Tæp 30 ár síðan Jordan átti ótrúlegan leik og skoraði 69 stig | Myndband Í dag eru nákvæmlega 29 ár frá stigahæsta leik á ferli besta körfuknattleiksmanns allra tíma, Michael Jordan. Körfubolti 28. mars 2019 23:30
„Curry hvað,“ segir þessi öfluga körfuboltakona Bandaríska körfuboltakonan Sabrina Ionescu er fyrir löngu búinn að skapa sér nafn í bandaríska háskólaboltanum með frábærri frammistöðu sinni með Oregon. Körfubolti 28. mars 2019 22:30
Baldur: Ekki tilbúnir að hætta Þjálfari Þórs var ánægður með sína menn í leiknum gegn Tindastóli. Körfubolti 28. mars 2019 22:07
Þetta ótrúlega og sögulega körfuboltaskot á afmæli í dag Margir þekkja Christian Laettner kannski bara sem eina áhugamanninn í draumaliði Bandaríkjanna á Ólympíuleikunum í Barcelona 1992 en nokkrum mánuðum áður setti hann niður eina mögnuðustu sigurkörfuna í körfuboltasögu Bandaríkjanna. Körfubolti 28. mars 2019 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Þór Þ. 67-87 | Þórsarar skelltu í lás í seinni hálfleik Þór Þ. keyrði yfir Tindastól í seinni hálfleik í leik liðanna í kvöld. Þau mætast í fjórða sinn á laugardaginn. Körfubolti 28. mars 2019 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - KR 64-85 | KR sópaði Keflvíkingum í sumarfrí KR er komið í undanúrslit Dominos-deildarinnar í körfuknattleik eftir sigur á Keflavík í þriðja leik liðanna í 8-liða úrslitum. KR sópar Keflavík úr keppni og meistarar síðustu fimm ára virðast vera að toppa á réttum tíma. Körfubolti 28. mars 2019 21:45
Ingi Þór: Hjarta sigurvegarans slær enn Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari KR, var afskaplega ánægður með sína menn eftir sigurinn á Keflavík í kvöld. KR tryggði sér sæti í undanúrslitum Dominos-deildarinnar með sigrinum. Körfubolti 28. mars 2019 21:18
Segir að verstu tímabilin hjá LeBron eigi eitt sameiginlegt Bandaríski körfuboltamaðurinn LeBron James hefur spilað í öllum lokaúrslitum frá og með árinu 2011 eða átta í röð. Í ár verður hann ekki einu sinni með í einum leik í úrslitakeppninni. Körfubolti 28. mars 2019 17:00
Síðasti tapleikur KR í átta liða úrslitum var fyrir bankahrun Það eru liðnir meira en fjögur þúsund dagar síðan karlalið KR tapaði síðast í átta liða úrslitum úrslitakeppninnar. Körfubolti 28. mars 2019 15:00
Ægir Þór að blómstra í sinni fyrstu úrslitakeppni á ferlinum Ægir Þór Steinarsson átti frábæran leik í gærkvöldi þegar Stjarnan komst í 2-1 í einvígi sínu á móti Grindavík í átta liða úrslitum úrslitakeppni Domino´s deildar karla. Körfubolti 28. mars 2019 14:30
Besta skotkvöld Durant á ferlinum er meistararnir tóku forystuna í vestrinu Golden State Warriors vann sannfærandi sigur í Memphis. Körfubolti 28. mars 2019 07:30
Miami Heat heiðraði Chris Bosh | Myndbönd Treyja Chris Bosh var hengd upp í rjáfur á heimavelli Miami Heat í gær og var mikið um dýrðir er þessi frábæri körfuknattleiksmaður var heiðraður. Körfubolti 27. mars 2019 22:30
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - ÍR 64-70 | Ekkert sumarfrí hjá ÍR-ingum eftir sigur í Ljónagryfjunni ÍR tryggði fjórða leikinn með góðum sigri í Njarðvík í kvöld. Körfubolti 27. mars 2019 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Grindavík 98-81 | Stjarnan náði yfirhöndinni aftur Grindavík kom mörgum á óvart með því að jafna einvígið gegn Stjörnunni í 1-1 í síðasta leik. Stjörnumenn gerðu hins vegar það sem af þeim var ætlast í kvöld og komust í 2-1 með öruggum sigri. Körfubolti 27. mars 2019 21:30
Haukur frábær er Nanterre er tók forystuna gegn Bologna Næst stigahæstur í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Körfubolti 27. mars 2019 21:29
Siggi Þorsteins: Hef enga löngun til þess að fara í sumarfrí "Ég hef enga löngun til þess að fara í sumarfrí,“ sagði Sigurður Þorsteinsson aðspurður hvort hann væri tilbúinn til þess að fara í sumarfrí eftir sigur ÍR-inga á Njarðvík í útivelli. Körfubolti 27. mars 2019 21:18
Höttur komið yfir gegn Hamri Baráttan um sæti í Dominos-deildinni er hörð. Körfubolti 27. mars 2019 20:59
Bekkur Grindavíkurliðsins hefur aðeins tekið samtals sex skot í fyrstu tveimur leikjunum Deildarmeistarar Stjörnunnar taka á móti Grindavík í kvöld í þriðja leik liðanna í átta liða úrslitum úrslitakeppni Domino´s deildar karla í körfubolta. Körfubolti 27. mars 2019 17:00
Úrslitakeppni kvenna hefst í Blue-höllinni í Keflavík Körfuknattleikssamband Íslands hefur ákveðið leikdaga og leiktíma fyrir undanúrslit Domino´s deildar kvenna í körfubolta en deildarkeppninni lauk í gær. Körfubolti 27. mars 2019 16:00
Njarðvíkingar geta sópað í fyrsta sinn í fimm ár Njarðvíkingar geta í kvöld orðið fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í undanúrslitum Domino´s deildar karla í körfubolta þegar þeir fá ÍR-inga í heimsókn í Ljónagryfjuna. Körfubolti 27. mars 2019 15:30
Tíu ár frá besta körfuboltaleik Íslandssögunnar | Myndband Þeir sem lögðu leið sína í DHL-höllina föstudagskvöldið 27. mars árið 2009 munu aldrei gleyma því sem þeir sáu það kvöld. Þar var í boði körfuboltaleikur sem aldrei gleymist enda einstakur. Körfubolti 27. mars 2019 14:30
Bledsoe stal senunni í uppgjöri Giannis og Harden Milwaukee Bucks er með besta árangurinn í NBA-deildinni. Körfubolti 27. mars 2019 07:30
Fer með þjóðsönginn á táknmáli fyrir leikina sína Einn leikmaður körfuboltaliðs Stanford háskólans hefur vakið talsverða athygli í vetur fyrir það sem hún gerir fyrir alla leiki liðsins. Körfubolti 26. mars 2019 23:30
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Snæfell 82-56 │Snæfell ekki í úrslitakeppnina Snæfell mun ekki spila í úrslitakeppninni þetta árið. Körfubolti 26. mars 2019 22:45
Tveir spennuleikir og eitt burst: Ljóst hvaða lið mætast í úrslitakeppninni Deildarkeppninni er lokið hjá stelpunum. Körfubolti 26. mars 2019 20:47
Damon Johnson orðinn aðalþjálfari Damon Johnson, fyrrum leikmaður Keflavíkur og íslenska landsliðsins í körfubolta, var í gær ráðinn sem nýr aðalþjálfari bandaríska körfuboltaliðsins hjá Province Academy í Johnson city. Körfubolti 26. mars 2019 20:00
Ekki bara besti leikur Pavels í vetur heldur sá langbesti KR-ingar eru komnir í 2-0 í einvígi sínu á móti Keflavík í átta liða úrslitum Domino´s deildar karla í körfubolta. Þetta eru frábærar fréttir fyrir Vesturbæinga en samt kannski ekki bestu fréttir kvöldsins. Körfubolti 26. mars 2019 15:30
Gobert setti troðslumet í sigri á Phoenix Rudy Gobert setti troðslumet í bandarísku NBA deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 26. mars 2019 07:45
Átakanlegt myndband úr klefanum hjá liðinu sem tapaði með einu stigi á móti súperliði Duke Þeir áttu bágt með sig strákarnir í UCF eftir grátlegt eins stigs tap á móti líklega besta körfuboltaliði bandaríska háskólakörfuboltans í dag. Körfubolti 26. mars 2019 06:00
Umfjöllun og viðtöl: KR - Keflavík 86-77│KR sýndi mátt sinn og leiðir einvígið 2-0 KR-ingar stilltu andstæðingum sínum upp við vegginn margfræga. Keflvíkingar áttu engin svör við leik heimamanna 3/4 af leiknum. Körfubolti 25. mars 2019 22:15