Olís-deild karla

Olís-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Rann á bolta og meiddist

    Það er óhætt að segja að æfingar íslenska landsliðsins gangi ekki stórslysalaust fyrir sig. Hinn ungi og efnilegi markvörður Hauka, Aron Rafn Eðvarðsson, er einn þeirra sem eru komnir á meiðslalistann.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Annar sigur HK í röð - myndir

    HK er komið á góða siglingu í N1-deild karla eftir sigur á Akureyri í gær, 30-27, og toppliði Fram í síðustu umferð. Bjarki Már Elísson fór farið á kostum í báðum leikjum.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 34-28

    Haukar héldu sigurgöngu sinni áfram á Ásvöllum í kvöld þegar þeir unnu sex marka sigur á Valsmönnum, 34-28, í 6. umferð N1 deild karla í handbolta. Haukar hafa nú unnið fjóra leiki í röð í deildinni.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Haukar unnu nauman sigur í Mosfellsbænum

    Haukar unnu eins marks sigur á Aftureldingu, 22-21, í N1 deild karla í handbolta í kvöld en leikururinn fór fram á Varmá í Mosfellsbæ. Reynir Þór Reynisson, stýrði Mosfellingum þar í fyrsta sinn síðan að hann tók við af Gunnari Andréssyni.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Gunnar: Súrsætur sigur fyrir mig

    „Þetta var nauðsynlegur sigur uppá framhaldið að gera. Það er virkilega erfitt að kveðja þessa stráka, en góður maður tekur við liðinu og útlitið er bjart í Mosfellsbænum,“ sagði Gunnar Andrésson, þjálfari Aftureldingar, eftir sigurinn í dag en hann lætur af störfum eftir leikinn í dag.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Umfjöllun: Afturelding vann botnslaginn á Nesinu

    Afturelding sigraði í dag sinn fyrsta leik í N1-deild karla þegar þeir unnu Gróttu, 26-25, á Seltjarnarnesinu í hörkuleik sem var spennandi alveg fram á síðustu sekúndu. Afturelding hafði ákveðið frumkvæði nánast allan leikinn en Gróttumenn gáfust aldrei upp.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Einar Andri: Mikilvægur punktur

    Einar Andri Einarsson, þjálfari FH, fagnaði stiginu í lok leik HK og FH en bölvaði á sama tíma að taka ekki bæði stigin í frábærum leik í Digranesi í kvöld þar sem HK og FH skildu jöfn 30-30.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Einar Jónsson: Við eigum mikið inni

    „Við erum með 100% árangur það sem af er og að mínu mati erum við nokkuð á áætlun. Ég er ánægður með það. Þetta er eitthvað sem ekki allir áttu von á fyrir mót,“ segir Einar Jónsson, þjálfari Fram.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Óskar Bjarni: Framarar eru líklegastir

    Framarar eru með fullt hús stiga í N1-deildinni en þeir unnu fjórða leik sinn í kvöld þegar þeir lögðu Val með einu marki. Lengi stefndi í nokkuð öruggan sigur þeirra en Valsmenn hleyptu spennu í leikinn í lokin.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Framarar unnu á Hlíðarenda og eru áfram með fullt hús

    Framarar eru með fullt hús stiga í N1-deild karla eftir fjórar umferðir en í kvöld unnu þeir sterkan útsigur á Val á Hlíðarenda 21-20. Í upphafi seinni hálfleiks hélt blaðamaður að þessi leikur myndi ekki bjóða upp á neina spennu en sú varð ekki raunin.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Umfjöllun: Sanngjarnt jafntefli í Digranesi

    HK og FH buðu upp á hina bestu skemmtun í Digranesi í kvöld þegar liðin skildu jöfn 30-30 í frábærum handboltaleik. Bjarki Már Elísson tryggði HK stigið með marki úr vítakasti þegar leiktíminn var liðinn.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Birkir Ívar: Ég var fyrir í dag

    „Það er stundum engin mikil kúnst við það að verja víti - kannski meira að vera bara fyrir. Og ég var svolítið fyrir í dag,“ sagði Birkir Ívar Guðmundsson, markvörður Hauka, í léttum dúr. Hann átti stóran hlut í sigri sinna manna á Akureyri í kvöld, 23-22.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Atli: Dýrt að nýta ekki vítin

    Atli Hilmarsson, þjálfari Akureyrar, segir það erfitt að hafa horft upp á þriðja tapleik sinna manna í röð en liðið tapaði naumlega fyrir Haukum í Hafnarfirði í kvöld, 23-22.

    Handbolti