Olís-deild kvenna

Olís-deild kvenna

Leikirnir




    Fréttamynd

    Þórey Anna í Stjörnuna

    Þórey Anna Ásgeirsdóttir er genginn í raðir Stjörnunnar frá Gróttu þar sem hún hefur leikið undanfarin tvö ár, en þetta kemur fram á Facebook-síðu Stjörnunnar.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Íslandsmeistaratitillinn í Safamýrina eftir dramatík

    Fram er Íslandsmeistari kvenna í handbolta eftir sigur á Stjörnunni í fjórða leik liðanna í Safamýrinni í gærkvöldi. Lokatölur urðu eins marks sigur, 27-26 og Fram vann því einvígið 3-1. Framstúlkur töpuðu aðeins einum leik í úrslitakeppninni. Þetta er 21. Íslandsmeistaratitill Fram í kvennaflokki.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Ragnheiður: Er að fara í próf í fyrramálið

    Ragnheiður Júlíusdóttir, stórskytta Fram, var í sigurvímu þegar fréttamaður Vísis spjallaði við hana eftir að Fram tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn með eins marks sigri, 27-26, á Stjörnunni í kvöld.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Óskar: Skömmin er hjá dómaramafíunni

    Óskar Ármannsson þjálfari Hauka var ómyrkur í máli eftir að Haukar féllu úr leik gegn Fram í undanúrslitum Olís-deildar kvenna í handknattleik. Hann sagði að hallað hefði á hans lið allt einvígið og talaði um dómaramafíu HSÍ.

    Handbolti