NBA dagsins: Stóru Eystrasaltsstrákarnir með stórleik Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. mars 2021 15:15 Kristaps Porzingis lék sérlega vel er Dallas Mavericks lagði San Antonio Spurs að velli. getty/Tom Pennington Stóru strákarnir frá Eystrasaltsríkjunum Lettlandi og Litháen, Kristaps Porzingis og Jonas Valanciunas, áttu báðir stórleik í NBA-deildinni í nótt. Porzingis skoraði 28 stig úr aðeins sautján skotum og tók fjórtán fráköst þegar Dallas Mavericks sigraði San Antonio Spurs, 115-104. Þetta er það næstmesta sem hann hefur skorað í leik í vetur og hann hefur ekki tekið fleiri fráköst í leik en í nótt. Valanciunas var með tröllatvennu þegar Memphis Grizzlies vann Washington Wizards, 127-112. Litháinn skoraði 29 stig og tók tuttugu fráköst. Auk þess varði hann fjögur skot. Hann hefur ekki skorað meira í leik í vetur. Valanciunas hefur átt flott tímabil með Memphis sem er í baráttu um sæti í úrslitakeppninni. Hann er með 16,0 stig og 11,6 fráköst að meðaltali í leik. Aðeins fjórir leikmenn hafa tekið fleiri fráköst að meðaltali í leik í vetur en Valanciunas: Clint Capela (14,2), Rudy Gobert (13,1), Enes Kanter (11,9) og Giannis Antetokounmpo (11,7). Porzingis hefur verið meiðslum hrjáður eins og undanfarin ár og aðeins leikið 21 leik í vetur. Í þeim er hann með 20,5 stig og 8,6 fráköst að meðaltali. Með hann heilan er Dallas hins vegar flestir vegir færir en liðið hefur unnið fjóra leiki í röð. New York Knicks valdi Porzingis með fjórða valrétti í nýliðavalinu 2015. Honum var skipt til Dallas fjórum árum síðar. Toronto Raptors tók Valanciunas númer fimm í nýliðavalinu 2011. Honum var skipt til Memphis um mitt tímabil 2018-19. Í spilaranum hér fyrir neðan má sjá brot úr leikjum Memphis og Washington og Dallas og San Antonio, auk viðtals við Porzings og fimm flottustu tilþrifa næturinnar. Klippa: NBA dagsins 11. mars NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Tengdar fréttir Doncic með þrennu í Texasslagnum Keppni í NBA-deildinni í körfubolta hófst á ný í nótt eftir stjörnuleikshléið. Tveir leikir fóru þá fram. 11. mars 2021 08:00 Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Íslenski boltinn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti Fleiri fréttir „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Sjá meira
Porzingis skoraði 28 stig úr aðeins sautján skotum og tók fjórtán fráköst þegar Dallas Mavericks sigraði San Antonio Spurs, 115-104. Þetta er það næstmesta sem hann hefur skorað í leik í vetur og hann hefur ekki tekið fleiri fráköst í leik en í nótt. Valanciunas var með tröllatvennu þegar Memphis Grizzlies vann Washington Wizards, 127-112. Litháinn skoraði 29 stig og tók tuttugu fráköst. Auk þess varði hann fjögur skot. Hann hefur ekki skorað meira í leik í vetur. Valanciunas hefur átt flott tímabil með Memphis sem er í baráttu um sæti í úrslitakeppninni. Hann er með 16,0 stig og 11,6 fráköst að meðaltali í leik. Aðeins fjórir leikmenn hafa tekið fleiri fráköst að meðaltali í leik í vetur en Valanciunas: Clint Capela (14,2), Rudy Gobert (13,1), Enes Kanter (11,9) og Giannis Antetokounmpo (11,7). Porzingis hefur verið meiðslum hrjáður eins og undanfarin ár og aðeins leikið 21 leik í vetur. Í þeim er hann með 20,5 stig og 8,6 fráköst að meðaltali. Með hann heilan er Dallas hins vegar flestir vegir færir en liðið hefur unnið fjóra leiki í röð. New York Knicks valdi Porzingis með fjórða valrétti í nýliðavalinu 2015. Honum var skipt til Dallas fjórum árum síðar. Toronto Raptors tók Valanciunas númer fimm í nýliðavalinu 2011. Honum var skipt til Memphis um mitt tímabil 2018-19. Í spilaranum hér fyrir neðan má sjá brot úr leikjum Memphis og Washington og Dallas og San Antonio, auk viðtals við Porzings og fimm flottustu tilþrifa næturinnar. Klippa: NBA dagsins 11. mars NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Tengdar fréttir Doncic með þrennu í Texasslagnum Keppni í NBA-deildinni í körfubolta hófst á ný í nótt eftir stjörnuleikshléið. Tveir leikir fóru þá fram. 11. mars 2021 08:00 Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Fótbolti Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Fótbolti Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Fótbolti Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Enski boltinn Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Íslenski boltinn Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti Fleiri fréttir „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Sjá meira
Doncic með þrennu í Texasslagnum Keppni í NBA-deildinni í körfubolta hófst á ný í nótt eftir stjörnuleikshléið. Tveir leikir fóru þá fram. 11. mars 2021 08:00