Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 23-30 | Langþráður Valssigur Eftir fimm leiki í röð án sigurs vann Valur Stjörnuna, 23-30, í Mýrinni í Olís-deild kvenna í dag. Eftir jafnan fyrri hálfleik voru Valskonur sterkari í þeim seinni. Handbolti 6. mars 2021 18:31
Lovísa: Bara jess, áfram Anna! Hljóðið var gott í Lovísu Thompson eftir sigur Vals á Stjörnunni í dag, 23-30. Lovísa skoraði tíu mörk í leiknum. Handbolti 6. mars 2021 18:28
Umfjöllun: ÍBV - Fram 26-24 | Spenna í Eyjum ÍBV vann tveggja marka sigur, 26-24, er liðin mættust í Vestmannaeyjum í kvöld. Leikurinn var afar kaflaskiptur en heimastúlkur höfðu að endingu betur eftir spennandi endi á leiknum. Handbolti 6. mars 2021 17:47
Haukakonur sóttu stig norður Haukar heimsóttu KA/Þór norður á Akureyri í dag. Haukakonur voru fyrir leikinn í sjötta sæti deildarinnar, en KA/Þór jafnar Framstúlkum í efsta sæti. Mestur var munurinn þrjú mörk, og lokatölur 27-27 í spennandi leik. Handbolti 6. mars 2021 17:23
Sjáðu draumamark Kristínar sem tryggði HK eins marks sigur á FH Fyrsta leik dagsins í Olís deild kvenna er lokið. HK marði þá stigalaust botnlið FH með eins marks mun, lokatölur 23-24 í Kaplakrika í Hafnafirði í dag. Sigurmarkið var stórglæsilegt og kom í síðustu sókn leiksins. Handbolti 6. mars 2021 15:25
Stopparinn í Kórnum Elna Ólöf Guðjónsdóttir hefur vakið athygli fyrir vaska framgöngu í vörn HK í vetur. Hún er með langflestar löglegar stöðvanir allra í Olís-deild kvenna og besti varnarmaður hennar samkvæmt HB Statz. Handbolti 3. mars 2021 10:00
Stærsta höllin rúmar 372 áhorfendur – Aðeins níutíu leyfðir í Njarðvík Áhorfendur fóru í síðustu viku að sjást aftur á kappleikjum í íþróttahúsum landsins eftir að hafa verið bannaðir frá því í október. Þó er mismunandi hve margir mega vera í hverju húsi. Sport 3. mars 2021 09:01
Halli valdi bestu félagaskiptin í Olís-deild kvenna Tvær Stjörnukonur voru á lista Haraldar Þorvarðarsonar yfir bestu félagaskipti tímabilsins í Olís-deild kvenna. Handbolti 2. mars 2021 16:30
Ræddu „endurkomu drottningarinnar“ og handboltaskóna sem fóru í ruslið Handboltagoðsögnin og margfaldi meistarinn Anna Úrsúla Guðmundsdóttir er hætt við að hætta í handbolta því hún var mætt á gólfið í leik Vals og ÍBV um helgina. Seinni bylgjan ræddi endurkomu Önnu sem hefur orðið sjö sinnum Íslandsmeistari á ferlinum. Handbolti 2. mars 2021 14:01
Draugamarkið í Mýrinni stendur Úrslitin í leik Stjörnunnar og KA/Þórs í Olís-deild kvenna 13. febrúar síðastliðinn standa þrátt fyrir að eitt marka KA/Þórs hafi verið oftalið. Dómstóll HSÍ hefur úrskurðað í málinu. Handbolti 1. mars 2021 14:44
Eyjastelpurnar fá að setja lokk í eyra þjálfara síns Eyjakonur komu sér ekki aðeins upp í þriðja sætið í Olís deildinni í handbolta um helgina því þær unnu líka veðmál við þjálfara sinn. Handbolti 1. mars 2021 09:00
Fram vann öruggan sigur á Haukum Fram er ásamt KA/Þór á toppi Olís deildar kvenna í handbolta eftir öruggan sigur á Haukum í kvöld. Handbolti 27. febrúar 2021 18:45
Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍBV 20-21 | Dramatískur sigur ÍBV ÍBV vann eins mark sigur á Val í dag er liðin mættust í Olís-deild kvenna í dag. Lokatölur leiksins 20-21. Handbolti 27. febrúar 2021 18:05
KA/Þór valtaði yfir FH og endurheimti toppsætið Topplið Olís deildar kvenna átti ekki í nokkrum vandræðum með botnlið deildarinnar þegar liðin áttust við á Akureyri í dag. Handbolti 27. febrúar 2021 17:43
,,Ágúst er svo góður sölumaður, hann liggur bara á manni þar til maður segir já.” Anna Úrsúla Guðmundsdóttir snéri óvænt aftur á parketið í dag þegar Valskonur tóku á móti ÍBV í Olís-deild kvenna í handbolta. Handbolti 27. febrúar 2021 17:10
Öflugur sigur HK HK vann góðan sigur á Stjörnunni í Olís deild kvenna í dag, 28-26, er liðin mættust í Kórnum. Leikurinn var liður í tíundu umferð deildarinnar. Handbolti 27. febrúar 2021 15:00
Opnar á að áhorfendur mæti á leiki hér á landi Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir leggur til að áhorfendur verði innan tíðar leyfðir á íþróttaleikjum hér á landi að uppfylltum ákveðnum skilyrðum. Sport 22. febrúar 2021 11:35
„Sem hornamaður er ég móðguð“ Írisi Ástu Pétursdóttur finnst full fáir hornamenn vera í æfingahópi íslenska kvennalandsliðsins í handbolta. Rætt var um æfingahópinn í Lokaskotinu í Seinni bylgjunni. Handbolti 17. febrúar 2021 17:01
Misskilningurinn í Mýrinni Draugamarkið svokallaða í leik Stjörnunnar og KA/Þórs í Olís-deild kvenna í handbolta var að sjálfsögðu til umfjöllunar í Seinni bylgjunni. Handbolti 17. febrúar 2021 10:30
Öruggt hjá ÍBV gegn HK ÍBV vann sex marka sigur á HK í eina leik dagsins í Olís deild kvenna í kvöld. Lokatölur 24-18 Eyjakonum í vil. Handbolti 16. febrúar 2021 20:01
Rauk beint á sjúkraflutninganámskeið eftir að hafa varið 23 skot gegn Val Sara Sif Helgadóttir var að öðrum ólöstuðum besti leikmaður vallarins þegar Fram sigraði Val, 30-22, í stórleik 9. umferðar Olís-deildar kvenna á laugardaginn. Hún varði 23 skot, eða 51 prósent þeirra skota sem hún fékk á sig. Handbolti 16. febrúar 2021 10:00
Síðasta sambærilega dæmið frá 2007 og þá stóðu úrslitin Kæra handknattleiksdeildar Stjörnunnar á úrslitum í leik gegn KA/Þór í Olís-deild kvenna á laugardaginn er komin inn á borð dómstóls HSÍ. KA/Þór vann leikinn, 26-27, en mistök á ritaraborði urðu til þess að eitt marka liðsins var oftalið. Síðasta sambærilega dæmið um að úrslit hafi verið kærð vegna rangrar skráningar marka er frá 2007. Handbolti 15. febrúar 2021 11:31
Dagskráin í dag - Handboltaveisla á Stöð 2 Sport Seinni bylgja karla og kvenna auk tvíhöfða í Olís-deild karla er meðal dagskrárefnis á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag. Sport 15. febrúar 2021 06:01
HSÍ mun ekki aðhafast í máli Britney Cots Handknattleikssamband Íslands, HSÍ, mun ekki aðhafast frekar í máli Britney Cots, leikmanns FH í Olís-deild kvenna. Handbolti 14. febrúar 2021 23:01
Garðbæingar kæra eigin framkvæmd - Óska eftir jafntefli Stjórn handknattleiksdeildar Stjörnunnar hefur kært framkvæmd leiks Stjörnunnar og KA/Þór í Olís-deild kvenna sem fram fór í gær. Handbolti 14. febrúar 2021 19:31
Draugamark í Garðabæ í sigri KA/Þór KA/Þór vann dramatískan sigur á Stjörnunni í gær. Samkvæmt heimasíðu Handknattleikssambandsins endaði leikurinn 27-26 en norðanstúlkur virðast bara hafa skorað 26 mörk í leiknum. Handbolti 14. febrúar 2021 11:10
Leikmenn ÍBV gagnrýna fréttaflutning: Hissa á lágkúrulegri umfjöllun Leikmenn Olís-deildar liðs ÍBV furða sig á umfjöllun fjölmiðla um ásakanir Britney Cots, leikmanns FH, í garð þjálfara Eyjakvenna. Handbolti 13. febrúar 2021 21:00
Topplið KA/Þór lagði Stjörnuna með minnsta mun Eitt mark skildi lið Stjörnunnar og KA/Þórs að í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. Handbolti 13. febrúar 2021 17:56
Steinunn: Þetta var frábær upplifun Steinunn Björnsdóttir átti stórleik þegar Fram vann Val, 30-22, í Safamýrinni í dag. Hún skoraði átta mörk og lék að venju vel í vörninni. Handbolti 13. febrúar 2021 17:30
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Valur 30-22 | Dæmið klárað í fyrri hálfleik Fram vann öruggan sigur á Val, 30-22, í stórleik 9. umferðar Olís-deildar kvenna í dag. Fram lagði grunninn að sigrinum með frábærum fyrri hálfleik þar sem liðið skoraði nítján mörk gegn aðeins átta mörkum Vals. Handbolti 13. febrúar 2021 17:30