Ná Keflvíkingar að vinna öll hin ellefu liðin í einni halarófu? Deildarmeistarar Keflavíkur taka í kvöld á móti Val í næstsíðustu umferð Domino´s deildar karla. Keflvíkingar hafa að litlu að keppa en sömu sögu er ekki hægt að segja um Valsmenn. Körfubolti 7. maí 2021 14:30
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Njarðvík 99-106 | Gestirnir flugu upp töfluna eftir ótrúlegan sigur Leikur ÍR og Njarðvíkur var hreint út sagt frábær skemmtun. Bæði lið voru fyrir leik í fallhættu en að sama skapi áttu bæði góða möguleika á að komast í úrslitakeppnina. Lokatölur 106-99 Njarðvík í vil. Körfubolti 6. maí 2021 22:45
Einn stærsti leikur í sögu Njarðvíkur Njarðvík unnu lífsnauðsynlegan sigur á ÍR í kvöld. Leikurinn var kaflaskiptur sem gerðu lokamínútur leiksins æsispennandi en Njarðvík hafði betur að lokum og unnu 99-106 og var Loga Gunnarssyni leikmanni Njarðvíkur afar létt eftir leikinn. Körfubolti 6. maí 2021 22:40
Þurfum að fara að drullast til að spila almennilega Arnar Guðjónsson þjálfari Stjörnunnar var ekki í góðu skapi þegar náð var í hann til að taka viðtal við hann. Körfubolti 6. maí 2021 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KR 85-96 | Íslandsmeistararnir höfðu betur í Garðabæ KR hafði tapað fimm leikjum í röð fyrir leik kvöldsins en gengið vel á útivelli. Fór það svo að liðið vann 11 stiga sigur á Stjörnunni í kvöld, lokatölur 96-85 gestunum úr Vesturbæ í vil. Körfubolti 6. maí 2021 21:20
Mér líður vel undir lokin því Mike getur tekið yfir Viðar Örn Hafsteinsson þjálfari Hattar var að vonum sáttur eftir gríðarlega mikilvægan sigur á Haukum. Sigurinn þýðir að Höttur á enn möguleika á að halda sæti sínu í Domino´s deild karla en Haukar eru fallnir. Körfubolti 6. maí 2021 20:51
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Tindastóll 93-83 | Gott gengi heimamanna heldur áfram Grindvíkingar unnu sanngjarnan tíu stiga sigur á Tindastóli í Domino´s deild karla í körfuknattleik. Grindvíkingar eiga enn von um að ná heimaleikjarétti í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Körfubolti 6. maí 2021 20:45
Umfjöllun: Haukar - Höttur 100-104 | Hafnfirðingar fallnir en Höttur heldur í vonina Haukar eru fallnir úr Domino´s deild karla eftir tap gegn Hetti á heimavelli í kvöld. Gestirnir halda enn í veika von um að halda sæti sínu í deildinni. Lokatölur 95-101 í Ólafssal í kvöld. Körfubolti 6. maí 2021 19:55
Sextán stig gætu á sama tíma dugað inn í úrslitakeppnina en ekki til að bjarga liði frá falli Lokaumferðir Domino´s deildar karla í körfubolta eiga örugglega eftir að bjóða upp á mikla dramatík enda eru lið á sama tíma á barmi þess að komast í úrslitakeppnina og að falla úr deildinni. Körfubolti 6. maí 2021 14:01
Fallbaráttufimmtudagur í Domino's deildinni: „Finnst við vera með betra lið“ Það er sannkallaður fallbaráttufimmtudagur í Domino‘s deild karla í körfubolta í kvöld. Þá mætast fjögur neðstu liðin innbyrðis. Höttur sækir Hauka heim og ÍR tekur á móti Njarðvík. Körfubolti 6. maí 2021 13:01
Barist á mörgum stöðum í æsispennandi lokaumferðum Domino´s deildarinnar Á næstu fimm dögum munu fara fram síðustu tvær umferðirnar í Domino´s deild karla í körfubolta og það er óhætt að segja að það sé spenna í loftinu. Körfubolti 6. maí 2021 12:02
Segir Valsmenn þá einu sem geta stoppað Keflvíkinga Teitur Örlygsson segir að Valur sé eina liðið sem geti ógnað Keflavík í úrslitakeppni Domino's deildar karla í körfubolta. Körfubolti 4. maí 2021 23:01
Teitur: Ekki reyna að segja mér Óli að þú æfir þetta ekki Grindvíkingar tryggðu sér dramatískan sigur á KR-ingum í DHL-höllinni á sunnudagskvöldið þökk sé ótrúlegu skoti fyrirliðans Ólafs Ólafssonar frá miðju. Körfubolti 4. maí 2021 14:31
Kostuleg salsaspor dómara á Sauðárkróki Körfuboltadómarinn Helgi Jónsson stal senunni í leik Tindastóls og Keflavíkur með liprum danssporum, þegar liðin áttust við í Dominos-deild karla á sunnudagskvöld. Körfubolti 4. maí 2021 12:00
„Þetta er það sem við vitum að Hjálmar getur gert“ Finnur Freyr Stefánsson þjálfari Vals var að vonum sáttur í leikslok eftir að Valsmenn unnu sigur á Haukum í Domino's deild karla í kvöld. Körfubolti 3. maí 2021 22:18
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Stjarnan 97-95 | Óvæntur sigur heimamanna Eftir fimm töp í röð vann ÍR loks leik er þeir höfðu betur gegn Stjörnunni í Hellinum í kvöld. ÍR var mest 17 stigum undir í seinni hálfleik en mest tveimur stigum yfir þegar á þurfti að halda. Lokatölur 97-95 í ótrúlegum leik í 20. umferð Dominos deildar karla. Körfubolti 3. maí 2021 22:02
Umfjöllun og viðtöl: Höttur - Þór Þ. 85-100 | Annar leikhlutinn gerði gæfumuninn fyrir Þór Frábær annar leikhluti lagði grunninn að 85-100 sigri Þórs Þorlákshafnar á Hetti í úrvalsdeild karla í körfuknattleik karla í kvöld. Hattarmenn náðu þó að setja spennu í leikinn áður en fjórði leikhluti hófst. Körfubolti 3. maí 2021 21:57
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 87-79 | Gestirnir í vondum málum Það var fallegt vorkvöld í hlíðunum þar sem heimamenn í Val tóku á móti Haukum. Valsmenn fyrir leikinn í sjötta sæti deildarinnar með jafnmörg stig og KR og Grindavík. Með sigri myndu þeir færast upp í fjórða sætið. Haukarnir á botninum fyrir leikinn en pakkinn þar er þéttur og allt getur gerst í lokaumferðunum. Körfubolti 3. maí 2021 21:51
Borce: Við vorum komnir með miklar áhyggjur Þjálfari ÍR Borce Ilievski gat verið ánægður með sína menn. Spilamennskan var kannski ekki upp á marga fiska framan af en það jafnvel skiptir ekki máli þegar sigurinn lendir þínum megin. Í þessu tilfelli þá unnu ÍR-ingar 97-95 sigur á Stjörnumönnum eftir að hafa verið mest 17 stigum undir í seinni háfleik. Körfubolti 3. maí 2021 21:24
Hugi biður Stojanovic afsökunar Hugi Halldórsson, þáttarstjórnandi hlaðvarsþáttarins The Mike Show, hefur beðist afsökunar á ummælum sem hann lét falla í þættinum í gærkvöldi. Körfubolti 3. maí 2021 19:34
Þórsarar þvertaka fyrir veðmálasvindl Körfuknattleiksdeild Þórs á Akureyri hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem hún vísar ásökunum um veðmálasvindl í leik liðsins gegn Njarðvík í Domino's deild karla í gær á bug. Körfubolti 3. maí 2021 14:47
Þjálfari KR-inga ekki fæddur þegar KR tapaði síðast fjórum heimaleikjum í röð KR-ingar töpuðu í gær fjórða heimaleiknum sínum í röð í Domino´s deild karla í körfubolta en það hefur ekki gerst í meira en þrjá áratugi. Körfubolti 3. maí 2021 11:30
Umfjöllun og viðtöl: KR - Grindavík 83-85 | Ótrúleg sigurkarfa Ólafs tryggði Grindavík sigur Grindavík vann ótrúlegan sigur á KR í kvöld. Sigurkarfan var ein sú magnaðasta sem hefur sést í langan tíma en KR var stigi yfir og með boltann þegar leikurinn var svo gott sem búinn. Lokatölur 85-83 Grindavík í vil. Körfubolti 2. maí 2021 22:15
Darri: Við þurfum að sýna meiri stöðugleika Darri Freyr Atlason, þjálfari KR var ekki ánægður með leik sinna manna eftir tapið gegn Grindavík. Sagði að það væri ekki gaman að tapa tveimur leikjum í röð á flautukörfu. Körfubolti 2. maí 2021 22:03
Það varð einhver að skjóta og ég bara tók það á mig Ólafur Ólafsson leikmaður Grindvíkinga var að vonum ánægður eftir sigur kvöldsins á KR. Aðspurður um hvað hann hefði hugsað þegar hann sleppti boltanum í lokaskotinu sagði hann að hann hafi haft góða tilfinningu. Körfubolti 2. maí 2021 21:56
Umfjöllun: Tindastóll - Keflavík 71-86 | Deildarmeistararnir sóttu sigur í Síkið án Harðar Keflavík sótti sigur á Sauðárkrók er liðið vann 86-71 sigur á heimamönnum í Tindastól er þau mættust í þriðju síðustu umferð Domino's deildar karla. Keflavík er deildarmeistari en Tindastóll berst fyrir sæti í úrslitakeppni. Körfubolti 2. maí 2021 21:53
Sjáðu ótrúlega flautukörfu Ólafs sem tryggði Grindavík sigur gegn KR Ólafur Ólafsson var hetja Grindvíkinga þegar þeir heimsóttu KR í Vesturbæinn í kvöld. Niðurstaðan 85-83 sigur gestanna, en flautukarfa Ólafs frá miðju réði úrslitum. Körfubolti 2. maí 2021 21:41
Keflvíkingar fögnuðu tveimur deildarmeistaratitlum í gærkvöld Keflavík varð í gær deildarmeistari í körfubolta er liðið vann KR í Domino´s deild karla. Þá fékk knattspyrnulið félagsins loksins bikarinn afhentan fyrir að vinna Lengjudeild karla síðasta sumar. Fótbolti 1. maí 2021 11:30
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - KR 95-87 | Keflavík deildarmeistari eftir endurkomusigur Keflvíkingar geta tryggt sér endanlega deildarmeistarartitilinn þegar KR-ingar heimsækja þá í Blue-höllina í Domino´s deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 1. maí 2021 07:15
Ég nánast tryllist þegar dómararnir ætluðu að setja ásetning á mig Matthías Orri Sigurðarson, leikmaður KR, var fremur óánægður í leikslok eftir 8 stiga tap í Keflavík. Körfubolti 30. apríl 2021 23:45