Ekki hrifnir af Manderson: „Veit ekkert hvað ég á að segja um þennan gæja“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. mars 2022 12:30 Isaiah Manderson hefur ekki beint slegið í gegn eftir að hann kom til KR. vísir/bára Isaiah Manderson átti sinn besta leik fyrir KR þegar liðið vann Þór á Akureyri á sunnudaginn. Sérfræðingar Subway Körfuboltakvölds eru samt langt frá því að vera hrifnir af leikmanninum. Manderson skoraði nítján stig og tók tíu fráköst í leiknum á Akureyri þar sem KR-ingar unnu botnliðið naumlega, 91-93. Þetta var í fyrsta sinn sem Manderson fagnaði sigri í búningi KR. „Ég ætla ekki að lasta hann en þetta var á móti Þór Ak. Ég veit ekkert hvað ég á að segja um þennan gæja,“ sagði Hermann Hauksson í Subway Körfuboltakvöldi á mánudaginn. „Það er örugglega hægt að nota hann og láta hann gera eitthvað. Þetta er eitthvað skrítið.“ Klippa: Subway Körfuboltakvöld - Umræða um Isaiah Manderson Matthías Orri Sigurðarson var hrifnari af KR-liðinu fyrir komu Mandersons en eftir að hann kom í Vesturbæinn. „Ég var orðinn svo hrifinn af þessu liði áður en hann kom inn. Þeir voru léttleikandi og allir vissu hvað þeir áttu að gera. Þeir voru mjög vel slípaðir saman í vörninni og Þorri [Þorvaldur Orri Árnason] var að spila frábærlega. Mér finnst allt þetta hafa dottið niður eftir að hann kom. Hvort það er honum að kenna, held ég já,“ sagði Matthías. „Ég hugsa að þetta hafi verið smá neyðarkaup. Auðvitað tekur maður áhættuna. En það er spurning hvort hann þurfi endilega að spila svona mikið.“ KR mætir Val í lokaumferð Subway-deildarinnar annað kvöld. KR-ingar þurfa að vinna til að vera öruggir með sæti í úrslitakeppninni. Innslagið í heild sinni má sjá spilaranum hér fyrir ofan. Subway-deild karla KR Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Segja Milka þyngri, hægari og fullan af söknuði Eftir að hafa verið einn albesti leikmaður efstu deildar Íslands í körfubolta síðustu tvö tímabil hefur Dominykas Milka ekki náð að láta ljós sitt skína eins vel í vetur. Litháinn var til umræðu í Subway Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport í gær. 29. mars 2022 16:31 „Þakklátur að fara héðan með sigur“ KR vann nauman sigur á Þór Akureyri fyrir norðan í kvöld, 91-93. 27. mars 2022 21:47 Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. - KR 91-93 | Naumur sigur KR-inga fyrir norðan Þór Akureyri og KR mættust í næstsíðustu umferð Subway-deildar karla í körfubolta á Akureyri í kvöld. 27. mars 2022 22:05 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Sjá meira
Manderson skoraði nítján stig og tók tíu fráköst í leiknum á Akureyri þar sem KR-ingar unnu botnliðið naumlega, 91-93. Þetta var í fyrsta sinn sem Manderson fagnaði sigri í búningi KR. „Ég ætla ekki að lasta hann en þetta var á móti Þór Ak. Ég veit ekkert hvað ég á að segja um þennan gæja,“ sagði Hermann Hauksson í Subway Körfuboltakvöldi á mánudaginn. „Það er örugglega hægt að nota hann og láta hann gera eitthvað. Þetta er eitthvað skrítið.“ Klippa: Subway Körfuboltakvöld - Umræða um Isaiah Manderson Matthías Orri Sigurðarson var hrifnari af KR-liðinu fyrir komu Mandersons en eftir að hann kom í Vesturbæinn. „Ég var orðinn svo hrifinn af þessu liði áður en hann kom inn. Þeir voru léttleikandi og allir vissu hvað þeir áttu að gera. Þeir voru mjög vel slípaðir saman í vörninni og Þorri [Þorvaldur Orri Árnason] var að spila frábærlega. Mér finnst allt þetta hafa dottið niður eftir að hann kom. Hvort það er honum að kenna, held ég já,“ sagði Matthías. „Ég hugsa að þetta hafi verið smá neyðarkaup. Auðvitað tekur maður áhættuna. En það er spurning hvort hann þurfi endilega að spila svona mikið.“ KR mætir Val í lokaumferð Subway-deildarinnar annað kvöld. KR-ingar þurfa að vinna til að vera öruggir með sæti í úrslitakeppninni. Innslagið í heild sinni má sjá spilaranum hér fyrir ofan.
Subway-deild karla KR Körfuboltakvöld Tengdar fréttir Segja Milka þyngri, hægari og fullan af söknuði Eftir að hafa verið einn albesti leikmaður efstu deildar Íslands í körfubolta síðustu tvö tímabil hefur Dominykas Milka ekki náð að láta ljós sitt skína eins vel í vetur. Litháinn var til umræðu í Subway Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport í gær. 29. mars 2022 16:31 „Þakklátur að fara héðan með sigur“ KR vann nauman sigur á Þór Akureyri fyrir norðan í kvöld, 91-93. 27. mars 2022 21:47 Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. - KR 91-93 | Naumur sigur KR-inga fyrir norðan Þór Akureyri og KR mættust í næstsíðustu umferð Subway-deildar karla í körfubolta á Akureyri í kvöld. 27. mars 2022 22:05 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Fótbolti Fleiri fréttir Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Sjá meira
Segja Milka þyngri, hægari og fullan af söknuði Eftir að hafa verið einn albesti leikmaður efstu deildar Íslands í körfubolta síðustu tvö tímabil hefur Dominykas Milka ekki náð að láta ljós sitt skína eins vel í vetur. Litháinn var til umræðu í Subway Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport í gær. 29. mars 2022 16:31
„Þakklátur að fara héðan með sigur“ KR vann nauman sigur á Þór Akureyri fyrir norðan í kvöld, 91-93. 27. mars 2022 21:47
Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. - KR 91-93 | Naumur sigur KR-inga fyrir norðan Þór Akureyri og KR mættust í næstsíðustu umferð Subway-deildar karla í körfubolta á Akureyri í kvöld. 27. mars 2022 22:05