Siggi Braga: Hanna skuldar enn sjötíu mörk miðað við samninginn hennar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. maí 2022 13:30 Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir skoraði 15 mörk í oddaleiknum og skaut ÍBV áfram í undanúrslitin. Vísir/Hulda Margrét Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir fékk stórt faðmlag frá þjálfara sínum Sigurði Bragasyni í lok oddaleiks ÍBV og Stjörnunnar í Vestmannaeyjum í gær og ekki af ástæðulausu. Hanna skoraði fimmtán af þrjátíu mörkum Eyjaliðsins í leiknum. Seinni bylgjan gerði upp leikinn í gær og frammistaða Eyjakonunnar var að sjálfsögðu fyrirferðamikil í uppgjörinu enda stórbrotin frammistaða í jafnstórum leik og þessum. Sigurður Bragason var auðvitað kátur með sína konu í viðtali eftir leikinn en hann leyfði sér líka aðeins að skjóta á hana í sigurvímunni eftir leikinn. „Hún skuldar samt miðað við samninginn hennar held ég sjötíu mörk þannig að þetta var nú bara upp í skuld. Ég er ekki að fagna neitt of mikið,“ sagði Sigurður Bragason, þjálfari ÍBV-liðsins, um fimmtán marka konuna Hrafnhildi Hönnu Þrastardóttur, en gat síðan ekki haldið svona áfram. „Nei, núna er ég að grínast. Hún var stórkostleg og þetta er frábært fyrir alla, fyrir Adda Pé og fyrir kvennaboltann að sjá að hún er að ná vopnum sínum aftur,“ sagði Sigurður. „Hún var í alvarlegum meiðslum. Hún var með nagla í hendinni í fimm mánuði og gat ekkert æft og annað. Að fá hana inn núna er frábært. Fyrir okkur er það geðveikt,“ sagði Sigurður. Það má sjá brot af frammistöðu Hönnu og viðtalið við Sigurð í myndbandinu hér fyrir neðan. Klippa: Umræða um fimmtán marka leik Hrafnhildar Hönnu í oddaleiknum í Eyjum Olís-deild kvenna ÍBV Stjarnan Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti Fleiri fréttir „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ Sjá meira
Seinni bylgjan gerði upp leikinn í gær og frammistaða Eyjakonunnar var að sjálfsögðu fyrirferðamikil í uppgjörinu enda stórbrotin frammistaða í jafnstórum leik og þessum. Sigurður Bragason var auðvitað kátur með sína konu í viðtali eftir leikinn en hann leyfði sér líka aðeins að skjóta á hana í sigurvímunni eftir leikinn. „Hún skuldar samt miðað við samninginn hennar held ég sjötíu mörk þannig að þetta var nú bara upp í skuld. Ég er ekki að fagna neitt of mikið,“ sagði Sigurður Bragason, þjálfari ÍBV-liðsins, um fimmtán marka konuna Hrafnhildi Hönnu Þrastardóttur, en gat síðan ekki haldið svona áfram. „Nei, núna er ég að grínast. Hún var stórkostleg og þetta er frábært fyrir alla, fyrir Adda Pé og fyrir kvennaboltann að sjá að hún er að ná vopnum sínum aftur,“ sagði Sigurður. „Hún var í alvarlegum meiðslum. Hún var með nagla í hendinni í fimm mánuði og gat ekkert æft og annað. Að fá hana inn núna er frábært. Fyrir okkur er það geðveikt,“ sagði Sigurður. Það má sjá brot af frammistöðu Hönnu og viðtalið við Sigurð í myndbandinu hér fyrir neðan. Klippa: Umræða um fimmtán marka leik Hrafnhildar Hönnu í oddaleiknum í Eyjum
Olís-deild kvenna ÍBV Stjarnan Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Handbolti Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti Handbolti Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Handbolti Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir Handbolti Fleiri fréttir „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Gróf stríðsöxina við framkvæmdastjóra EHF Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Tekur Gísli of mikið pláss frá Ómari? Sjáðu myndirnar: Blá krækiber í helvíti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt „Allt til staðar svo að þetta lið geti barist við Dani um gull“ EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Skýrsla Henrys: Strákarnir okkar eru orðnir stórir „Við reyndum og það bara gekk ekki“ Tap hjá Mikael eftir mikla dramatík og marga VAR dóma Einkunnir Strákanna okkar á móti Danmörku: Hetjuleg frammistaða gegn heimsmeisturunum „Margar ákvarðanir hjá dómurunum sem ég á erfitt með að lifa með“ Tölurnar á móti Dönum: Danir náðu fjörutíu stoppum og fjögur vítaklúður „Ætla ekkert að fara að fela mig á bak við það“ „Þetta svíður en við gáfum þeim alvöru leik“ Danmörk - Ísland 31-28 | Strákarnir okkar spila um bronsið „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ Sjá meira