Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Styttu af Snorkstelpunni úr Múmínálfaheiminum verður komið aftur fyrir í Ævintýraskóginum í Kjarnaskógi. Fjarlægja þurfti styttuna þar sem að persónan er höfundarréttarvarin. Hún snýr formlega aftur á jólaskemmtun félagsins. Innlent 19.12.2025 21:31
Útgefandi Walliams lætur hann róa Bókaútgáfan HarperCollins UK hefur slitið samningi sínum við vinsæla rithöfundinn og Íslandsvininn David Walliams. Í yfirlýsingu segist útgefandinn taka velferð starfsmanna alvarlega. Lífið 19.12.2025 20:00
Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Á annan dag jóla frumsýnir Þjóðleikhúsið harmleikinn Óresteiu eftir Benedict Andrews. Jólafrumsýningin verður í fyrsta sinn ekki á stóra sviðinu heldur í Kassanum og hefst klukkutíma fyrr en vanalega enda rúmir fjórir tímar að lengd. Menning 19.12.2025 16:08
Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Kristin Cabot konan sem varð heimsfræg eftir að verið gripin glóðvolg í faðmlögum með Andy Byron yfirmanni sínum segist aldrei hafa kysst yfirmann sinn fyrr en þetta örlagaríka kvöld þegar hún hafi verið í glasi. Eiginmaður hennar hafi auk þess verið á tónleikunum. Hún opnar sig um málið í fyrsta sinn í viðtali við New York Times og segir þau bæði hafa gengið í gengum skilnaðarferli á þessum tíma. Lífið 18. desember 2025 16:53
Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki Áhorfendum býðst að skrifa jólakort på gamle moden og fá sér heitt kakó fyrir danssýninguna Jóladrauma og eftir sýningu er öllum boðið upp á svið í alvöru jólaball. Fyrir óvana áhorfendur virðast danssýningar oft óaðgengilegar og flóknar en það er algjör mýta að sögn listdansstjóra Íslenska dansflokksins. Menning 18. desember 2025 14:19
Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Framleiðsla er hafin á kvikmyndinni Napóleonsskjölin 2 – Tár úlfsins sem er beint framhald af Napóleonsskjölunum, sem byggði á samnefndri metsölubók Arnaldar Indriðasonar og naut vinsælda hérlendis og erlendis. Bíó og sjónvarp 18. desember 2025 10:07
Augnablikin sem urðu að minni þjóðar Jana Hjörvar fjallar um bækur á menninarvefnum Lestrarklefinn. Hún tekur þar fyrir bók Gunnars V. Andréssonar og Sigmundar Ernis Rúnarssonar, Spegill þjóðar: fréttamyndir í fimmtíu ár og sagan á bak við þær. Jana hefur þetta að segja um bókina. Lífið samstarf 18. desember 2025 09:32
„Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Sjaldan eða aldrei hefur nýliði hlaupið inn á ritvöllinn með öðrum eins látum og Reynir Finndal Grétarsson. Hann er mættur til leiks ekki með eina heldur tvær bækur í jólabókaflóðið; Fjórar árstíðir sem er opinská sjálfsævisaga Reynis og svo er hann með afar dimman krimma, eða trylli, sem heitir Líf. Menning 18. desember 2025 07:02
Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Warner Bros Discovery hefur sagt hluthöfum sínum að hafna 108,4 milljarða dala yfirtökutilboði Paramount Skydance. Stjórn Warner Bros samþykkti einróma að hafna tilboðinu og að samningur við Netflix væri meira í þágu fyrirtækisins. Viðskipti erlent 17. desember 2025 21:32
Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Óskarsverðlaununum verður streymt á YouTube frá og með 2029. Verðlaunin hafa hingað til verið sýnd á sjónvarpsstöðinni ABC. Lífið 17. desember 2025 19:57
Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Tónlistarmaðurinn og áhrifavaldurinn Aron Kristinn Jónasson, áður kenndur við ClubDub, hefur stofnað fyrirtækið Legend ehf. en félagið er meðal annars stofnað fyrir tónlistartengdan rekstur og rekstur fatamerkja. Viðskipti innlent 17. desember 2025 13:24
Setningar sem eiga skilið innrömmun Nýjasta bók Dags Hjartarsonar er til umfjöllunar í Lestrarklefanum. Díana Sjöfn hefur þetta að segja um bókina. Lífið samstarf 17. desember 2025 12:57
Konráð kveður á mildan hátt Jana Hjörvar tekur nýjustu bók Arnaldar Indriðasonar fyrir á menningarvefnum Lestrarklefinn. Hún hefur þetta að segja um bókina. Lífið samstarf 17. desember 2025 10:17
Enginn Óskar til Íslands 2026 Engin Óskarsverðlaun munu fara til Íslands á næsta ári en framlag Íslands - Ástin sem eftir er í leikstjórn Hlyns Pálmasonar er ekki meðal þeirra mynda sem eftir eru á stuttlista fimmtán mynda sem koma til greina til að hljóta verðlaun í flokki erlendra mynda. Bíó og sjónvarp 16. desember 2025 21:23
Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt Kvennakórinn Katla stóð fyrir óhefðbundnum jólatónleikum í Norðurljósasal Hörpu í síðustu viku þar sem þær fóru sínar eigin leiðir að vanda. Lífið 16. desember 2025 13:52
Bestu myndir Robs Reiner Kvikmyndaleikstjórinn Rob Reiner er allur en hann skilur þó eftir sig feykiöflugt höfundarverk og urmul góðra mynda. Reiner var ástríkur og hlýr húmoristi sem skilaði sér í myndum hans sem blönduðu áreynslulaust saman húmor við drama. Vísir hefur tekið saman bestu myndir leikstjórans hér að neðan. Bíó og sjónvarp 16. desember 2025 13:51
Sú besta hingað til Önnur bókin í bókaflokknum Dreim er tekin fyrir í Lestrarklefanum. Rebekka Sif hefur þetta að segja um bókna. Lífið samstarf 16. desember 2025 12:53
Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Vísir birtir glænýjan bóksölulista Félags íslenskra bókaútgefenda og felur hann í sér söguleg tíðindi. Æsast nú leikar þegar rétt rúm vika er til jóla. Menning 16. desember 2025 12:42
Mariah Carey skemmtir á opnunarhátíð Vetrarólympíuleikanna Bandaríska söngkonan Mariah Carey mun koma fram á opnunarhátíð Vetrarólympíuleikanna á næsta ári. Sport 16. desember 2025 11:31
Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Breska söngkonan Katie Melua verður með tónleika í Eldborgarsal Hörpu í Reykjavík 25. júní næsta sumar. Lífið 16. desember 2025 10:25
Sjórinn er enn á sínum stað Bók Þórdísar Drafnar Andrésdóttur er til umfjöllunar á menningarvefnum Lestrarklefinn. Sjöfn Asare segir þetta um bókina. Lífið samstarf 16. desember 2025 10:01
Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Staðreyndirnar eftir Hauk Má Helgason eru meðal þeirra verka sem tilnefnd eru til hinna Íslensku bókmenntaverðlauna, og maklega svo, þetta er afar athyglisverð og vel heppnuð saga. Menning 16. desember 2025 07:03
Ískaldir IceGuys jólatónleikar Strákahljómsveitin Ice Guys steig fjórum sinnum á svið í Laugardalshöll um helgina. Þeir fylltu salinn aftur og aftur og stigu þaulæfð danspor á ísilögðu sviði. Lífið 15. desember 2025 20:02
Bríet ældi á miðjum tónleikum Tónlistarkonan Bríet Isis Elfar hélt hátíðartónleika í Fríkirkjunni á föstudaginn með öflugum hópi hljóðfæraleikara. Þar lenti hún í þeirri miður skemmtilegu uppákomu að æla á miðjum tónleikum. Lífið 15. desember 2025 16:17