Staðráðnir í að mæta Liverpool á heimavelli Forseti Atletico Madrid hefur lýst því yfir að hann sé handviss um að lið sitt muni fá að mæta Liverpool á heimavelli sínum Vicente Calderon í næstu viku. Fótbolti 15. október 2008 11:00
Torres súr yfir að fá ekki að spila á gamla heimavellinum Fernando Torres, sóknarmaður Liverpool, segist mjög vonsvikinn að fá ekki tækifæri til að spila á gamla heimavelli sínum Vicente Calderon þegar enska liðið sækir Atletico heim í Meistaradeildinni í næstu viku. Fótbolti 14. október 2008 13:26
Atletico fær heimaleikjabann Leikur Atletico og Liverpool í Meistaradeild Evrópu mun fara fram á hlutlausum velli eftir að spænska liðið var dæmt í heimaleikjabann af Knattspyrnusambandi Evrópu. Fótbolti 14. október 2008 09:39
Valur steinlá í Svíþjóð Valur tapaði í kvöld 5-1 fyrir sænsku meisturunum í Umea í fyrsta leik sínum í milliriðli Evrópukeppninnar í knattspyrnu. Sænska liðið hafði yfir 3-0 í hálfleik þar sem Hanna Ljungberg skoraði þrennu. Íslenski boltinn 9. október 2008 19:10
Kemur til greina að banna skuldsett félög Svo gæti farið að mjög skuldsett knattspyrnufélög verði útilokuð frá Evrópukeppnunum í knattspyrnu, að sögn David Taylor, framkvæmdarstjóra Knattspyrnusambands Evrópu. Fótbolti 8. október 2008 12:42
Drogba með slitin krossbönd? Óttast er að Didier Drogba hafi slitið krossbönd í hné er Chelsea gerði markalaust jafntefli við Cluj í Rúmeníu í kvöld. Fótbolti 1. október 2008 22:53
Gerrard þakkar stuðningsmönnum Steven Gerrard sagði að það hefði vissulega verið frábært að skora sitt 100. mark fyrir Liverpool í kvöld. Fótbolti 1. október 2008 22:06
Messi bjargaði Barcelona - 100. mark Gerrard Liverpool og Barcelona unnu góða sigra í leikjum sínum í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Chelsea gerði jafntefli í Rúmeníu. Fótbolti 1. október 2008 20:44
Meistaradeildin í kvöld: Chelsea til Transylvaníu Átta leikir fara fram í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu í kvöld. Chelsea sækir spútniklið Cluj heim til Transylvaníu í Rúmeníu, en smáliðið gerði sér lítið fyrir og lagði Roma á útivelli fyrir hálfum mánuði. Fótbolti 1. október 2008 10:07
BATE kom Ranieri á óvart Claudio Ranieri, þjálfari ítalska liðsins Juventus, segir að BATE Borisov frá Hvíta-Rússlandi hafi komið sér mjög á óvart í kvöld. BATE og Juventus gerðu óvænt jafntefli 2-2 í Meistaradeildinni. Fótbolti 30. september 2008 21:41
Ferdinand: Gott að Berbatov hefur brotið ísinn „Þetta voru góð úrslit," sagði Rio Ferdinand, varnarmaður Manchester United, eftir 3-0 útisigur á Álaborg í Meistaradeildinni í kvöld. „Við sýndum þeim mikla virðingu eftir að þeir náðu góðu stigi í Danmörku." Fótbolti 30. september 2008 21:21
Arsenal fór illa með Porto Arsenal átti ekki í erfiðleikum með Porto í Meistaradeild Evrópu í kvöld og vann 4-0 sigur. Robin van Persie og Emmanuel Adebayor skoruðu tvö mörk hvor. Fótbolti 30. september 2008 21:05
Arsenal að vinna Porto í hálfleik Nú er hálfleikur í leikjum kvöldsins í Meistaradeild Evrópu. Arsenal er að vinna Porto 2-0 í London með mörkum frá Robin van Persie og Emmanuel Adebayor. Fótbolti 30. september 2008 19:30
Scholes borinn af velli Paul Scholes fór af velli eftir aðeins stundarfjórðung í leik AaB frá Álaborg og Manchester United í Meistaradeildinni. Hann varð fyrir klaufalegri tæklingu Thomas Augustinussen. Enski boltinn 30. september 2008 19:09
Real Madrid sótti þrjú stig til Pétursborgar Real Madrid vann 2-1 útisigur á Zenit frá Pétursborg í fyrsta leik dagsins í Meistaradeild Evrópu. Leikurinn var opinn og virkilega skemmtilegur áhorfs en öll mörkin þrjú komu í fyrri hálfleik. Fótbolti 30. september 2008 18:15
Totti verður ekki með Roma annað kvöld Fyrirliðinn Francesco Totti verður ekki með liði sínu Roma annað kvöld þegar það sækir Bordeaux heim í Meistaradeildinni annað kvöld. Fótbolti 30. september 2008 16:15
Zenit-Real Madrid í beinni 16:30 Rétt er að vekja athygli á því að leikur Zenit og Real Madrid í Meistaradeild Evrópu er á dagskrá tveimur tímum á undan öðrum leikjum í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 16:30 og er sýndur beint á Stöð 2 Sport. Fótbolti 30. september 2008 15:54
Leikir kvöldsins í Meistaradeildinni Meistaradeild Evrópu heldur áfram í kvöld með átta leikjum og þar af verða þrír stórleikir sýndir beint á sportrásum Stöðvar 2. Fótbolti 30. september 2008 11:27
Fékk þrjú tækifæri til að reka hann af velli Arsene Wenger var afar óhress með þá meðferð sem ungstirnið Theo Walcott fékk í jafnteflisleik Arsenal gegn Kiev í Kænugarði í Meistaradeildinni í gærkvöld. Fótbolti 18. september 2008 09:40
Sigurganga United á heimavelli á enda Leikjum kvöldsins í Meistaradeild Evrópu er lokið. Villarreal batt enda á tólf leikja sigurgöngu Manchester United á heimavelli í keppninni þegar liðin gerðu markalaust jafntefli á Old Trafford. Fótbolti 17. september 2008 20:41
Markalaust í fjórum leikjum Nú er kominn hálfleikur í átta leikjum kvöldsins í Meistaradeild Evrópu. Markalaust er bæði í leikjum Manchester United og Arsenal. Fótbolti 17. september 2008 19:40
Ronaldo á bekknum hjá United Cristiano Ronaldo er á bekknum er Manchester United mætir Villarreal á Old Trafford í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Fótbolti 17. september 2008 18:17
Vilja gera Culio að rúmenskum ríkisborgara Juan Culio var hetja rúmenska liðsins CFR Cluj er hann skoraði bæði mörkin í 2-1 sigri liðsins á AS Roma í Meistaradeild Evrópu í gær. Fótbolti 17. september 2008 18:04
Del Piero og Trezeguet verðlaunaðir í kvöld Ítalska stórveldið Juventus spilar í kvöld sinn fyrsta leik í Meistaradeild Evrópu í tvö ár eftir að hafa verið fellt niður í B-deildina í kjölfar hneykslismálsins stóra á Ítalíu. Fótbolti 17. september 2008 16:47
Forseti Roma hellti sér yfir liðið Rosella Sensi, forseti ítalska knattspyrnufélagsins Roma, er sögð hafa hellt úr skálum reiði sinnar yfir leikmenn liðsins í gærkvöld eftir að liðið steinlá 2-1 heima fyrir rúmenska spútnikliðinu Cluj í Meistaradeildinni. Fótbolti 17. september 2008 12:03
Spalletti: Vorum óskipulagðir Óvæntustu úrslit kvöldsins í Meistaradeild Evrópu voru klárlega 2-1 útisigur CFR Cluj-Napoca frá Rúmeníu á ítalska liðinu Roma. Lið Cluj var að spila sinn fyrsta Meistaradeildarleik í sögunni. Fótbolti 16. september 2008 22:49
Scolari ekki nægilega sáttur þrátt fyrir stórsigur Þrátt fyrir 4-0 sigur á Bordeaux í kvöld er Luiz Felipe Scolari ekki nægilega sáttur við frammistöðu sinna manna. Fótbolti 16. september 2008 22:43
Gerrard: Vörnin á hrós skilið Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, vill ekki einoka hetjustimpilinn eftir að hafa skorað bæði mörkin í 2-1 sigri á Marseille í kvöld. Fótbolti 16. september 2008 21:12
Ensku liðin unnu þau frönsku Keppni í Meistaradeild Evrópu hófst í kvöld en þá fór fram fyrsta umferðin í riðlum A-D. Mjög óvænt úrslit urðu í A-riðlinum þar sem CFR Cluj-Napoca frá Rúmeníu gerði sér lítið fyrir og vann 2-1 útisigur á Roma. Fótbolti 16. september 2008 20:30
Liverpool 2-1 yfir í hálfleik Nú er hálfleikur í leikjum kvöldsins í Meistaradeild Evrópu. Ensku liðin Liverpool og Chelsea hafa yfir í sínum leikjum. Fótbolti 16. september 2008 19:30
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti