Koma Elvar og Martin heim í úrslitakeppnina? Anton Ingi Leifsson skrifar 3. apríl 2015 17:44 Martin í leik með KR. vísir/andri marinó Martin Hermannsson tísti í gærkvöldi að ef hann myndi ná 500 "favorites" á tíst sitt myndu hann og Elvar Friðriksson koma heim og spila með sínum liðum, KR og Njarðvík, í undanúrslitum Dominos-deildar karla. Þeir stunda báðir nám við Brooklyn háskólann, en mikil umræða hefur skapast undanfarnar vikur hvort bæði Njarðvík og KR ætli að reyna fá sína menn til að koma heim og spila. Elvar, sem er uppalinn í Njarðvík, kom heim á dögunum og spilaði tvo leiki á meðan háskólinn var í fríi, en ekki stóð til að hann myndi spila fleiri leiki. Martin spilaði með KR í fyrra þar sem hann er uppalinn og var lykilmaður í liðinu sem varð Íslandsmeistari eftir sigur á Grindavík. Njarðvík og KR mætast einmitt í undanúrslitum Dominos-deildarinnar, en fyrsti leikur liðanna fer fram í DHL-höllinni í Vesturbænum á mánudag. Fyrsta liðið til að vinna þrjá leiki fer í úrslitaleikinn, en í hinum leiknum mætast Tindastóll og Haukar. Söfnunin gengur ansi vel, en þegar þetta er skrifað hafa 123 smellt á Favorite takkann. Miklar líkur eru þó á því að um grín sé að ræða, en tístið athyglisverða má sjá hér að neðan.500 fav og ég og @ElvarFridriks komum heim í undanúrslitin í úrslitakeppninni— Martin Hermannsson (@hermannsson15) April 3, 2015 Dominos-deild karla Tengdar fréttir Finnur Freyr: Martin spilar ekki með KR KR-ingar fara ekki sömu leið og Njarðvíkingar og nýta sér liðsstyrk frá Brooklyn. 9. mars 2015 15:45 Elvar Már spilar með Njarðvíkurliðinu í kvöld Elvar Már Friðriksson verður með Njarðvíkurliðinu í kvöld þegar liðið mætir Stjörnunni í 21. og næstsíðustu umferð Dominos-deildar karla í körfubolta. Þetta kemur fram á karfan.is. 9. mars 2015 14:46 Teitur: Þessi orðrómur er alger þvæla Nokkuð hávær orðrómur hefur verið um að Elvar Már Friðriksson verði mættur í grænan búning Njarðvíkur í þriðja leik liðsins gegn Stjörnunni í úrslitakeppni Dominos-deild karla. 23. mars 2015 22:00 Martin valinn nýliði ársins í Brooklyn Martin Hermannsson heldur áfram að safna viðurkenningum í Bandaríkjunum. 24. mars 2015 21:53 Martin valinn í nýliðaúrval ársins Skoraði yfir tíu stig að meðaltali í leik og spilaði mest allra í liðinu. 3. mars 2015 16:19 Elvar Már spilar næsta leik en líklega ekkert í úrslitakeppninni Njarðvíkingnum langar til að hjálpa sínum mönnum í úrslitakeppninni en verður að fara aftur til Brooklyn. 10. mars 2015 13:30 Mest lesið Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Fótbolti Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Fótbolti Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Fótbolti Fleiri fréttir Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Sjá meira
Martin Hermannsson tísti í gærkvöldi að ef hann myndi ná 500 "favorites" á tíst sitt myndu hann og Elvar Friðriksson koma heim og spila með sínum liðum, KR og Njarðvík, í undanúrslitum Dominos-deildar karla. Þeir stunda báðir nám við Brooklyn háskólann, en mikil umræða hefur skapast undanfarnar vikur hvort bæði Njarðvík og KR ætli að reyna fá sína menn til að koma heim og spila. Elvar, sem er uppalinn í Njarðvík, kom heim á dögunum og spilaði tvo leiki á meðan háskólinn var í fríi, en ekki stóð til að hann myndi spila fleiri leiki. Martin spilaði með KR í fyrra þar sem hann er uppalinn og var lykilmaður í liðinu sem varð Íslandsmeistari eftir sigur á Grindavík. Njarðvík og KR mætast einmitt í undanúrslitum Dominos-deildarinnar, en fyrsti leikur liðanna fer fram í DHL-höllinni í Vesturbænum á mánudag. Fyrsta liðið til að vinna þrjá leiki fer í úrslitaleikinn, en í hinum leiknum mætast Tindastóll og Haukar. Söfnunin gengur ansi vel, en þegar þetta er skrifað hafa 123 smellt á Favorite takkann. Miklar líkur eru þó á því að um grín sé að ræða, en tístið athyglisverða má sjá hér að neðan.500 fav og ég og @ElvarFridriks komum heim í undanúrslitin í úrslitakeppninni— Martin Hermannsson (@hermannsson15) April 3, 2015
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Finnur Freyr: Martin spilar ekki með KR KR-ingar fara ekki sömu leið og Njarðvíkingar og nýta sér liðsstyrk frá Brooklyn. 9. mars 2015 15:45 Elvar Már spilar með Njarðvíkurliðinu í kvöld Elvar Már Friðriksson verður með Njarðvíkurliðinu í kvöld þegar liðið mætir Stjörnunni í 21. og næstsíðustu umferð Dominos-deildar karla í körfubolta. Þetta kemur fram á karfan.is. 9. mars 2015 14:46 Teitur: Þessi orðrómur er alger þvæla Nokkuð hávær orðrómur hefur verið um að Elvar Már Friðriksson verði mættur í grænan búning Njarðvíkur í þriðja leik liðsins gegn Stjörnunni í úrslitakeppni Dominos-deild karla. 23. mars 2015 22:00 Martin valinn nýliði ársins í Brooklyn Martin Hermannsson heldur áfram að safna viðurkenningum í Bandaríkjunum. 24. mars 2015 21:53 Martin valinn í nýliðaúrval ársins Skoraði yfir tíu stig að meðaltali í leik og spilaði mest allra í liðinu. 3. mars 2015 16:19 Elvar Már spilar næsta leik en líklega ekkert í úrslitakeppninni Njarðvíkingnum langar til að hjálpa sínum mönnum í úrslitakeppninni en verður að fara aftur til Brooklyn. 10. mars 2015 13:30 Mest lesið Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Fótbolti Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Fótbolti Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Fótbolti Fleiri fréttir Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Sjá meira
Finnur Freyr: Martin spilar ekki með KR KR-ingar fara ekki sömu leið og Njarðvíkingar og nýta sér liðsstyrk frá Brooklyn. 9. mars 2015 15:45
Elvar Már spilar með Njarðvíkurliðinu í kvöld Elvar Már Friðriksson verður með Njarðvíkurliðinu í kvöld þegar liðið mætir Stjörnunni í 21. og næstsíðustu umferð Dominos-deildar karla í körfubolta. Þetta kemur fram á karfan.is. 9. mars 2015 14:46
Teitur: Þessi orðrómur er alger þvæla Nokkuð hávær orðrómur hefur verið um að Elvar Már Friðriksson verði mættur í grænan búning Njarðvíkur í þriðja leik liðsins gegn Stjörnunni í úrslitakeppni Dominos-deild karla. 23. mars 2015 22:00
Martin valinn nýliði ársins í Brooklyn Martin Hermannsson heldur áfram að safna viðurkenningum í Bandaríkjunum. 24. mars 2015 21:53
Martin valinn í nýliðaúrval ársins Skoraði yfir tíu stig að meðaltali í leik og spilaði mest allra í liðinu. 3. mars 2015 16:19
Elvar Már spilar næsta leik en líklega ekkert í úrslitakeppninni Njarðvíkingnum langar til að hjálpa sínum mönnum í úrslitakeppninni en verður að fara aftur til Brooklyn. 10. mars 2015 13:30