fullskipað lið í fyrstu leikjunum eftir hléið langa. Körfubolti 8. janúar 2021 15:23
Keppni í íþróttum leyfð án áhorfenda Frá og með næsta miðvikudegi, þegar tæplega hundrað dagar verða liðnir frá síðasta leik í íslenskri deildakeppni í íþróttum, verður keppni heimiluð á nýjan leik. Sport 8. janúar 2021 12:41
Fyrrum leikmaður Tindastóls í Ljónagryfjuna Liðin í Domino's deild karla eru byrjuð að huga að því að deildin gæti verið að fara aftur af stað eftir að deildin hafði verið á ís frá því í byrjun október. Körfubolti 5. janúar 2021 20:15
Ágúst H. Guðmundsson er látinn Ágúst Herbert Guðmundsson, fyrrum körfuboltaþjálfari, er látinn, 53 ára að aldri, eftir þriggja ára baráttu við MND sjúkdóminn. Körfubolti 3. janúar 2021 19:18
Lék með rúmlega fertugri löggu og fótboltamanni á sínu fyrsta tímabili á Íslandi Fyrsta tímabilið sitt á Íslandi lék Justin Shouse með Drangi í Vík í Mýrdal. Byrjunarlið Drangs var nokkuð athyglisvert eins og hann sagði frá í heimildarmyndinni Justin Shouse: Kjúklingur og körfubolti sem var sýnd á Stöð 2 Sport. Körfubolti 30. desember 2020 13:02
Justin Shouse skrifaði skáldsögu um Ísland þrettán ára gamall og hún rættist Heimildaþáttur um hinn magnaða Justin Shouse verður á dagskrá á Stöð 2 Sport í kvöld þar sem Kjartan Atli Kjartansson ræðir við þennan frábæra leikmann og mikla karakter. Þar kemur ýmislegt í ljós. Körfubolti 28. desember 2020 14:01
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti