Meistaradeildin í kvöld: Liverpool er úr leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. nóvember 2009 18:20 David N´gog sést hér koma Liverpool í 1-0 með laglegri hælspyrnu. Mynd/AFP Liverpool er úr leik í Meistaradeildinni eftir úrslit kvöldsins. Það nægði Liverpool ekki að vinna Debrecen því Fiorentina vann 1-0 sigur á Lyon á sama tíma og tryggði sér sæti í 16 liða úrslitunum. David N'gog skoraði eina mark Liverpool eftir aðeins fjórar mínútur þegar hann fékk skallasendingu frá Jamie Carragher eftir hornspyrnu og afgreiddi boltann í netið með hælnum. Juan Vargas skoraði markið mikilvæga fyrir Fiorentina úr vítaspyrnu eftir hálftíma leik en ítalska liðið var sterkari aðilinn í leiknum og átti sigurinn skilinn á móti Lyon sem var þegar komið áfram. Evrópumeistarar Barcelona lengstum illa með lærisveina Jose Mourinho í Inter og unnu öruggan 2-0 sigur. Börsungar eru fyrir vikið komnir í allt aðra og betri stöðu í sínum riðli. Barcelona er nú með tveggja stiga forskot á Inter og Ruben Kazan sem eru jöfn að stigum. Inter tekur einmitt á móti Rússunum í lokaumferðinni. Arsenal tryggði sér endanlega sæti í 16 liða úrslitunum með 2-0 sigri á Standard Liege. Standard Liege getur enn náð Olympiacos en þarf þá að treysta á Arsenal í lokaumferðinni. Stuttgart og Unirea Urziceni mætast í hreinum úrslitaleik í lokaumferðinni um sæti í næstu umferð eftir að liðin unnu sína leiki í kvöld.Úrslit og markaskorarar í Meistaradeildinni í kvöld: E-riðill: Debreceni-Liverpool 0-1 (0-1) Leik lokið 0-1 David N´Gog (4.) Byrjunarlið Liverpool: Reina, Johnson, Carragher, Agger, Insua, Kuyt, Lucas, Mascherano, Aurelio, Gerrard, Ngog. Varamenn: Cavalieri, Aquilani, Benayoun, Kyrgiakos, Spearing, Skrtel, Dossena.Fiorentina- Lyon 1-0 (1-0) Leik lokið 1-0 Juan Vargas, víti (29.)F-riðill:Rubin Kazan-Dynamo Kiev 0-0 Leik lokiðBarcelona-Inter Milan 2-0 (2-0) Leik lokið 1-0 Gerrard Pique (10.), 2-0 Pedro Rodríguez (26.) Byrjunarlið Barcelona: Valdes, Dani Alves, Puyol, Pique, Abidal, Busquets, Xavi, Keita, Pedrito, Iniesta, Henry. Varamenn: Pinto, Marquez, Ibrahimovic, Messi, Bojan, Maxwell, Jonathan. Byrjunarlið Inter: Julio Cesar, Maicon, Lucio, Samuel, Chivu, Cambiasso, Zanetti, Motta, Stankovic, Eto'o, Milito. Varamenn: Toldo, Cordoba, Quaresma, Muntari, Vieira, Materazzi, Balotelli. G-riðill:Glasgow Rangers-Stuttgart 0-2 (0-1) Leik lokið 0-1 Sebastian Rudy (16.), 0-2 Zdravko Kuzmanovic (59.) Unirea Urziceni-Sevilla FC 1-0 (1-0) Leik lokið 1-0 Sjálfsmark (45.) H-riðill:AZ Alkmaar-Olympiacos 0-0 (0-0) Leik lokiðArsenal-Standard Liege 2-0 (2-0) Leik lokið 1-0 Samir Nasri (35.), 2-0 Denilson (45.+2) Byrjunarlið Arsenal: Almunia, Eboue, Gallas, Vermaelen, Gibbs, Fabregas, Song Billong, Denilson, Nasri, Arshavin, Vela. Varamenn: Mannone, Sagna, Rosicky, Eduardo, Walcott, Silvestre, Traore. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Gísli semur við Skagamenn Íslenski boltinn Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport „Nú er nóg komið“ Fótbolti Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Fleiri fréttir Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr „Nú er nóg komið“ Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Sjá meira
Liverpool er úr leik í Meistaradeildinni eftir úrslit kvöldsins. Það nægði Liverpool ekki að vinna Debrecen því Fiorentina vann 1-0 sigur á Lyon á sama tíma og tryggði sér sæti í 16 liða úrslitunum. David N'gog skoraði eina mark Liverpool eftir aðeins fjórar mínútur þegar hann fékk skallasendingu frá Jamie Carragher eftir hornspyrnu og afgreiddi boltann í netið með hælnum. Juan Vargas skoraði markið mikilvæga fyrir Fiorentina úr vítaspyrnu eftir hálftíma leik en ítalska liðið var sterkari aðilinn í leiknum og átti sigurinn skilinn á móti Lyon sem var þegar komið áfram. Evrópumeistarar Barcelona lengstum illa með lærisveina Jose Mourinho í Inter og unnu öruggan 2-0 sigur. Börsungar eru fyrir vikið komnir í allt aðra og betri stöðu í sínum riðli. Barcelona er nú með tveggja stiga forskot á Inter og Ruben Kazan sem eru jöfn að stigum. Inter tekur einmitt á móti Rússunum í lokaumferðinni. Arsenal tryggði sér endanlega sæti í 16 liða úrslitunum með 2-0 sigri á Standard Liege. Standard Liege getur enn náð Olympiacos en þarf þá að treysta á Arsenal í lokaumferðinni. Stuttgart og Unirea Urziceni mætast í hreinum úrslitaleik í lokaumferðinni um sæti í næstu umferð eftir að liðin unnu sína leiki í kvöld.Úrslit og markaskorarar í Meistaradeildinni í kvöld: E-riðill: Debreceni-Liverpool 0-1 (0-1) Leik lokið 0-1 David N´Gog (4.) Byrjunarlið Liverpool: Reina, Johnson, Carragher, Agger, Insua, Kuyt, Lucas, Mascherano, Aurelio, Gerrard, Ngog. Varamenn: Cavalieri, Aquilani, Benayoun, Kyrgiakos, Spearing, Skrtel, Dossena.Fiorentina- Lyon 1-0 (1-0) Leik lokið 1-0 Juan Vargas, víti (29.)F-riðill:Rubin Kazan-Dynamo Kiev 0-0 Leik lokiðBarcelona-Inter Milan 2-0 (2-0) Leik lokið 1-0 Gerrard Pique (10.), 2-0 Pedro Rodríguez (26.) Byrjunarlið Barcelona: Valdes, Dani Alves, Puyol, Pique, Abidal, Busquets, Xavi, Keita, Pedrito, Iniesta, Henry. Varamenn: Pinto, Marquez, Ibrahimovic, Messi, Bojan, Maxwell, Jonathan. Byrjunarlið Inter: Julio Cesar, Maicon, Lucio, Samuel, Chivu, Cambiasso, Zanetti, Motta, Stankovic, Eto'o, Milito. Varamenn: Toldo, Cordoba, Quaresma, Muntari, Vieira, Materazzi, Balotelli. G-riðill:Glasgow Rangers-Stuttgart 0-2 (0-1) Leik lokið 0-1 Sebastian Rudy (16.), 0-2 Zdravko Kuzmanovic (59.) Unirea Urziceni-Sevilla FC 1-0 (1-0) Leik lokið 1-0 Sjálfsmark (45.) H-riðill:AZ Alkmaar-Olympiacos 0-0 (0-0) Leik lokiðArsenal-Standard Liege 2-0 (2-0) Leik lokið 1-0 Samir Nasri (35.), 2-0 Denilson (45.+2) Byrjunarlið Arsenal: Almunia, Eboue, Gallas, Vermaelen, Gibbs, Fabregas, Song Billong, Denilson, Nasri, Arshavin, Vela. Varamenn: Mannone, Sagna, Rosicky, Eduardo, Walcott, Silvestre, Traore.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Gísli semur við Skagamenn Íslenski boltinn Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport „Nú er nóg komið“ Fótbolti Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Fleiri fréttir Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr „Nú er nóg komið“ Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Sjá meira