Olís-deild kvenna

Olís-deild kvenna

Leikirnir




    Fréttamynd

    Teflum fram erlendum markmanni í haust

    Stefán Arnarsson, þjálfari kvennaliðs Fram í handbolta, staðfesti í gær í samtali við Fréttablaðið að allar líkur væru á því að félagið myndi leita erlendis að markmanni fyrir næstkomandi tímabil.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Puscas með Haukum

    Haukar hafa gengið frá samningum við nýjan markvörð fyrir komandi átök í Olísdeild kvenna.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Er ekkert að pæla í handboltanum

    "Ég er bara að skoða mín mál, það er ekkert ákveðið. Ég er búin að standa í flutningum undanfarnar vikur og ég hef ekkert pælt í handboltanum,“ sagði Anna Úrsúla Guðmundsdóttir, leikmaður Vals, þegar Vísir heyrði í henni.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Þjálfar Fram eða tekur sér frí

    Stefán Arnarsson er hættur sem þjálfari Vals í Olís-deild kvenna eftir sex ára starf hjá félaginu. Á þeim tíma vann liðið sautján titla, þar af fjórum sinnum Íslandsmeistaratitilinn.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Róbert og Florentina best | Stefán og Thea efnilegust

    Róbert Aron Hostert, leikmaður ÍBV, og Florentina Stanciu, markvörður Stjörnunnar, voru útnefnd bestu leikmenn Olís deildar karla og kvenna á lokahófi HSÍ sem stendur nú yfir. Þau fengu einnig Valdimarsbikarinn og Sigríðarbikarinn sem eru afhentir ár hvert. Mbl.is greinir frá.

    Handbolti