Olís-deild kvenna

Olís-deild kvenna

Leikirnir




    Fréttamynd

    Gunnar Gunnarsson: Engin illska eða neitt í þessu

    Gunnar Gunnarsson þjálfari Hauka var ánægður með sitt lið eftir sigur á HK í Kórnum í kvöld. Hauka stelpur voru töluvert betri í fyrri hálfleik en gáfu aðeins eftir í seinni hálfleiknum en unnu þó leikin að lokum 27-30.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Leik lokið: HK - Haukar 27-30 | Mikilvægur sigur Hauka

    Haukakonur unnu í kvöld mikilvægan þriggja marka sigur gegn HK er liðin mættust í Olís-deild kvenna, 27-30. Liðin voru jöfn að stigum í fjórða og fimmta sæti fyrir leikinn, en Haukakonur sitja nú einar í fjórða sætinu, tveimur stigum á eftir Íslandsmeisturum KA/Þór.

    Handbolti