Dagskráin í dag: Farið í ræktina, FA bikarkeppnin, Ólafur um bróðurmissinn og margt fleira Það er nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Sport 3. maí 2020 06:00
Hafnaði 15 milljörðum fyrir tveggja tíma vinnu Fyrrverandi umboðsmaður Michael Jordan hefur rifjað upp ótrúlega sögu af körfuboltastjörnunni sem greinilega lætur peninga ekki stjórna sínum ákvörðunum alfarið. Körfubolti 2. maí 2020 11:15
Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld, pílumót í beinni og Lagerbäck rifjar upp EM Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 1. maí 2020 06:00
Isiah Thomas vann Jordan oftar en hann tapaði fyrir honum Michael Jordan og Isiah Thomas háðu hatrama baráttu á níunda áratugnum og svo harða að þeir eru ennþá engir vinir í dag. Körfubolti 30. apríl 2020 17:00
Frákastið sem Rodman náði ekki voru flottustu tilþrif hans með Chicago Bulls Chicago Bulls tók saman fimm flottustu tilþrifin hjá Dennis Rodman þegar hann var leikmaður liðsins. Körfubolti 30. apríl 2020 16:00
Sonur Rodman frétti fyrst af Vegas ævintýrum pabba síns þegar hann horfði á „Last Dance“ Dennis Rodman hefur ekki sagt syni sínum frá öllum ævintýrum sínum hjá Chicago Bulls liðsin ef marka má viðbrögð stráksins við síðustu þáttum af „The Last Dance“ á ESPN. Körfubolti 30. apríl 2020 14:00
Líkti síðasta tímabili Sir Alex við hinsta dans Jordans og félaga Hjörvar Hafliðason kom með áhugaverða samlíkingu í Sportinu í kvöld. Enski boltinn 30. apríl 2020 11:30
Charles Barkley sagði sögur af Michael Jordan Allir eru að rifja upp sögur af Michael Jordan í tilefni af því heimildaþættirnir "The Last Dance" hafa slegið í gegn og Charles Barkley er þar engin undantekning. Körfubolti 29. apríl 2020 08:30
Jordan aðeins í fjórða sæti á lista Isiah Thomas Þrír leikmenn voru betri en Michael Jordan á lista manns sem í mörg ár stóð í vegi fyrir því að Jordan næði fyrsta meistaratitlinum sínum í NBA-deildinni. Körfubolti 28. apríl 2020 11:00
Dennis Rodman og Carmen Electra stunduðu kynlíf á miðjum æfingavelli Chicago Bulls Það var komið að Dennis Rodman í nýjustu þáttum „The Last Dance“ um 1997-98 tímabil Chicago Bulls liðsins í NBA og það gekk mikið hjá Dennis og kærustu hans þennan vetur. Körfubolti 28. apríl 2020 09:00
Á undan Shaq var íslenski Shaq Einn af strákunum í NBA-þættinum The Starters rifjaði það upp hvaða leikmaður lék í treyju númer 34 hjá Los Angeles Lakers áður en Shaquille O'Neal klæddist henni sem leikmaður Lakers. Körfubolti 27. apríl 2020 12:00
Sum NBA lið geta hafið æfingar 1.maí Algjört æfingabann hefur verið í NBA deildinni síðan að keppni í deildinni var hætt vegna útbreiðslu kórónuveirufaraldursins en nú horfir til bjartari tíma. Körfubolti 26. apríl 2020 15:45
Jordan um ást sína á New York, leikmanninn sem hann þoldi ekki og loforðið sem hann stóð ekki við Aðeins einn leikmaður NBA-deildarinnar fór í taugarnar á Michael Jordan á sínum tíma. Þá ætlaði Jordan aldrei að snúa aftur eftir að hann hætti hjá Chicago Bulls í síðara skiptið. Körfubolti 23. apríl 2020 14:00
Frændi Klay Thompson átti hugmyndina af upptökunum fyrir „The Last Dance“ Bróðir mannsins sem var skipt til Los Angeles Lakers liðsins fyrir Pétur Karl Guðmundsson á mikið hrós skilið fyrir að koma því til leiðar að NBA áhugafólk getur nú notið stórmerkilegrar heimildarmyndar um lokatímabil hins goðsagnakennds liðs Chicago Bulls á tíunda áratugnum. Körfubolti 20. apríl 2020 12:00
Sportið í dag í heild sinni: Víðir í heimsókn og farið yfir víðan völl Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn var gestur Kjartans Atla Kjartanssonar og Henrys Birgis Gunnarssonar í Sportinu í dag á föstudaginn. Farið var um víðan völl í þættinum sem nú má sjá í heild sinni hér á Vísi. Sport 19. apríl 2020 12:00
Komið íþróttafólkinu fyrir á öruggum stað og byrjið Clay Travis, íþróttafréttamaður í Bandaríkjunum, vill eins og fleiri ólmur að farið verði að keppa í íþróttum sem fyrst aftur í landinu. Hann ræddi málin í Sportinu í dag. Sport 18. apríl 2020 09:00
Haukur hafnaði NBA-boði vegna fæðingar dóttur sinnar: „Mun aldrei sjá eftir þessu“ Hauki Helga Pálssyni bauðst að spila með Zion Williamson og félögum í liði New Orleans Pelicans í NBA sumardeildinni í körfubolta í Las Vegas síðasta sumar. Hann ákvað hins vegar að vera frekar viðstaddur fæðingu dóttur sinnar. Körfubolti 17. apríl 2020 07:00
Dagskráin í dag: Spurningakeppni í Körfuboltakvöldi, dramatískur oddaleikur KR og Grindavíkur, goðsagnir efstu deildar og margt fleira Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 17. apríl 2020 06:00
Dagskráin í dag: Leikurinn sem markar upphaf gullaldar KR, Sport-þættirnir, NBA og enski bikarinn Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 15. apríl 2020 06:00
NBA stjörnur senda félaga sínum samúðarkveðjur vegna móður hans NBA stjörnuleikmaðurinn Karl Anthony Towns missti í gær móður sína sem lést eftir að hafa fengið COVID-19 sjúkdóminn. Körfubolti 14. apríl 2020 10:15
Vanessa Bryant: Ég óska þess á hverjum degi að ég gæti farið aftur til þessa morguns Í gær voru fjögur ár síðan að Kobe Bryant bauð upp á einn flottasta endi sögunnar á ferli leikmanns í NBA-deildinni. Körfubolti 14. apríl 2020 08:30
Fá 25 daga til að æfa áður en tímabilið byrjar NBA leikmenn fá 25 daga undirbúningstímabil áður en boltinn fer aftur að rúlla, hvenær sem það verður. Körfubolti 13. apríl 2020 23:00
Dagskráin í dag: Krakkarnir fyrirferðamiklir og heimildaþættir um Kobe Bryant Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 11. apríl 2020 06:00
Dagskráin í dag: Domino´s Körfuboltakvöld, Driplið og margt fleira Körfubolti er í aðalhlutverki íþróttarása Stöðvar 2 í dag. Driplið, Domino´s Körfuboltavöld, gömul úrslitaeinvígi og margt fleira. Sport 10. apríl 2020 06:00
Martin stefnir á að reyna fyrir sér í NBA-deildinni Martin Hermannsson, leikmaður Alba Berlín í þýsku úrvalsdeildinni og EuroLeague, stefnir á að reyna fyrir sér í NBA-deildinni en samningur hans við þýska liðið rennur út í sumar. Körfubolti 9. apríl 2020 14:00
Phil Jackson sagði „sjáumst næsta sumar“ en Shaq og Kobe voru á öðru máli Uppáhaldsminning Shaquille O'Neal frá ferlinum var þegar Kobe Bryant gaf „svífandi“ sendingu á hann í sögulegum endurkomusigri á Portland Trail Blazers í úrslitakeppni NBA 2000. Körfubolti 8. apríl 2020 16:00
Kobe innvígður í frægðarhöll NBA-deildarinnar í haust Kobe Bryant heitinn er einn þeirra átta sem verða tekin inn í frægðarhöll NBA þann 29. ágúst næstkomandi. Körfubolti 5. apríl 2020 07:00
Möguleiki að NBA hætti við yfirstandandi leiktíð Vegna ástandsins í Bandaríkjunum sökum COVID-19 er möguleiki á því að hætt verði við yfirstandandi tímabil í NBA-deildinni í körfubolta. Körfubolti 4. apríl 2020 19:00
Átján ára körfuboltastrákur segist hafa keypti liðið sem hann spilaði með í Ástralíu Átján ára nýr eigandi körfuboltaliðs er líka á leiðinni í NBA en hann er ekki alveg búinn að fá grænt ljós hjá forráðamönnum NBL deildarinnar í Ástralíu. Körfubolti 3. apríl 2020 15:00
Dagskráin í dag: Jón Arnór mætir til Rikka, NBA, úrslitaleikir Meistaradeildar og leikur í Vodafone-deildinni Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Sport 1. apríl 2020 06:00
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti