Hverjir elska okkur mest? Fram undan er Eurovision. Sumir líta á Eurovision sem söngkeppni, ég lít á hana sem margvítt reikningsdæmi. Keppnin hefur nefnilega á undanförnum árum orðið mörgum merkum fræðimönnum tilefni vandaðra skrifa í virt vísindatímarit. Jæja, kannski ekki mjög virt. Og kannski hafa skrifin ekki alltaf verið vönduð. Og kannski hafa fræðimennirnir hvorki verið margir né merkir. En eitthvað hafa þeir nú fundið út. Fastir pennar 13. maí 2011 07:00
Engar heimildir fyrir niðurníðslu Fréttablaðið og aðrir fjölmiðlar hafa að undanförnu fjallað um fjölda niðurníddra húsa í miðborginni. Sú umfjöllun hefur verið málefnaleg og hún er mjög þörf. Niðurníðslan er óþolandi. Hún skaðar okkur öll því hún setur slæman svip á verðmæta sameign okkar, miðborgina. Hún verðfellir eignir í næsta nágrenni. Hún skapar íkveikjuhættu. Hún býr til hættuleg leiksvæði fyrir börn. Skoðun 13. maí 2011 06:00
Þjóðiþjóð Ég hef sjálfur aldrei hitt þjóðina. Það fólk sem það hefur gert hefur sagt mér af henni ýmsar sögur. Margar þeirra sýna þjóðina sem viðkunnanlega veru, tilfinningaríka, sem hagar sér þó rökrétt eftir aðstæðum. Þjóðin er þannig brjáluð út af hruninu og hún treystir ekki stjórnmálamönnum. Það er svo sem skiljanleg afstaða. En þjóðin er líka frjálslynd og vel menntuð, sem fær mig til að halda að mér ætti að líka vel við hana. Ég sjálfur er nefnilega líka frjálslyndur og vel menntaður. Fastir pennar 29. apríl 2011 00:00
Frestum 15 metrunum Í borgarkerfinu er víðast hvar verið að leita nýrra leiða við að hagræða í þjónustu við borgarbúa. Hin svokallaða 15 metra regla í sorphirðu er ein slík leið. Þó að hugmyndafræðin sem liggur að baki reglunni sé góð má margt betur fara í hugmyndum um framkvæmd hennar. Skoðun 26. apríl 2011 03:30
Sjálfbært atvinnuleysi Mér er sagt að það hafi tekið mörg ár að venja Íslendinga af því að spara. Fátækt fólk fær ekki lán, það þarf að spara. Fastir pennar 15. apríl 2011 06:00
Við borgum ekki… og þó Við borgum ekki skuldir óreiðumanna er grunntónninn í málflutningi þeirra sem hyggjast hafna Icesave-samkomulaginu þann 9. apríl. Skoðun 8. apríl 2011 07:00
Rispur á bresku parketi Þegar ég var nemandi á fyrsta ári í stærðfræði við Háskóla Íslands barst Félagi stærðfræði- og eðlisfræðinema stefna. Fastir pennar 8. apríl 2011 06:30
Frankenstína Að mati kærunefndar jafnréttismála braut Jóhanna Sigurðardóttir jafnréttislög. Þótt sjálfsagt er að rifja upp gömul ummæli hennar við sambærilegum uppákomum og velta málinu upp frá pólitískum flötum, þá á það einnig sér aðrar, praktískari, hliðar. Ef einni Fastir pennar 1. apríl 2011 06:00
Óútfyllt ávísun afstýrir uppgjöri Hrunið er bein afleiðing af samkrulli spilltrar stjórnmálastéttar og fjárglæframannanna í útrásarbönkunum. Almenningur hefur orðið vitni að því að furðu lítið hefur breyst í íslensku samfélagi á þeim rúmu tveimur árum sem liðin eru frá hruni nema, jú, að lífskjör Skoðun 31. mars 2011 06:00
Óupplýst börn í mestri áhættu Í tengslum við frétt af manni sem var að reyna að lokka börn upp í bíl hefur spunnist mikil umræða um hvernig foreldrar geti best uppfrætt börn sín um hættur af þessum toga. Þessari umræðu ber að fagna eins og allri umræðu um hvernig við getum frætt og verndað Skoðun 31. mars 2011 06:00
Ekki allir gordjöss Fyrir um tveimur vikum tókst með samhentu átaki opinberra og hálfopinberra aðila að stöðva skemmtun á vegum eins ástsælasta og óumdeildasta tónlistarmanns landsins. Þótt Páll Óskar þyki vart mjög ögrandi lengur virðist sem sem Fastir pennar 25. mars 2011 06:00
Afturkippur í jafnrétti Staðan er þessi: um 540 opinberum starfsmönnum hefur verið sagt upp, þar af voru 470 konur en 70 karlar, fæðingarorlofsgreiðslur hafa verið stórlega lækkaðar, börn komast seinna inn á leikskóla og launamunur kynjanna hefur lítið minnkað. Skoðun 21. mars 2011 06:00
Frystingarleið Þær hugmyndir að breytingum í sjávarútvegskerfinu sem greint var frá á forsíðu Fréttablaðsins í gær gefa fullt tilefni til að álykta að réttast væri að slá af hvers kyns áformum um endurbætur greininni þangað til að markaðsvænni Fastir pennar 18. mars 2011 06:00
Sköttum alla í drull Myndin með þessum pistli sýnir hve mikið ráðstöfunartekjur fólks með ólík laun hækka þegar það eykur atvinnutekjur sínar um 10 þúsund krónur. Útreikningarnir miða við einstætt reykvískt foreldri með tvö börn, eitt í leikskóla og annað í grunnskóla. Tekið er Fastir pennar 11. mars 2011 06:00
Breytingar til góðs í skólum borgarinnar Það er mín einlæga skoðun að þær breytingar sem fyrirhugaðar eru í skóla- og frístundamálum Reykjavíkur séu af hinu góða. Niðurstaða samráðshóps um greiningu tækifæra til samreksturs skóla og frístundaheimila er tímamótavinna. Ver Skoðun 5. mars 2011 11:07
Fyll'ann Forsíður að minnsta kosti tveggja blaða í vikunni báru með sér fyrirsagnir eins og "Bensínverð í hæstu hæðum”. Með fréttunum fylgdu myndir sem sýndu bensínverðið í 230 krónum á hvern lítra. Ég mæli með að menn klippi þessar myndir út og geymi til að eiga þegar bensínverðið skríður yfir fimmhundruðkallinn. Fastir pennar 4. mars 2011 06:00
Í labbitúr með hjálm? Ein rökin gegn lögfestingu skyldunotkunar á reiðhjólahjálmum hafa verið að hjólreiðar eru ekki hættulegri en til dæmis ganga, þannig að alveg eins mætti skylda gangandi vegfarendur til að klæðast höfuðhjálmum. Fastir pennar 25. febrúar 2011 06:00
Væri ekki bara hreinlegra að vísa manni úr landi? Ég var á upplýsingafundi VR um stöðu kjarasamninga í gærkvöldi og get ekki orða bundist. Dagskipun verkalýðshreyfingarinnar er að launafólk sýni ábyrgð og fari fram á hóflegar launahækkani Skoðun 18. febrúar 2011 10:10
Keypis í strætó Nú um mánaðamótin tekur gildi mikill og harkalegur niðurskurður á þjónustu Strætó bs. Strætisvagnar munu hætta að ganga um klukkan 23 á kvöldin, klukkutíma fyrr en áður, strætó mun byrja að ganga tveimur klukkutímum síðar á laugardögum, nokkrar leiðir eru felldar niður og akstur á öðrum skerðist stórlega. Fastir pennar 18. febrúar 2011 09:36
Fúsk og flækjur Í flestum vestrænum ríkjum gera menn sér grein fyrir því hversu mikilvægt það er að skattkerfið sé ekki of flókið. Ég var nýlega í Albaníu þar sem erfiðleikarnir eru miklir en hagvöxtur og uppbyggingarstarf eru nú komin á Skoðun 11. febrúar 2011 09:23
Með lögum skal hné hylja Á mínum æskuárum í Póllandi var ekki mikið um auglýsingar á opinberum stöðum. Í stað þeirra héngu víða um veggi reglugerðir um hvaðeina sem hinn Fastir pennar 11. febrúar 2011 06:00
Óviðunandi vinnubrögð vegna ráðningar nýs forstjóra OR Verulegar brotalamir eru á vinnubrögðum meirihluta stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur vegna ráðningar nýs forstjóra fyrirtækisins. Í síðasta mánuði felldi meirihluti stjórnarinnar tillögu undirritaðs um að óháð ráðningarstofa tæki ferlið í sínar hendur til að tryggja óháð og vönduð vinnubrögð. Skoðun 7. febrúar 2011 00:01
Karlar sem hata krónur Ég kann stærðfræði, aðrir kunna að búa til mat. Í grundvallaratriðum snýst mitt daglega líf um það að skipta stærðfræði út fyrir mat. Þetta er hins vegar ekki milliliðalaust ferli. Flestir þeirra sem vilja læra stærðfræði framleiða ekki mat. Fæstir þeirra sem framleiða mat hafa áhuga á að læra stærðfræði. Til að gera mér kleift að skipta stærðfræði út fyrir mat bjuggu einhverjir snillingar til peninga. Fastir pennar 4. febrúar 2011 11:00
Hvað nú? Ef eitthvert okkar heyrði að Hæstiréttur í Fjarlægistan hefði ógilt einhverjar kosningar þar í landi mundum við draga af því þá ályktun að Fjarlægistan væri kannski ekki algjört tipp-topp ríki en að þar Fastir pennar 28. janúar 2011 06:00
Menntun gegn atvinnuleysi Eitt mikilvægasta verkefni stjórnmálanna á þessu ári er að koma atvinnusköpun í gang og vinna bug á atvinnuleysi. Það er sérstakt áhyggjuefni hve fjölmennur hópur Skoðun 28. janúar 2011 06:00
Ofgreitt fyrir menntun Íslenska menntakerfið er ekki lélegt. Í nýlegri PISA könnun lentu íslenskir grunnskólanemendur lentu í tíunda sæti meðal OECD ríkja. Það Fastir pennar 21. janúar 2011 06:30
Naglar og lungu Við trúum því flest að loftið á Íslandi sé hreint og tært. Landið er fámennt og við þurfum hvorki kol né olíu til að hita húsin okkar. Hér eru Skoðun 18. janúar 2011 06:00
Afleysing fyrir kennara í Hafnarfirði - tvítug með hreint sakavottorð Kristín Björnsdóttir Skoðun
Haukur Arnþórsson og misskilningur hans um hæfi Sigurjóns Þórðarsonar Þórólfur Júlían Dagsson Skoðun