Meistaradeildin

Meistaradeildin

Keppni hinna bestu í Evrópu.

Leikirnir




    Fréttamynd

    Totti er til í slaginn

    Francesco Totti, fyrirliði Roma, hefur staðist skoðanir og er ljóst að hann er klár í slaginn fyrir leikinn gegn Arsenal í kvöld. Totti varð fyrir meiðslum á æfingu í gærkvöldi en þau meiðsli eru ekki alvarleg

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Ferguson gegn Mourinho

    Tveir fornir fjendur munu leiða saman hesta sína í kvöld þegar Inter Milan og Manchester United eigast við í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Materazzi og Vieira sagðir bálreiðir

    Þeir Marco Materazzi og Patrick Vieira eru sagðir bálreiðir yfir þeirri ákvörðun Jose Mourinho, knattspyrnustjóra Inter, að velja þá ekki í leikmannahópinn fyrir leikinn gegn Manchester United í Meistaradeild Evrópu í kvöld.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Ég hata Liverpool

    Arjen Robben er ekki hrifinn af því að spila með Liverpool en hans menn í Real Madrid munu kljást við leikmenn Liverpool í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Materazzi leikur ekki gegn United

    Patrick Vieira, Marco Materazzi og Walter Samuel verða allir fjarri góðu gamni þegar Inter tekur á móti Manchester United á þriðjudagskvöld. Materazzi æfði með Inter í dag en ljóst er að hann hefur ekki jafnað sig alveg af meiðslum sínum.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Sir Alex: Ákvörðun verður tekin á síðustu stundu

    Sir Alex Ferguson segir að ákvörðun varðandi varnarmennina John O'Shea og Jonny Evans verði tekin rétt fyrir leik Manchester United gegn Inter. Óvíst er hvort leikmennirnir verði orðnir klárir í slaginn en þeir eiga við meiðsli að stríða.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Zlatan og Adriano í sókninni gegn United

    Jose Mourinho, þjálfari Inter, talaði hreint út á blaðamannafundi í dag en Inter tekur á móti Manchester United í Meistaradeildinni á þriðjudagskvöld. Hann segir að byrjunarlið sitt fyrir leikinn sé ekkert leyndarmál.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Lampard: Ég elska Ranieri

    Enski landsliðsmaðurinn Frank Lampard getur ekki beðið eftir því að hitta Claudio Ranieri er Chelsea mætir Juventus í Meistaradeildinni.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Ferguson hrósar Mourinho

    Sir Alex Ferguson fer fögrum orðum um Jose Mourinho í fjölmiðlum fyrir viðureign Manchester United og Inter í Meistaradeild Evrópu í næstu viku.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Vidic í banni gegn Inter

    Nemanja Vidic verður í leikbanni er Manchester United mætir Inter í fjórðungsúrslitum Meistaradeildar Evrópu á útivelli þann 24. febrúar næstkomandi.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Annað hvort Diarra eða Huntelaar

    Knattspyrnusamband Evrópu hefur staðfest að Real Madrid neyðist til að velja á milli Lassana Diarra og Klaas-Jan Huntelaar þegar kemur að því að velja leikmannahópinn fyrir 16-liða úrslitin í Meistaradeildinni.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Ferguson hlakkar til að mæta Mourinho

    Það verður sannkallaður stórslagur í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu þegar núverandi meistarar, Manchester United, mætir Inter, toppliði ítölsku úrvalsdeildarinnar.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Erfið verkefni hjá ensku liðunum

    Dregið var í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í dag. Tveir stórleikir verða í umferðinni en Real Madrid mætir Liverpool og Manchester United mætir Inter.

    Fótbolti