Olís-deild kvenna

Olís-deild kvenna

Leikirnir




    Fréttamynd

    Standa í vegi fyrir fullkomnun

    Gróttukonum tókst ekki að tryggja sér fimmta titilinn á árinu 2015 og bættust í hóp íslenskra kvenhandboltaliða sem Framkonur hafa hindrað í að eiga fullkomið ár. Stríddu líka Valsliðinu þrjú ár í röð.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Fram á toppinn

    Skellti Fylki í Árbænum í kvöld og kom sér upp í efsta sæti Olísdeildar kvenna.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Afturelding og FH skildu jöfn

    Afturelding og FH skyldu jöfn í spennandi leik í 10. umferð Olís-deild kvenna í kvöld en Mosfellskonur náðu að jafna metin í blálokin.

    Handbolti