Opna naslverksmiðju á Fáskrúðsfirði Gert er ráð fyrir að um tíu störf skapist í bænum við framleiðsluna. Viðskipti innlent 31. júlí 2020 07:30
Matvöruverslun sem virkar eins og strætó Ýmsar nýjungar eru að verða til í kjölfar kórónuveirunnar. Til dæmis matvöruverslun sem keyrir um eins og strætó. Atvinnulíf 24. júlí 2020 10:00
Framtíðin felst í grænni orku og nýsköpun Ábyrg auðlindanýting er grunnur að velsæld okkar á Íslandi. Skoðun 13. júlí 2020 11:00
Evian kynnir miðalausa brúsa Vatnsframleiðandinn Evian stefnir að því að allir vatnsbrúsar þeirra verði 100% endurnýjanlegir fyrir árslok árið 2025. Atvinnulíf 13. júlí 2020 10:00
Pólitískir nördar fái loksins samastað Forsetinn tekur á móti fyrstu gestum sínum í kvöld. Viðskipti innlent 3. júlí 2020 07:00
Stofnun nýsköpunarseturs muni skapa atvinnutækifæri á Akranesi Viljayfirlýsing um stofnun rannsóknar- og nýsköpunarseturs á Akranesi var undirrituð í dag. Atvinnuvega- og nýsköpunarráðherra segir verkefnið að vissu leyti taka við af Nýsköpunarmiðstöð Íslands. Innlent 2. júlí 2020 21:00
Tækifærin í sameinuðu sveitarfélagi Um þó nokkurn tíma hefur verið unnið að stofnun Háskólaseturs á Austurlandi en skortur á valkostum í háskólanámi hefur háð framgangi og vexti fjórðungsins um árabil. Skoðun 2. júlí 2020 18:30
Fyrirætlanir um að leggja Nýsköpunarmiðstöð niður áfall Starfsfólk Nýsköpunarmiðstöðvar telja fyrirætlanir iðnaðar-og nýsköpunarráðherra um að leggja miðstöðina niður áfall fyrir nýsköpunarstarf í landinu. Innlent 2. júlí 2020 14:15
Einkafjármagn óskast Á meðan lántakar fagna lækkandi vöxtum hérlendis þá bíður fjárfestum ærið verkefnið að ná viðunandi ávöxtun á sínu fé. Fjármagn hlýtur því að vilja sækja í áhættumeiri eignir og verkefni, hluti þess hið minnsta. Skoðun 30. júní 2020 14:30
Íslenskur spurningaleikur í fyrsta sæti App Store í Bandaríkjunum Leikurinn Trivia Royale, sem gefinn er út af íslenska tæknifyrirtækinu Teatime fyrir viku síðan hefur farið sigurför um heiminn. Leikurinn er nú í fyrsta sæti á lista App-store yfir mest sóttu leiki í Bandaríkjunum. Viðskipti innlent 28. júní 2020 11:37
Einstein, Newton og íslenska smjörið ferskt á borðinu í mánuð Í kaffispjalli um helgar er rætt við fólk í ólíkum störfum og í þetta sinn er það Kolbrún Sigurðardóttir myndlistarmaður, hönnuður, kennari og framkvæmdastjóri sem situr fyrir svörum. Atvinnulíf 27. júní 2020 10:00
Fær kýr til að prumpa og ropa minna Nú standa vonir til þess að fæðubótarefni sem sænskt nýsköpunarfyrirtæki hefur þróað muni draga verulega úr losun metans frá kúm. Atvinnulíf 26. júní 2020 10:00
Góðir rekstrarmenn standa oft í veginum fyrir nýsköpun Dr. Eyþór Ívar Jónsson segir að góðir rekstrarmenn séu oft þeir sem standa í veginum fyrir nýsköpun innan fyrirtækja því þeir hafa ekki þekkingu til þess að skilja um hvað nýsköpun snýst í raun. Stjórnir þurfa að bæta við þekkingu innan sinna raða. Atvinnulíf 25. júní 2020 10:00
Boða byltingu í sjávarútvegi við beinhreinsun þorskfiska Íslenskt þróunarfyrirtæki á sviði matvælaiðnaðar, Protein Save, er að koma upp vinnslulínu í Grindavík til að beinhreinsa þorskfiska án flökunar, líkt og hægt er með laxfiska. Aðstandendur fullyrða að þetta verði bylting í sjávarútvegi. Innlent 24. júní 2020 21:04
Fjárfesta í tvöfaldri vinnuaðstöðu og fjölga starfsfólki Stjórnendur CCP gera ráð fyrir að í framtíðinni muni starfsfólk vinna að hluta til heiman frá og að hluta til á staðnum. Fyrirtækið fjárfestir í veglegum heimaskrifstofum fyrir tugi milljóna og fjölgar starfsfólki. Atvinnulíf 24. júní 2020 10:00
Atli, Edit og Elsa til Icelandic Startups Atli Björgvinsson, Edit Ómarsdóttir og Elsa Bjarnadóttir hafa öll verið ráðin til Icelandic Startups. Viðskipti innlent 23. júní 2020 10:50
„Áskorun að skapa sextíu þúsund ný störf“ Ekkert þak á endurgreiðslur rannsóknar- og þróunarkostnaðar og fjárfestar í foreldrahlutverki hjá nýsköpunaraðilum er meðal þess sem kemur fram í viðtölum Margrétar Kristínar Sigurðardóttur upplýsingafulltrúa SI í nýju blaði samtakanna um nýsköpun. Atvinnulíf 23. júní 2020 10:00
Teymið að baki QuizUp gefur út nýjan spurningaleik Íslenska tæknifyrirtækið Teatime, sem var stofnað af frumkvöðlunum sem stóðu að Plain Vanilla, sem gaf út spurningaleikinn QuizUp, hefur gefið út sinn fyrsta spurningaleik frá því að QuizUp fór sigurför um heiminn. Nýi leikurinn ber heitið Trivia Royale og er í formi smáforrits. Viðskipti innlent 19. júní 2020 15:45
Ungar konur leiða þróun á rafrænum ökuskírteinum Fyrirtækið Smart Solutions þróar nú rafræn ökuskírteini en 87,5% starfsmanna eru nú konur. Þær ætla sér að hrista upp í þeim staðalímyndum sem lita tækniheiminn og sprotafyrirtæki á Íslandi í dag. Viðskipti innlent 18. júní 2020 10:02
Ormar sem éta plast Ný rannsókn sýnir að ormar geta nýst vel til að eyða plasti. Atvinnulíf 15. júní 2020 10:00
Íslensk uppfinning dregur stórlega úr mengun og orkunotkun álvera Frumkvölafyrirtækið Actus Metals hefur í samvinnu við Nýsköpunarmiðstöð Íslands þróað tækni sem dregur verulega úr mengun og orkunotkun álvera. Tæknin leiðir að auki til þess að álverin framleiða súrefni í stað koltvísýrings. Innlent 12. júní 2020 20:16
Það er kominn tími á endurræsingu ferðaþjónustunnar, útgáfa 2.0 Fyrir lok mars setti Íslenski ferðaklasinn niður tillögu að áætlun um hvernig væri hægt að standa að endurræsingu ferðaþjónustunnar / Restart Tourism á grunni sjálfbærni, nýsköpunar og tækni. Skoðun 5. júní 2020 08:31
Góðir stjórnarhættir hafa þróast og eru klárir í nýsköpun Rannsóknir sýna að stjórnir félaga hafa ekki tekið umræðu um nýsköpun alvarlega en stjórnarhættir hafa þróast þannig að stjórnir eru tilbúnar til að taka þátt í því starfi segir Dr. Eyþór Ívar Jónsson forstöðumaður StjórnarAkademíunnar í fyrri hluta af tveimur greinum þar sem rætt er um hlutverk stjórna í nýsköpun og viðspyrnu. Atvinnulíf 4. júní 2020 09:00
Rótgróin fyrirtæki geta innleitt nýsköpun með viðhorfsbreytingu „Innleiðing nýsköpunarstefnu kallar á viðhorfsbreytingu og krefst þess að nýsköpun sé fundinn farvegur þvert á svið fyrirtækisins,“ segir Salóme Guðmundsdóttir framkvæmdastjóri Icelandic Startups sem hvetur rótgróin fyrirtæki til að læra af nýsköpunarumhverfinu. Atvinnulíf 3. júní 2020 13:00
Stjórnendur þurfa að skapa menningu sem leyfir tilraunir Ásta Þöll Gylfadóttir ráðgjafi hjá Advania segir stjórnendur spila lykilhlutverk ef það á að takast að virkja nýsköpun innan fyrirtækja. Atvinnulíf 3. júní 2020 11:00
„Nýsköpun er hverskonar breyting sem innleidd er á vinnustað sem skapar virði“ Myndræn framsetning hins opinbera á nýsköpunarstefnu sinni gæti nýst mörgum fyrirtækjum í atvinnulífinu nú þegar fyrirtæki leita nýrra sóknartækifæra. Atvinnulíf 3. júní 2020 09:00
Stórfyrirtæki hafa fengið hundruð milljóna króna skattaafslætti vegna nýsköpunar Össur, Alvotech, CCP, Advania, Brim og Marel eru meðal þeirra stórfyrirtækja hér á landi sem hafa fengið tugi til hundruði milljóna króna skattafslætti vegna nýsköpunar hér á landi síðustu ár. Ríkistjórnin hefur ákveðið að hækka skattaafsláttinn. Innlent 30. maí 2020 19:00
Bein útsending: Úrslitin ráðast í Hack The Crisis Nýsköpunarkeppninni Hack the Crisis Iceland lýkur á hádegi í dag. Vísir er með beina útsendingu frá verðlaunaafhendingunni. Viðskipti innlent 29. maí 2020 11:30
Fjárfesta í Meniga fyrir 1,3 milljarða Alþjóðlegar bankasamsteypur eru meðal þeirra sem hafa fjárfest í íslenska fjártæknifyrirtækinu Meniga fyrir 1,3 milljarða króna. Viðskipti innlent 28. maí 2020 10:05
Nýsköpun og landsbyggðin Á þessum alvarlegu óvissutímum, þessum óskýru tímum þegar nýjar og nýjar sviðsmyndir eru dregnar upp með fárra daga millibili er mikilvægt að týna ekki áttum í umrótinu, að líta upp og horfa til framtíðar. Skoðun 28. maí 2020 07:30