23 ár frá flottustu fréttatilkynningu körfuboltasögunnar: „Ég er kominn aftur“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. mars 2018 16:45 Michael Jordan. Vísir/Getty 19. mars er dagurinn þegar körfuboltakappinn Michael Jordan mætti aftur inn á körfuboltavöllinn eftir að hafa lagt skóna á hilluna í fyrsta sinn. Daginn áður sendi Jordan frá sér fréttatilkynningu sem var stutt og skorinort. „I’m back“ eða „Ég er kominn aftur“ á íslensku. Einfaldleiki og mikilvægi þessarar fréttatilkynningar gerir hana að einni þeirri flottustu í sögu körfuboltans. Fyrir nákvæmlega 23 árum síðan, 19. mars 1995, þá lék Michael Jordan sinn fyrsta leik með Chicago Bulls eftir endurkomuna en liðið mætti þá Indiana Paces. Jordan mætti til leiks í treyju númer 45.23 Years Ago Today: #23 comes back to basketball as #45 pic.twitter.com/Yw3rjhbMEm — Darren Rovell (@darrenrovell) March 19, 2018 Jordan hafði yfirgefið leikið tæpum tveimur árum fyrr og reynt fyrir sér í hafnarbolta. Þá var hann þrefaldur NBA-meistari, hafði þrisvar verið kosinn besti leikmaður deildarinnar og sjö sinnum verið stigahæsti leikmaður deildarinnar. Margir hafa minnst þessara tímamóta og þar á meðal er vefsíðan theundefeated.com en þar má finna flotta samantekt á endurkomu Jordan í NBA. Michael Jordan skoraði 19 stig í fyrsta leiknum á móti Indiana Pacers en hitti aðeins úr 7 af 28 skotum sínum (25 prósent) og Chicago Bulls tapaði með 7 stigum. Jordan skoraði síðan 55 stig í fimmta leiknum sínum sem var á móti New York Knicks í Madison Square Garden. Chicago Bulls komst ekki í gegn Orlando Magic í úrslitakeppninni þetta sumar en Michael Jordan og félagar mættu tilbúnir tímabilið eftir og enduðu á því að vinna NBA-deildina þrjú ár í röð frá 1996 til 1999. NBA Mest lesið „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Körfubolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn Valur einum sigri frá úrslitum Handbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Fyrsta deildartap PSG Fótbolti Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Fleiri fréttir „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Sjá meira
19. mars er dagurinn þegar körfuboltakappinn Michael Jordan mætti aftur inn á körfuboltavöllinn eftir að hafa lagt skóna á hilluna í fyrsta sinn. Daginn áður sendi Jordan frá sér fréttatilkynningu sem var stutt og skorinort. „I’m back“ eða „Ég er kominn aftur“ á íslensku. Einfaldleiki og mikilvægi þessarar fréttatilkynningar gerir hana að einni þeirri flottustu í sögu körfuboltans. Fyrir nákvæmlega 23 árum síðan, 19. mars 1995, þá lék Michael Jordan sinn fyrsta leik með Chicago Bulls eftir endurkomuna en liðið mætti þá Indiana Paces. Jordan mætti til leiks í treyju númer 45.23 Years Ago Today: #23 comes back to basketball as #45 pic.twitter.com/Yw3rjhbMEm — Darren Rovell (@darrenrovell) March 19, 2018 Jordan hafði yfirgefið leikið tæpum tveimur árum fyrr og reynt fyrir sér í hafnarbolta. Þá var hann þrefaldur NBA-meistari, hafði þrisvar verið kosinn besti leikmaður deildarinnar og sjö sinnum verið stigahæsti leikmaður deildarinnar. Margir hafa minnst þessara tímamóta og þar á meðal er vefsíðan theundefeated.com en þar má finna flotta samantekt á endurkomu Jordan í NBA. Michael Jordan skoraði 19 stig í fyrsta leiknum á móti Indiana Pacers en hitti aðeins úr 7 af 28 skotum sínum (25 prósent) og Chicago Bulls tapaði með 7 stigum. Jordan skoraði síðan 55 stig í fimmta leiknum sínum sem var á móti New York Knicks í Madison Square Garden. Chicago Bulls komst ekki í gegn Orlando Magic í úrslitakeppninni þetta sumar en Michael Jordan og félagar mættu tilbúnir tímabilið eftir og enduðu á því að vinna NBA-deildina þrjú ár í röð frá 1996 til 1999.
NBA Mest lesið „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Körfubolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn Valur einum sigri frá úrslitum Handbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Fyrsta deildartap PSG Fótbolti Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Fleiri fréttir „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Sjá meira