Liðið mitt: Sverrir Bergmann og Justin Shouse í einn á einn Stjörnumenn eru viðfangsefni vikunnar í þættinum "Liðið mitt" á Stöð 2 Sport en í þættinum í vetur verða öll lið Dominos-deildar karla í körfubolta heimsótt. Þriðji þáttur seríunnar verður sýndur í kvöld. Körfubolti 25. október 2013 17:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍR - Haukar 87-113 ÍR-ingar tóku á móti Haukum í 3. umferð Domino's-deildar karla í körfubolta í Seljaskóla í kvöld. Körfubolti 24. október 2013 21:15
Fyrsti sigur Stjörnumanna - úrslit kvöldsins í körfunni Stjörnumenn unnu sinn fyrsta sigur í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld þegar þeir unnu sextán stiga sigur á Skallagrími en Valsmenn eru áfram stigalausir á botninum eftir átta stiga tap á móti Kanalausum Íslandsmeisturum Grindavíkur. Körfubolti 24. október 2013 21:09
KR-ingar þurfa engan Kana þegar þeir hafa Pavel KR-ingar héldu áfram sigurgöngu sinni í Stykkishólmi í kvöld þegar liðið vann fimmtán stiga sigur á heimamönnum í Snæfelli, 99-84. KR-liðið hefur þar með unnið þrjá fyrstu leiki sína í deildinni í ár. Körfubolti 24. október 2013 20:49
KR-ingar kanalausir í Hólminum í kvöld - Atupem fann sér annað lið Bandaríski framherjinn Shawn Atupem hefur spilað sinn síðasta leik með KR í Dominos-deild karla í körfubolta en þetta staðfesti Finnur Freyr Stefánsson þjálfari KR í samtali við Karfan.is í kvöld. Körfubolti 24. október 2013 18:45
Njarðvík á tvo þá stigahæstu Bakverðirnir Elvar Már Friðriksson og Logi Gunnarsson hafa farið á kostum með Njarðvíkurliðinu í fyrstu tveimur umferðunum. Körfubolti 24. október 2013 06:30
Grindvíkingar búnir að reka Kana númer tvö Það ætlar að ganga illa hjá Grindavík að finna sér bandarískan leikmann fyrir baráttuna í Domnios-deild karla í körfubolta í vetur. Körfubolti 21. október 2013 13:30
Snæfell teflir nýjum Kana fram í kvöld Úrvalsdeildarlið Snæfells er búið að finna nýjan Kana en Snæfell hefur samið við Vance Cooksey. Körfubolti 17. október 2013 15:39
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - ÍR 96-83 Í kvöld fór fram Reykjavíkurslagur milli KR og ÍR í Dominos-deild karla í körfubolta. Bæði lið unnu leiki sína í fyrstu umferð en KR-ingar tóku sannfærandi sigur í kvöld 96-83. Körfubolti 17. október 2013 14:35
KR sækir Njarðvík heim í bikarnum Í dag var dregið í 32-liða úrslit í bikarkeppni KKÍ, Powerade-bikarnum. Þrjár rimmur liða úr úrvalsdeild verða í þessari umferð. Körfubolti 16. október 2013 13:56
Magnús Þór handarbrotinn og verður lengi frá Keflvíkingar urðu fyrir miklu áfalli í gær er fyrirliði liðsins, Magnús Þór Gunnarsson, handarbrotnaði. Körfubolti 15. október 2013 09:24
Tíu íslenskir leikmenn á topp 20 í framlagi í fyrstu umferð KFÍ-maðurinn Jason Smith var með hæsta framlagið í fyrstu umferð Dominos-deildar karla í körfubolta sem lauk í gærkvöldi. Emil Barja, 22 ára leikstjórnandi Hauka, kom best út af íslensku leikmönnum deildarinnar en hann var með þrefalda tvennu í sigri á Val. Körfubolti 12. október 2013 15:30
Má ekki anda þá er maður bara tekinn út af Magnús Þór Gunnarsson og félagar hans í Keflavíkurliðinu byrja frábærlega undir stjórn Andys Johnston Körfubolti 12. október 2013 10:00
Þór vann Snæfell í Hólminum - öll úrslit kvöldsins Fyrstu umferð Domnios-deildar karla í körfubolta lauk í kvöld með þremur leikjum og mesta athygli vakti að Þór úr Þorlákshöfn fór í Stykkishólm og vann 11 stiga sigur á heimamönnum í Snæfelli. Haukar unnu fimmtán stiga sigur á Val í nýliðaslagnum og Njarðvík vann átta stiga sigur á Ísafirði. Körfubolti 11. október 2013 22:20
Úrslit kvöldsins í Dominos-deild karla Dominos-deild karla hófst í kvöld með þremur leikjum. Stórleikur kvöldsins fór fram í Röstinni þar sem meistaraefnin í KR lögðu Íslandsmeistara Grindavíkur. Körfubolti 10. október 2013 21:18
Jamarco Warren fór ekki langt - samdi við ÍA Zachary Jamarco Warren mun spila áfram körfubolta á Íslandi þótt að Snæfell hafi látið kappann fara á dögunum því þessi bandaríski leikstjórnandi er búinn að semja við 1. deildarlið Skagamanna. Skagamenn segjast ætla að spila hraðari bolta nú þegar þeir hafa Warren innan sinna raða. Körfubolti 10. október 2013 14:30
Dominos-deild karla rúllar af stað Dominos-deild karla fer aftur af stað í kvöld með þremur leikjum en KR-ingum er spáð Íslandsmeistaratitlinum af fyrirliðum, þjálfurum og forráðamönnum félaganna fyrir tímabilið. Íslandsmeisturum síðustu tveggja ára, Grindavík, er aðeins spáð fimmta sætinu í deildinni. Körfubolti 10. október 2013 06:00
KR og Val spáð Íslandsmeistaratitlunum í körfunni KR og Valur verða Íslandsmeistarar í körfubolta næsta vor ef marka má spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna sem var kynnt rétt áðan á árlegum kynningarfundi KKÍ fyrir Dominosdeildir karla og kvenna. Á kynningarfundinum var skrifað undir samstarfssamning við Stöð 2 sport um stóraukna umfjöllun um Domino's deildirnar í vetur. Körfubolti 8. október 2013 14:03
Liðið mitt: Pavel býður Sverri Bergmann í mat Nýr þáttur verður á dagskrá Stöðvar 2 Sport í vetur en í þættinum verða öll lið Dominos-deildar karla heimsótt. Körfubolti 7. október 2013 20:30
Kristinn Jónasson til Stjörnunnar Stjörnumenn sendu frá sér tilkynningu skömmu fyrir leik liðsins á móti Grindavík í Meistarakeppni KKÍ í kvöld þar sem kemur fram að framherjinn Kristinn Jónasson muni spila með Garðabæjarliðinu í vetur. Körfubolti 3. október 2013 19:48
Lokauppgjör Grindavíkur og Stjörnunnar á árinu 2013 Meistarakeppni KKÍ fer fram í kvöld þegar Íslandsmeistarar Grindavíkur og bikarmeistarar Stjörnunnar mætast í Röstinni í Grindavík en þessi árlegi leikur fer alltaf fram á heimavelli Íslandsmeistaranna. Körfubolti 3. október 2013 07:30
Valsmenn styrkja sig inn í teig Guðni Valentínusson hefur samið við Val og mun leika með liðinu í Dominos-deild karla í körfubolta. Hann kemur til Vals frá Danmörk þar sem hann hefur spilað í dönsku úrvalsdeildinni undanfarin fimm tímabil. Þetta kemur fram á heimasíðu Valsmanna. Körfubolti 1. október 2013 22:32
Metyfirburðir hjá Keflvíkingum Keflvíkingar tryggðu sér Lengjubikarinn í körfubolta karla um helgina með tveimur sannfærandi sigrum á Snæfelli og KR. Þeir settu jafnframt nýtt með því að vinna undanúrslita- og úrslitaleik keppninnar með samtals 57 stigum. Körfubolti 30. september 2013 16:45
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík fór illa með KR Keflavík hreinlega valtaði yfir KR í úrslitaleik Lengjubikars karla sem var að ljúka í Ljónagryfjunni í Njarðvík. Körfubolti 29. september 2013 00:01
KR í úrslitaleikinn á móti Keflavík Það verða KR og Keflavík sem mætast í úrslitaleik Lengjubikars karla í körfubolta á sunnudaginn en það var ljóst eftir að KR vann sex stiga sigur á Grindavík, 76-70, í seinni undanúrslitaleiknum í Ljónagryfjunni í Njarðvík í kvöld. Körfubolti 27. september 2013 21:51
Keflavík í úrslit eftir stórsigur á Snæfelli Keflvíkingar eru komnir í úrslitaleikinn í Lengjubikar karla í körfubolta eftir 26 stiga stórsigur á Snæfelli, 96-70, í Ljónagryfjunni í kvöld. Keflavík mætir annaðhvort KR eða Grindavík í úrslitaleiknum á sunnudaginn en þau spila seinna í kvöld. Körfubolti 27. september 2013 19:30
Grindavík ætlaði aldrei að fá Pavel Íslandsmeistarar Grindavíkur mæta KR í undanúrslitum Lengjubikars karla í Njarðvík í kvöld. Körfubolti 27. september 2013 00:01
Skórnir hans Hreggviðs upp á hillu Hreggviður Magnússon er hættur í körfubolta en þetta staðfesti ÍR-ingurinn við Karfan.is í kvöld. Hreggviður er að glíma við hnémeiðsli og ákvað að segja þetta gott. Körfubolti 25. september 2013 22:33
KR síðasta liðið inn í undanúrslitin - öll úrslit kvöldsins | Myndir KR-ingar tryggðu sér sæti í undanúrslitum Lengjubikars karla í körfubolta eftir fjögurra sigur á KFÍ, 84-80, í spennuleik í DHL-höllinni í kvöld. KR mætir Grindavík í undanúrslitunum á föstudaginn en í hinum leiknum mætast Keflavík og Snæfell. Körfubolti 24. september 2013 21:53
Keflavík, Snæfell og Grindavík í undanúrslitin Keflavík, Snæfell og Grindavík tryggðu sér sæti í undanúrslitum Lengjubikars karla í körfubolta í kvöld. Keflavík mætir Snæfell en Grindavík mætir annaðhvort KR eða KFÍ en sá leikur er enn í gangi. Körfubolti 24. september 2013 21:03