Halldór Jóhann náði einstökum árangri í gærkvöldi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. desember 2016 10:00 Halldór Jóhann Sigfússon. Vísir/Vilhelm 28. desember er einstaklega góður dagur fyrir einn íslenskan þjálfara. 38 ára Akureyringur ætti í það minnsta að eiga núna góðar minningar frá einum af síðustu dögum ársins. Halldór Jóhann Sigfússon endurskrifaði sögu deildarbikars Handknattleikssambands Íslands í gærkvöldi þegar hann stýrði FH-liðinu til sigurs í Flugfélags Íslands bikarnum. Halldór Jóhann varð þarna fyrsti þjálfarinn til að vinna þessa yngstu keppni handboltans með bæði karla- og kvennaliði. Deildarbikar Handknattleiksambands Íslands hefur verið í gangi frá tímabilinu 2005-06 og var þetta því í tólfta skiptið sem keppt er um hann. FH vann tólf marka sigur á Aftureldingu í úrslitaleiknum í Flugfélags Íslands bikar karla í gær eftir að hafa slegið út nágranna sína í Haukum í undanúrslitunum kvöldið áður. Stórsigur FH-liðsins vakti mikla athygli enda voru þeir að spila við efsta liðið í Olís-deildinni. Mosfellingar voru greinilega ennþá með hugann við jólaveislurnar því þeir voru aldrei með gegn frískum FH-ingum í gær. Þetta var í annað skiptið sem þjálfarinn Halldór Jóhann fékk gull um hálsinn á milli jóla og nýárs. Halldór Jóhann gerði Framkonur að deildarbikarmeisturum nákvæmlega fjórum árum fyrr eða 28. Desember 2012. Framliðið vann þá 28-24 sigur á Val í úrslitaleik í Laugardalshöllinni og endaði þá tveggja ára sigurgöngu Hlíðarendaliðsins í keppninni. Halldór Jóhann þekkir það líka að vinna þessa keppni sem leikmaður en hann vann deildarbikarinn árin 2007 og 2008 sem leikmaður. Halldór Jóhann hefur fimm sinnum tekið þátt í deildarbikarnum, fjórum sinnum komist í úrslit og unnið í öll skiptin, tvisvar sem þjálfari og tvisvar sem leikmaður. Íslenski handboltinn Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Slóvenía - Ísland | Leikur sem skiptir öllu máli Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Sjá meira
28. desember er einstaklega góður dagur fyrir einn íslenskan þjálfara. 38 ára Akureyringur ætti í það minnsta að eiga núna góðar minningar frá einum af síðustu dögum ársins. Halldór Jóhann Sigfússon endurskrifaði sögu deildarbikars Handknattleikssambands Íslands í gærkvöldi þegar hann stýrði FH-liðinu til sigurs í Flugfélags Íslands bikarnum. Halldór Jóhann varð þarna fyrsti þjálfarinn til að vinna þessa yngstu keppni handboltans með bæði karla- og kvennaliði. Deildarbikar Handknattleiksambands Íslands hefur verið í gangi frá tímabilinu 2005-06 og var þetta því í tólfta skiptið sem keppt er um hann. FH vann tólf marka sigur á Aftureldingu í úrslitaleiknum í Flugfélags Íslands bikar karla í gær eftir að hafa slegið út nágranna sína í Haukum í undanúrslitunum kvöldið áður. Stórsigur FH-liðsins vakti mikla athygli enda voru þeir að spila við efsta liðið í Olís-deildinni. Mosfellingar voru greinilega ennþá með hugann við jólaveislurnar því þeir voru aldrei með gegn frískum FH-ingum í gær. Þetta var í annað skiptið sem þjálfarinn Halldór Jóhann fékk gull um hálsinn á milli jóla og nýárs. Halldór Jóhann gerði Framkonur að deildarbikarmeisturum nákvæmlega fjórum árum fyrr eða 28. Desember 2012. Framliðið vann þá 28-24 sigur á Val í úrslitaleik í Laugardalshöllinni og endaði þá tveggja ára sigurgöngu Hlíðarendaliðsins í keppninni. Halldór Jóhann þekkir það líka að vinna þessa keppni sem leikmaður en hann vann deildarbikarinn árin 2007 og 2008 sem leikmaður. Halldór Jóhann hefur fimm sinnum tekið þátt í deildarbikarnum, fjórum sinnum komist í úrslit og unnið í öll skiptin, tvisvar sem þjálfari og tvisvar sem leikmaður.
Íslenski handboltinn Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Slóvenía - Ísland | Leikur sem skiptir öllu máli Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Höfum aldrei unnið fyrrum Júgóslavíuþjóð í gömlu Júgóslavíu Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons „Núna byrjar alvaran“ Norðmenn í súran flokk með Íslendingum frá því á HM á Íslandi 1995 Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Sjá meira