Pressan er skyndilega öll á LeBron í kvöld Liðsmenn Boston Celtics geta í kvöld galopnað einvígið á móti Cleveland Cavaliers þegar liðin mætast í fjórða sinn. Staðan er 2-1 en Boston-menn geta jafnað metin í nótt. Körfubolti 23. maí 2017 20:30
Hárrétt ákvörðun að fara til Warriors NBA-stjarnan Kevin Durant sér ekki eftir því að hafa farið til Golden State Warriors síðasta sumar. Körfubolti 23. maí 2017 19:00
Ginobili hendir sér undir feldinn San Antonio Spurs er úr leik í baráttunni um NBA-meistaratitilinn og einn besti leikmaður liðsins er hugsanlega búinn að spila sinn síðasta leik. Körfubolti 23. maí 2017 17:00
Ósigraðir Golden State-menn komnir í úrslit Golden State Warriors tryggði sér í nótt sæti í úrslitum NBA-deildarinnar í körfubolta með 115-129 sigri á San Antonio Spurs í fjórða leik liðanna í úrslitum Vesturdeildarinnar. Körfubolti 23. maí 2017 07:14
ESPN búið að velja besta NBA-búning allra tíma Hver er sá flottasti í NBA-sögunni? ESPN hefur sett saman topp tíu lista og þar má finna marga ógleymanlega búninga. Körfubolti 22. maí 2017 23:00
Fjölskyldu Pachulia hótað Zaza Pachulia, leikmaður Golden State, er ekki sá vinsælasti í NBA-deildinni og ekki jukust vinsældir leikmannsins er hann átti sinn þátt í að Kawhi Leonard, leikmaður San Antonio, meiddist í fyrsta leik liðanna í úrslitum Vesturdeildar NBA-deildarinnar. Körfubolti 22. maí 2017 15:30
Þristaregn og sigurkarfa á ögurstundu hjá Boston | Myndbönd Boston Celtics minnkaði muninn í einvíginu á móti Cleveland Cavaliers í nótt. Körfubolti 22. maí 2017 07:30
Stjórnvöld í Tyrklandi létu hirða vegabréfið af NBA-stjörnu Enes Kanter, miðherji Oklahoma City Thunder, lenti í heldur óskemmtilegu atviki á ferðalagi sínu um Evrópu á dögunum er rúmnesk yfirvöld tóku af honum vegabréfið og kröfðust þess að honum yrði haldið á flugvelli í Búkarest. Körfubolti 21. maí 2017 23:15
Ósigrandi Warriors-menn komnir með sópinn á loft Golden State Warriors er einum sigurleik frá því að komast í úrslit NBA-deildarinnar þriðja árið í röð en San Antonio Spurs sem leikur án sinnar helstu stjörnu virðist fá svör eiga við leik Warriors-manna. Körfubolti 21. maí 2017 11:00
Thomas úr leik Boston Celtics varð fyrir miklu áfalli í dag þegar greint var frá því að Isiah Thomas muni ekki spila meira með liðinu á tímabilinu. Körfubolti 20. maí 2017 22:30
Horft framhjá LeBron LeBron James var ekki í hópi þriggja efstu í kjörinu á verðmætasta leikmanni NBA-deildarinnar í körfubolta í vetur. Körfubolti 20. maí 2017 13:45
Meistararnir niðurlægðu Boston | Myndbönd Cleveland Cavaliers niðurlægði Boston Celtics á þeirra eigin heimavelli í öðrum leik liðanna í úrslitum Austurdeildar NBA í nótt. Lokatölur 86-130, Cleveland í vil. Körfubolti 20. maí 2017 11:35
Lebron og félagar með met „Showtime“ Lakers-liðsins í sjónmáli LeBron James og félagar hans í Cleveland Cavaliers liðinu hafa ekki tapað leik í úrslitakeppni NBA-deildarinnar síðan að þeir voru lentir 3-1 undir í lokaúrslitunum í fyrra. Körfubolti 19. maí 2017 14:30
LeBron jafnaði met Kobe Bryant og Karl Malone LeBron James, leikmaður Cleveland Cavaliers, er fyrsta úrvalsliði NBA-deildarinnar í körfubolta í ellefta sinn. Körfubolti 18. maí 2017 23:15
James og Love sáu um Celtics NBA-meistarar Cleveland Cavaliers hófu úrslitin í Austurdeild NBA-deildarinnar með látum í nótt er þeir unnu fyrsta leikinn gegn Boston Celtics í Boston. Körfubolti 18. maí 2017 08:00
Segir að Harden hafi látið lemja sig Sonur NBA-goðsagnarinnar Moses Malone, Moses Malone Jr., segir að NBA-stjarnan James Harden, leikmaður Houston Rockets, hafi greitt glæpamönnum fyrir að lemja sig og ræna. Körfubolti 17. maí 2017 23:45
Ótrúleg leikmannaskipti Boston Celtics frá 2013 enn að borga sig Boston Celtics verður með fyrsta valrétt í nýliðavali NBA-deildarinnar í sumar en þetta kom í ljós í nótt dregið var um hvaða lið fá fyrstu valréttina. Körfubolti 17. maí 2017 10:30
Warriors valtaði yfir Spurs Golden State Warriors er komið í 2-0 í rimmunni gegn San Antonio Spurs í úrslit Vesturdeildar NBA-deildarinnar eftir stórsigur í nótt. Körfubolti 17. maí 2017 07:30
"Ég er ekki óheiðarlegur leikmaður“ Zaza Pachulia, georgíski miðherjinn hjá Golden State Warriors, segist ekki vera óheiðarlegur leikmaður. Körfubolti 16. maí 2017 23:15
Svona verður lokasprettur úrslitakeppni NBA á Stöð 2 Sport Fjögur lið standa eftir í baráttunni um meistaratitil NBA-deildarinnar. Körfubolti 16. maí 2017 13:30
Boston mætir Cleveland í úrslitum Austurdeildarinnar Það verða Boston Celtics og Cleveland Cavaliers sem mætast í úrslit Austurdeildar NBA-deildarinnar en Boston vann oddaleikinn gegn Washington í nótt. Körfubolti 16. maí 2017 07:17
Curry gladdi sorgmædda foreldra Sextán ára stúlka lést í Kalforníu á dögunum er hún var að taka þátt í körfuboltaleik. Fjölskyldan leitaði eftir stuðningi frá Stephen Curry, leikmanni Golden State, og fékk hann. Körfubolti 15. maí 2017 11:15
Hrun hjá San Antonio og Golden State komið yfir San Antonio Spurs fór afar illa að ráði sínu gegn Golden State Warriors í fyrsta leik liðanna í úrslitum Vesturdeildar NBA í Oracle Arena í kvöld. Lokatölur 113-111, Golden State í vil. Körfubolti 14. maí 2017 22:25
Shaq vill verða lögreglustjóri Shaquille O'Neal er margt til lista lagt. Hann er einn af bestu körfuboltamönnum sögunnar, hefur leikið í bíómyndum, gefið út rappplötur og starfað sem álitsgjafi í sjónvarpi. Og núna ætlar Shaq að bjóða sig fram til lögreglustjóra. Körfubolti 13. maí 2017 23:00
Wall tryggði Washington sigur og oddaleik | Sjáðu sigurkörfuna John Wall tryggði Washington Wizards sigur á Boston Celtics, 92-91, í sjötta leik liðanna í undanúrslitum Austurdeildarinnar í NBA í höfuðborginni í nótt. Körfubolti 13. maí 2017 11:12
Leonard verður með í fyrsta leik gegn Golden State Stuðningsmenn San Antonio Spurs geta andað léttar því stjarna liðsins, Kawhi Leonard, mun vera orðinn leikfær er liðið byrjar að spila gegn Golden State Warriors. Körfubolti 12. maí 2017 22:30
Spurs rassskellti Harden og félaga og sendi þá í sumarfrí San Antonio Spurs tryggði sér í nótt sæti í úrslitaeinvígi Vesturdeildarinnar eftir 39 stiga sigur á Houston Rockets í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 12. maí 2017 07:30
Meira kynþáttaníð í háskólaboltanum en í NBA Íslandsvinurinn Jeremy Lin hjá Brooklyn Nets hefur mátt þola alls konar kynþáttaníð í körfuboltanum. Körfubolti 11. maí 2017 22:15
Þjálfari Cleveland: Cavs-Warriors eins og Celtics-Lakers á níunda áratugnum Cleveland Cavaliers og Golden State Warriors hafa bæði unnið átta fyrstu leiki sína í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta og allt lítur út fyrir að þau mætist í úrslitaeinvíginu í júní. Körfubolti 11. maí 2017 12:30
Besti leikmaður Boston fékk 2,6 milljóna sekt fyrir að rífa kjaft við áhorfenda Isaiah Thomas hefur farið á kostum með liði Boston Celtics á tímabilinu og hefur kappinn með því komið sér í hóp bestu leikmanna NBA-deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 11. maí 2017 09:00