Rio um Ronaldo: Hann bjó við hliðina á mér! Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 17. febrúar 2016 14:00 Það gekk á ýmsu á blaðamannafundinum í gær en það var líka slegið á létta strengi. Vísir/Getty Rio Ferdinand, fyrrum varnarmaður Manchester United, sló á létta strengi í gær þegar hann brást við ummælum sem Cristiano Ronaldo, fyrrum liðsfélagi hans, lét falla á blaðamannafundi í gær. Ronaldo sat fyrir svörum blaðamanna í Róm í gær en þar munu heimamenn taka á móti Real Madrid í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Ronaldo er skærasta stjarna Real Madrid en sögusagnir hafa verið á kreiki um að hann sé ekki mikill vinur Gareth Bale.Sjá einnig: Ronaldo gekk út af blaðamannafundi „Við unnum Meistaradeildina með Manchester United. En ég spjallaði venjulega ekki við menn eins og Paul Shcoles, Ryan Giggs eða Rio Ferdinand. En við vorum með frábært lið.“ „Við spjölluðum saman - góðan daginn og allt það. En það skiptir mig engu máli. Ég þarf ekki að fara í mat til [Karim] Benzema eða Bale og þeir þurfa ekki að koma til mín. Það sem mestu máli skiptir er það sem við gerum inni á vellinum. Við erum liðsfélagar, vitum hvað við viljum og hvernig við eigum að spila.“ Ferdinand er sérfræðingur hjá BT Sport sem sýnir frá leikjum Meistaradeildarinnar í Englandi og hann brást skemmtilega við þessum ummælum. „Hann bjó við hliðna á mér! Og honum fannst matseldin mín góð.“ Sjáðu myndbrotið hér fyrir neðan."He used to live next door to me!" @rioferdy5 gutted after @Cristiano says he was never that close to him! #UCL https://t.co/QDGaeFyut0— BT Sport Football (@btsportfootball) February 16, 2016 "In the end it's a job!" Ballack says it's normal for players to have friends outside of their team-mates. #UCL https://t.co/McqV8HG3gO— BT Sport Football (@btsportfootball) February 16, 2016 Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Ronaldo gekk út af blaðamannafundi Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid, var eitthvað illa fyrir kallaður á blaðamannafundi í gær. 17. febrúar 2016 07:39 Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ Íslenski boltinn Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Körfubolti Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Fótbolti Fleiri fréttir Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu „Eins og Ísland en bara enn betra“ Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Haaland skorar og skorar og Man City heldur áfram að vinna Barcelona fagnaði stórsigri á móti ósáttum Grikkjum Svava Rós kveður fótboltann fyrir þrítugsafmælið Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Dyche snýr aftur í enska boltann Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Sjá meira
Rio Ferdinand, fyrrum varnarmaður Manchester United, sló á létta strengi í gær þegar hann brást við ummælum sem Cristiano Ronaldo, fyrrum liðsfélagi hans, lét falla á blaðamannafundi í gær. Ronaldo sat fyrir svörum blaðamanna í Róm í gær en þar munu heimamenn taka á móti Real Madrid í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Ronaldo er skærasta stjarna Real Madrid en sögusagnir hafa verið á kreiki um að hann sé ekki mikill vinur Gareth Bale.Sjá einnig: Ronaldo gekk út af blaðamannafundi „Við unnum Meistaradeildina með Manchester United. En ég spjallaði venjulega ekki við menn eins og Paul Shcoles, Ryan Giggs eða Rio Ferdinand. En við vorum með frábært lið.“ „Við spjölluðum saman - góðan daginn og allt það. En það skiptir mig engu máli. Ég þarf ekki að fara í mat til [Karim] Benzema eða Bale og þeir þurfa ekki að koma til mín. Það sem mestu máli skiptir er það sem við gerum inni á vellinum. Við erum liðsfélagar, vitum hvað við viljum og hvernig við eigum að spila.“ Ferdinand er sérfræðingur hjá BT Sport sem sýnir frá leikjum Meistaradeildarinnar í Englandi og hann brást skemmtilega við þessum ummælum. „Hann bjó við hliðna á mér! Og honum fannst matseldin mín góð.“ Sjáðu myndbrotið hér fyrir neðan."He used to live next door to me!" @rioferdy5 gutted after @Cristiano says he was never that close to him! #UCL https://t.co/QDGaeFyut0— BT Sport Football (@btsportfootball) February 16, 2016 "In the end it's a job!" Ballack says it's normal for players to have friends outside of their team-mates. #UCL https://t.co/McqV8HG3gO— BT Sport Football (@btsportfootball) February 16, 2016
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Ronaldo gekk út af blaðamannafundi Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid, var eitthvað illa fyrir kallaður á blaðamannafundi í gær. 17. febrúar 2016 07:39 Mest lesið 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport „Eins og Ísland en bara enn betra“ Fótbolti Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Fótbolti Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Enski boltinn Sigurbjörn gæti snúið aftur til starfa: „Það kemur bara í ljós á næstu dögum“ Sport „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ Íslenski boltinn Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Körfubolti Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Fótbolti Fleiri fréttir Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu „Eins og Ísland en bara enn betra“ Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Haaland skorar og skorar og Man City heldur áfram að vinna Barcelona fagnaði stórsigri á móti ósáttum Grikkjum Svava Rós kveður fótboltann fyrir þrítugsafmælið Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Dyche snýr aftur í enska boltann Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Sjá meira
Ronaldo gekk út af blaðamannafundi Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid, var eitthvað illa fyrir kallaður á blaðamannafundi í gær. 17. febrúar 2016 07:39