Lovísa: Þungu fargi létt að losa KA/Þórsgrýluna Hjörvar Ólafsson skrifar 14. apríl 2022 18:51 Lovísa Thompson var slgjörlega frábær í dag. Vísir/Hulda Margrét Lovísa Thompson gerði sér lítið fyrir og skoraði 17 mörk þegar Valur lagði KA/Þór að velli í lokaumferð Olísdeildar kvenna í handbolta kvenna í kvöld. Það héldu Lovísu engin bönd í leik liðanna sem fram fór í Origo-höllinni að Hlíðarenda. Lovísa var afar sátt við að losa það tak sem KA/Þór hefur haft á Val undanfarið. „Ég var búin að vera frekar slök í síðustu leikjum og það er ánægjulegt að ná svona góðum leik að þessu sinni. Mér fannst liðið líka bara spila vel og það er gott að enda deildarkeppnina með sigri," sagði Lovísa eftir leikinn. „Það er líka góð tilfinning að ná að losa þá KA/Þórsgrýluna. Ég man ekki hvenær við unnum þær síðast og það er þungu fargi létt af okkur með þessum sigri. Við endum í öðru sæti sem er bara fín niðurstaða," sagði maður leiksins. „Mér fannst liðið spila heilt yfir mjög vel og það voru margir leikmenn að spila vel. Vörnin var frábær og sóknarleikurinn gekk smurt. Það er gott að fara inn í úrslitakeppnina með góðri frammistöðu og sigri," sagði hún. Það er mikilvægt fyrir Val að Lovísa sé að finna sitt fyrra form þegar úrslitakeppnin nálgast. Lovísa gerði leikmönnum KA/Þór lífið leitt með snerpu sinni og hraða. Þá ógnaði hún líka með undirhandarskotum sínum. Valur hafnaði í öðru sæti deildarkeppninnar og situr hjá í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Olís-deild kvenna Valur KA Þór Akureyri Mest lesið Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Sjá meira
Það héldu Lovísu engin bönd í leik liðanna sem fram fór í Origo-höllinni að Hlíðarenda. Lovísa var afar sátt við að losa það tak sem KA/Þór hefur haft á Val undanfarið. „Ég var búin að vera frekar slök í síðustu leikjum og það er ánægjulegt að ná svona góðum leik að þessu sinni. Mér fannst liðið líka bara spila vel og það er gott að enda deildarkeppnina með sigri," sagði Lovísa eftir leikinn. „Það er líka góð tilfinning að ná að losa þá KA/Þórsgrýluna. Ég man ekki hvenær við unnum þær síðast og það er þungu fargi létt af okkur með þessum sigri. Við endum í öðru sæti sem er bara fín niðurstaða," sagði maður leiksins. „Mér fannst liðið spila heilt yfir mjög vel og það voru margir leikmenn að spila vel. Vörnin var frábær og sóknarleikurinn gekk smurt. Það er gott að fara inn í úrslitakeppnina með góðri frammistöðu og sigri," sagði hún. Það er mikilvægt fyrir Val að Lovísa sé að finna sitt fyrra form þegar úrslitakeppnin nálgast. Lovísa gerði leikmönnum KA/Þór lífið leitt með snerpu sinni og hraða. Þá ógnaði hún líka með undirhandarskotum sínum. Valur hafnaði í öðru sæti deildarkeppninnar og situr hjá í fyrstu umferð úrslitakeppninnar.
Olís-deild kvenna Valur KA Þór Akureyri Mest lesið Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik „Við vorum komnar með blóðbragð í munninn“ Slóvenar taka forystuna í riðlinum okkar Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26 | Einn stærsti sigur íslensks kvennafélagsliðs „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Sjá meira