Jólagjöf Cristiano Ronaldo í ár | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. desember 2015 12:30 Cristiano Ronaldo. Vísir/Getty Cristiano Ronaldo hefur verið kosinn besti knattspyrnumaður heims undanfarin tvö ár og þessi frábæri fótboltamaður kemur enn og aftur til greina í ár. Ronaldo á því margar aðdáendur víðsvegar um heiminn og kappinn ákvað að gleðja þá í tilefni jólanna. Ronaldo tók upp myndband þar sem hann sýndi öllum hið glæsilega heimili hans sem er rétt fyrir utan Madrid. Húsið er metið á um 4,8 milljónir punda eða rétt tæplegan milljarð íslenskra króna. Það er því ekkert sparað hvað varðar húseign eða tækjakost. Ronaldo sýndi meðal annars, svefnherbergið, sjónvarpsherbergið, matarborðið og garðinn sinn. Hann var þó ekki að sýna verðlaunagripa herbergið sem er örugglega troðfullt frá hans frábæra ferli. Ronaldo sagðist eyða hálfum deginum í þessu húsi en hann segist leggjar ofurkapp á að hvílast vel eftir krefjandi æfingar. Þetta hefur verið flott tímabil hjá þessum þrítuga Portúgala sem er búinn að skora 23 mörk og gefa 7 stoðsendingar í 22 leikjum Real Madrid í öllum keppnum. Cristiano Ronaldo skoraði tvö mörk í 10-2 sigrinum á Rayo Vallecano um síðustu helgi og er þar með kominn með 12 mörk í 16 leikjum í spænsku deildinni á tímabilinu. Ronadlo setti ennfremur nýtt met með því að skora 11 mörk í 6 leikjum riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Þar skoraði hann ellefu mörk í leikjunum fjórum á móti Shakhtar og Malmö en náði reyndar ekki að skora í leikjunum við Paris Saint Germain. Ronaldo endaði myndbandið á því að óska öllum gleðilegra jóla og að vera ánægð því það er það mikilvægasta af öllu. Það er hægt að sjá myndbandið hér fyrir neðan.Curious to see my house in Madrid? Take a look! Merry Christmas to all! https://t.co/f4Oor4pwl7— Cristiano Ronaldo (@Cristiano) December 22, 2015 Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Potter undir mikilli pressu Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Sjá meira
Cristiano Ronaldo hefur verið kosinn besti knattspyrnumaður heims undanfarin tvö ár og þessi frábæri fótboltamaður kemur enn og aftur til greina í ár. Ronaldo á því margar aðdáendur víðsvegar um heiminn og kappinn ákvað að gleðja þá í tilefni jólanna. Ronaldo tók upp myndband þar sem hann sýndi öllum hið glæsilega heimili hans sem er rétt fyrir utan Madrid. Húsið er metið á um 4,8 milljónir punda eða rétt tæplegan milljarð íslenskra króna. Það er því ekkert sparað hvað varðar húseign eða tækjakost. Ronaldo sýndi meðal annars, svefnherbergið, sjónvarpsherbergið, matarborðið og garðinn sinn. Hann var þó ekki að sýna verðlaunagripa herbergið sem er örugglega troðfullt frá hans frábæra ferli. Ronaldo sagðist eyða hálfum deginum í þessu húsi en hann segist leggjar ofurkapp á að hvílast vel eftir krefjandi æfingar. Þetta hefur verið flott tímabil hjá þessum þrítuga Portúgala sem er búinn að skora 23 mörk og gefa 7 stoðsendingar í 22 leikjum Real Madrid í öllum keppnum. Cristiano Ronaldo skoraði tvö mörk í 10-2 sigrinum á Rayo Vallecano um síðustu helgi og er þar með kominn með 12 mörk í 16 leikjum í spænsku deildinni á tímabilinu. Ronadlo setti ennfremur nýtt met með því að skora 11 mörk í 6 leikjum riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Þar skoraði hann ellefu mörk í leikjunum fjórum á móti Shakhtar og Malmö en náði reyndar ekki að skora í leikjunum við Paris Saint Germain. Ronaldo endaði myndbandið á því að óska öllum gleðilegra jóla og að vera ánægð því það er það mikilvægasta af öllu. Það er hægt að sjá myndbandið hér fyrir neðan.Curious to see my house in Madrid? Take a look! Merry Christmas to all! https://t.co/f4Oor4pwl7— Cristiano Ronaldo (@Cristiano) December 22, 2015
Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Róbert hættir hjá HSÍ Handbolti Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Potter undir mikilli pressu Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Sjá meira