Losun frá flugi stórminnkaði eftir fall flugfélaganna Fall Wow air og Primera air árin 2018 og 2019 leiddi til verulegs samdráttar í losun íslenskra flugfélaga. Innlent 24. janúar 2020 20:49
Vísar dómsdagsklukkunar aldrei nær miðnætti Skref afturábak í afkjarnavopnun, loftslagsbreytingar af völdum manna og upplýsingafals eru ástæður þess að vísindamenn ákváðu að færa klukkuna fram í ár. Erlent 23. janúar 2020 23:54
Thunberg gerir lítið úr háði bandaríska fjármálaráðherrans Fjármálaráðherra Bandaríkjanna sagði Gretu Thunberg að læra hagfræði áður en hún gagnrýndi jarðefnaeldsneytisiðnaðinn á efnahagsráðstefnunni í Davos. Erlent 23. janúar 2020 22:47
Hvers vegna ættum við að grípa til aðgerða? Það leikur enginn vafi á því að verulegar loftslagsbreytingar hafa átt sér stað síðustu ár og áratugi. Frá aldamótum hafa þessar breytingar þótt sérstaklega áberandi og fréttir undanfarinna ára gefa ákveðna vísbendingu um alvarleika þeirra. Skoðun 22. janúar 2020 09:00
Trump vill „hreinasta loftið“ en varaði við heimsendaspámönnum Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, ávarpaði í dag þátttakenndur á efnahagsráðstefnunni í Davos í Sviss. Þar varaði hann við þeim sem hann nefndi "heimsendaspámenn“ í tengslum við loftslagsbreytingar. Erlent 21. janúar 2020 14:45
Greta sakaði leiðtoga um aðgerðarleysi Sænski loftslagsaðgerðasinninn Greta Thunberg ávarpaði gesti á fundi Alþjóðaefnahagsráðsins í Davos í Sviss í morgun og gagnrýndi hún leiðtoga fyrir aðgerðarleysi. Erlent 21. janúar 2020 10:50
Sylvi Listhaug úthlutar 69 leyfum til olíuleitar Olíu- og orkumálaráðherra Noregs, Sylvi Listhaug, tilkynnti í vikunni um úthlutun 69 nýrra sérleyfa til leitar og vinnslu olíu í lögsögu Noregs. Viðskipti erlent 19. janúar 2020 16:15
Telja eldana í Ástralíu hafa breytt landslaginu varanlega Jafnvel skóglendi sem er aðlagað reglulegum eldum nær sér mögulega ekki að fullu eftir fordæmalausa gróðurelda í Ástralíu í vor og sumar. Erlent 19. janúar 2020 10:15
Attenborough segir komið að ögurstundu fyrir loftslagsaðgerðir Breski náttúrufræðingurinn gagnrýnir aðgerðaleysi ríkja heims í að bregðast við hnattrænni hlýnun af völdum manna. Hvert ár sem líði geri það erfiðara að ná árangri. Erlent 16. janúar 2020 12:35
Þjóðverjar ætla að losa sig við kol fyrir árið 2038 Sambandslönd sem hafa verið háð kolum fá þúsundir milljarða í bætur til að aðlagast breytingunni. Erlent 16. janúar 2020 11:37
Heitustu tíu ár sögunnar Síðustu tíu ár eru þau heitustu frá því að mælingar hófust. Af þeim árum eru átta af tíu heitustu árum sögunnar. Erlent 15. janúar 2020 16:45
Telja að hitamet hafi verið slegið í höfunum í fyrra Sjávarhiti er talinn einn skýrasti mælikvarðinn á hnattræna hlýnun af völdum manna. Undanfarin tíu ár eru þau hlýjustu í hafinu frá því að mælingar hófust. Erlent 14. janúar 2020 12:22
Fiskifræðingurinn segir mælingu loðnustofnsins afar mikilvæga Leitarskipin, sem hefja loðnuleitina, gætu orðið fjögur og eru þau ýmist komin austur á firði eða á leið þangað. Leiðangursstjórinn Birkir Bárðarson segir afar þýðingarmikið að fá góða mælingu á loðnuna. Viðskipti innlent 14. janúar 2020 12:15
Flugfarþegum fækkar í Svíþjóð Rúmlega fjörutíu milljón manns fóru í gegnum flugvelli Svíþjóðar á síðasta ári samanborið við 42 milljónir árið áður. Því hefur ferðalöngum um flugvalleina fækkað um fjögur prósent milli ára. Erlent 10. janúar 2020 17:55
Gera lítið úr fyrri vandamálum til að hrekja loftslagsvá Fyrrverandi landbúnaðarráðherra líkir viðvörunum vísindamanna um hnattræna hlýnun, súrt regn og ósoneyðingu við heimsendaspár. Innlent 10. janúar 2020 10:00
Segir að skála ætti í kampavíni fyrir nýja olíuvinnslusvæðinu Norðmenn hafa formlega tekið í notkun eitt verðmætasta olíuvinnslusvæði í sögu Noregs. Erna Solberg forsætisráðherra opnaði svæðið í forföllum Haraldar Noregskonungs. Viðskipti erlent 9. janúar 2020 22:15
Kapítalisminn sem kveikti í Ég skrifa þennan pistil því ég er hætt að sofa á nóttunni. Þar sem ég sef ekki vegna þess að ég hugsa svo mikið um hversu lítils megnuð ég er gagnvart vandamálum heimsins þá get ég alveg eins skrifað niður það sem ég er að hugsa og vonað að það hafi einhver áhrif. Skoðun 9. janúar 2020 08:00
Telja 2019 annað hlýjasta árið frá upphafi mælinga Í Evrópu var árið það hlýjasta frá upphafi mælinga en þar ollu hitabylgjur á meginlandinu meðal annars usla í sumar. Erlent 8. janúar 2020 15:03
Bera til baka rangfærslur um íkveikjur í Ástralíu Tölvuyrki og tröll hafa dreift misvísandi fréttum fjölmiðils Rupters Murdoch sem ýktu verulega ábyrgð brennuvarga á kjarreldum í Ástralíu. Erlent 8. janúar 2020 12:15
Stormur hjálpar við slökkvistarf en eldingar auka hættu á frekari eldum Veðurspá gerir ráð fyrir meiri hita og þurrki þegar storminu slotar. Þá gætu glæður eftir eldingar sem fylgja storminum kveikt enn fleiri elda. Erlent 8. janúar 2020 10:11
Hið besta mál gerist fólk vegan en það bjargi ekki jörðinni eitt og sér Grænkerar og Sævar Helgi Bragason hafa tekist á um hversu mikilvægt það sé í baráttunni gegn loftlagsbreytingum að gerast vegan. Innlent 7. janúar 2020 15:00
Minni losun í Bandaríkjunum vegna samdráttar í kolanotkun Aukinn bruni á ódýru jarðgasi vó að miklu leyti upp á móti minni losun frá kolabruna í Bandaríkjunum í fyrra. Erlent 7. janúar 2020 11:25
Segir að í lok janúarmánaðar verði kolefnisjöfnun Stjórnarráðsins fyrir árið 2019 lokið Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, segir að í lok janúarmánaðar verði kolefnisjöfnun Stjórnarráðsins fyrir árið 2019 lokið. Innlent 3. janúar 2020 19:45
Dæla efnum í ský til að koma í veg fyrir frekari úrkomu Á fimmta tug er látinn í Jakarta eftir sögulegt úrhelli sem gerði í kringum áramótin. Erlent 3. janúar 2020 15:01
Danir ná merkum áfanga í grænni orku Helmingur þess rafmagns sem Danir notuðu í fyrra fékkst með því að beisla vindinn og sólina. Erlent 2. janúar 2020 22:45
Margfalt fleiri einstaklingar kolefnisjafna ferðirnar en ríkið situr eftir Ríkisstofnanir eru ekki að kolefnisjafna ferðir sínar á meðan þátttaka almennings og fyrirtækja hefur allt að tífaldast á milli ára. Stjórnarformaður Kolviðar saknar framlags ríkisins. Innlent 2. janúar 2020 18:45
Prófa sig áfram með íblöndun vetnis í gas Aðstandendur tilraunaverkefnis á Bretlandi telja að hægt sé að draga úr losun á við 2,5 milljónir bíla með því að blanda 20% vetni út í jarðgas til húshitunar. Erlent 2. janúar 2020 16:22
Aska frá áströlsku kjarreldunum þekur nýsjálenska jökla Sérfræðingur áætlar að öskulagið gæti aukið sumarbráðnun jökla um allt að þriðjung. Erlent 2. janúar 2020 10:15
Hitnaði í kolunum þegar loftslagsmál bar á góma Formenn Alþingisflokkanna höfðu allir sínar skoðanir á loftslagsmálum, sem hafa verið í deiglunni á árinu 2019, þegar þau voru rædd í Kryddsíld Stöðvar 2 fyrr í dag. Innlent 31. desember 2019 17:15
Ungir loftslagsaðgerðasinnar eru Menn ársins hjá fréttastofu Fréttastofa Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar hefur valið unga loftslagsaðgerðarsinna menn ársins 2019. Valið var kynnt í Kryddsíld Stöðvar 2. Innlent 31. desember 2019 15:15