Meistaradeildin

Meistaradeildin

Keppni hinna bestu í Evrópu.

Leikirnir




    Fréttamynd

    37 ár frá fyrsta sigri Liverpool í Evrópukeppni meistaraliða

    Í dag eru 37 ár liðin frá því Liverpool varð Evrópumeistari meistaraliða í fyrsta sinn. Þann 25. maí 1977 mætti Rauði herinn, undir stjórn Bobs Paisley, þýska liðinu Borussia Mönchengladbach í úrslitaleik á Ólympíuleikvanginum í Róm, frammi fyrir 57.000 áhorfendum.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Ronaldo í metabækurnar

    Portúgalinn Cristiano Ronaldo skoraði fjórða og síðasta mark Real Madrid úr vítaspyrnu þegar liðið lagði nágranna sína í Atletico Madrid, 4-1, í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í gær.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Sögulegur sigur Ancelottis

    Carlo Ancelotti hefur unnið jafn marga Meistaradeildartitla og Bob Paisley gerði á sínum tíma með Liverpool. Ítalinn komst einnig í hóp þeirra þjálfara sem hafa stýrt tveimur liðum til sigurs í Meistaradeildinni.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Slátrunin í Aþenu 20 ára

    Það er farið að styttast í að úrslitaleikur Madrídarliðanna Real og Atletico í Meistaradeild Evrópu hefjist. Því er við hæfi að rifja upp einn merkasta úrslitaleik keppninnar sem fagnar 20 ára afmæli sínu nú í vor.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Hierro: Sigurinn 98 skipti sköpum

    Fernando Hierro fyrrum fyrirliði Real Madrid rifjaði upp í aðdraganda úrslitaleiks Meistaradeildar Evrópu í kvöld hvernig titillinn 1998 skipti sköpum fyrir félagið sem vann þrjá titla á fimm árum.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Arsenal hefur forkaupsrétt á Fabregas

    Ensku miðlarnir hafa í dag slúðrað um möguleg kaup Arsenal á spænska landsliðsmanninum Cesc Fabregas og Daily Mirror slær því upp að ensku bikarmeistararnir hafi áhuga á því að kaupa Cesc aftur frá Barcelona.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Matthäus gagnrýnir Guardiola

    Hart hefur verið sótt að Pep Guardiola, þjálfara Bayern München, eftir 4-0 tap Þýskalandsmeistaranna fyrir Real Madrid í undanúrslitunum Meistaradeildar Evrópu á þriðjudaginn.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Tiago: Draumar geta ræst

    Tiago átti flottan leik á miðju Atlético Madrid í kvöld þegar liðið sló Chelsea út úr Meistaradeildinni og tryggði sér sæti í úrslitaleik Meistaradeildarinnar á móti nágrönnum sínum í Real Madrid.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Real í úrslit í fyrsta sinn í tólf ár

    Tólf ára bið Real Madríd eftir tíunda Evrópumeistaratitlinum gæti senn verið á enda en liðið komst auðveldlega í úrslitaleikinn með 4-0 sigri gegn ríkjandi meisturum Bayern München í kvöld.

    Fótbolti