Sigurbjörg: Höfðum gott af fríinu Anton Ingi Leifsson skrifar 28. desember 2016 20:33 Sigurbjörg átti góðan leik fyrir Fram í kvöld og stýrði spilinu af mikilli festu. vísir/ernir „Þetta var rosaleg spenna þarna í lokin. Þetta var dálítið sveiflukenndur leikur,“ sagði Sigurbjörg Jóhannsdóttir, fyrirliði Fram og leikstjórnandi, eftir sigurinn í Flugfélag Íslands-deildarbikarnum í samtali við íþróttadeild 365. „Við byrjuðum þetta illa og vorum svo komnir í góða stöðu þarna í fyrri hálfleik, en það er eins og spennustigið hafi orðið of hátt um miðbikð í síðari hálfleik.“ „Það virtist vera komin smá þreyta í okkur. Við fórum að gera mistök og okkur var refsað. Þá er ofboðslega stutt í hættu,“ en Fram hefur enn ekki tapað leik það sem af er keppnistímabili. Sigurbjörg segir að Fram sé að verða sterkari og sterkari sem ein liðsheild. „Við erum alltaf að læra og við erum orðnar gífurlega sterkar í því að leysa úr erfiðum stöðum og komum til baka og náum að klára þessa leiki.“Sjá einnig:Umfjöllun: Fram - Stjarnan 23-22 | Fram varði titilinn Þetta er annað árið í röð sem Fram vinnur þennan deildarbikar og segir Sigurbjörg að þær hafi einfaldlega gaman af þessum leikjum milli jóla og nýárs. „Við þurfum alltaf að vinna fyrir honum og við höfum gaman að þessum leikjum milli jóla og nýárs, þannig að það er vonandi að við höldum þessu áfram.“ Aðspurð hvort Fram-stúlkur hafi eitthvað vilja fara í þetta frí sem var í desember taplausar sagði Sigurbjörg þær hafi haft gott af smá hvíld. „Við höfðum gott af fríinu og ég held að við höfum gert það. Það verður mjög erfitt að koma inn í seinni hlutann svona taplausar. Auðvitað vilja allar vinna okkur og þá er enn mikilvægara fyrir okkur að halda einbeitingu,“ sagði Sigurbjörg að lokum. Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - Stjarnan 23-22 | Fram varði titilinn Fram er Flugfélags Íslands meistari eftir sigur á Stjörnunni í úrslitaleiknum í Hertz-höllinni á Seltjarnanesi í kvöld, 23-22. Þetta er annað árið í röð sem Fram hirðir þennan bikar. 28. desember 2016 20:00 Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Fótbolti „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Fleiri fréttir Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ Sjá meira
„Þetta var rosaleg spenna þarna í lokin. Þetta var dálítið sveiflukenndur leikur,“ sagði Sigurbjörg Jóhannsdóttir, fyrirliði Fram og leikstjórnandi, eftir sigurinn í Flugfélag Íslands-deildarbikarnum í samtali við íþróttadeild 365. „Við byrjuðum þetta illa og vorum svo komnir í góða stöðu þarna í fyrri hálfleik, en það er eins og spennustigið hafi orðið of hátt um miðbikð í síðari hálfleik.“ „Það virtist vera komin smá þreyta í okkur. Við fórum að gera mistök og okkur var refsað. Þá er ofboðslega stutt í hættu,“ en Fram hefur enn ekki tapað leik það sem af er keppnistímabili. Sigurbjörg segir að Fram sé að verða sterkari og sterkari sem ein liðsheild. „Við erum alltaf að læra og við erum orðnar gífurlega sterkar í því að leysa úr erfiðum stöðum og komum til baka og náum að klára þessa leiki.“Sjá einnig:Umfjöllun: Fram - Stjarnan 23-22 | Fram varði titilinn Þetta er annað árið í röð sem Fram vinnur þennan deildarbikar og segir Sigurbjörg að þær hafi einfaldlega gaman af þessum leikjum milli jóla og nýárs. „Við þurfum alltaf að vinna fyrir honum og við höfum gaman að þessum leikjum milli jóla og nýárs, þannig að það er vonandi að við höldum þessu áfram.“ Aðspurð hvort Fram-stúlkur hafi eitthvað vilja fara í þetta frí sem var í desember taplausar sagði Sigurbjörg þær hafi haft gott af smá hvíld. „Við höfðum gott af fríinu og ég held að við höfum gert það. Það verður mjög erfitt að koma inn í seinni hlutann svona taplausar. Auðvitað vilja allar vinna okkur og þá er enn mikilvægara fyrir okkur að halda einbeitingu,“ sagði Sigurbjörg að lokum.
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - Stjarnan 23-22 | Fram varði titilinn Fram er Flugfélags Íslands meistari eftir sigur á Stjörnunni í úrslitaleiknum í Hertz-höllinni á Seltjarnanesi í kvöld, 23-22. Þetta er annað árið í röð sem Fram hirðir þennan bikar. 28. desember 2016 20:00 Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Fótbolti „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Fleiri fréttir Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Gidsel kom í veg fyrir gleði Orra en Viktor varði víti sem Íslendingar dæmdu Haukar einir á toppnum og ÍR rétt missti af fyrsta sigrinum Fékk tíu í einkunn í „sturluðum“ sigri á Íslandsmeisturunum Sjö íslensk mörk í sjöunda sigri meistaranna Uppgjörið: Valur - ÍR 24-25| ÍR tók toppslaginn með minnsta mun Vissi ekki að hann hafði ekki klikkað á skoti: „Það er bara geggjað“ „Margar góðar hendur í Krikanum komið að verki“ „Þetta var bara skita“ FH - KA 45-32 | KA-menn kjöldregnir í Kaplakrika Bjarki Már minnti rækilega á sig í Meistaradeildinni Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM Arnór og Stiven mættust í Íslendingaslag Fram hirti sigur af Haukum eftir æsispennu Arnar hitti úr öllu og Þorsteinn hamraði á markið Stærsta tap tímabilsins beið Fram í Sviss Donni markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - Stjarnan 23-22 | Fram varði titilinn Fram er Flugfélags Íslands meistari eftir sigur á Stjörnunni í úrslitaleiknum í Hertz-höllinni á Seltjarnanesi í kvöld, 23-22. Þetta er annað árið í röð sem Fram hirðir þennan bikar. 28. desember 2016 20:00