LeBron James stóðst pressuna og var frábær í sigri Lakers í nótt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. október 2020 07:31 LeBron James fagnar með tilþrifum í leiknum í nótt. AP/Mark J. Terrill) LeBron James og félagar í Los Angeles Lakers eru aðeins einum sigri frá NBA meistaratitlinum eftir 102-96 sigur á Miami Heat í nótt. Lakers er þar með komið í 3-1 í úrslitaeinvíginu. LeBron James átti frábæran leik en hann var með 28 stig, 12 fráköst og 8 stoðsendingar. Það var aftur á móti þriggja stiga karfa frá Anthony Davis 39,5 sekúndum fyrir leikslok sem gulltryggði sigurinn. LBJ's 2nd half lifts LAL to 3-1 lead! @KingJames (28 PTS, 12 REB, 8 AST) drops 20 in the 2nd half as the @Lakers win Game 4 and go up 3-1!Game 5: Friday - 9:00pm/et, ABC pic.twitter.com/WwZ2x9lhDF— NBA (@NBA) October 7, 2020 Anthony Davis skoraði 22 stig og tók 9 fráköst í leiknum en var einnig með 4 stoðsendingar og 4 varin skot. Lakers vann með 17 stigum þær mínútur sem hann spilaði. Kentavious Caldwell-Pope skoraði síðan 15 stig og Danny Green var með 10 stig. Jimmy Butler var stigahæstur hjá Miami Heat liðinu með 22 stig en Tyler Herro var með 21 stig og Duncan Robinson skoraði 17 stig. Bam Adebayo snéri aftur í liðið eftir tveggja leikja fjarveru vegna meiðsla og skoraði 15 stig. LeBron on his mindset recognizing the magnitude of Game 4. #NBAFinalsGame 5: Friday - 9:00pm/et, ABC pic.twitter.com/f3lHJBKnjG— NBA (@NBA) October 7, 2020 Eftir tapið í síðasta leik þá var pressa á LeBron James í nótt. „Ég fann fyrir pressunni. Mér fannst þetta vera einn af stærstu leikjunum á mínum ferli,“ sagði LeBron James og hann hrósaði Davis fyrir þristinn. „Stórt móment, ekki bara fyrir A.D. heldur einnig fyrir liðið okkar og allt félagið,“ sagði James. „Eins og ég hef alltaf sagt þá eru þeir með virkilega gott lið og við þurfum nánast að spila fullkomlega til að vinna þá. Við gerðum það ekki í kvöld. Við horfum aftur á þennan leik og lærum af honum. Við megum ekki tapa fleiri leikjum,“ sagði Jimmy Butler. Fimmti leikurinn í úrslitaeinvíginu fer fram á föstudaginn kemur. AD comes up big on both ends!@AntDavis23 (22 PTS, 9 REB, 4 BLK) clutch three and game-sealing block help the @Lakers win Game 4! #NBAFinals Game 5: Friday - 9:00pm/et, ABC pic.twitter.com/w4ajV1krqQ— NBA (@NBA) October 7, 2020 NBA Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti Fleiri fréttir „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra Sjá meira
LeBron James og félagar í Los Angeles Lakers eru aðeins einum sigri frá NBA meistaratitlinum eftir 102-96 sigur á Miami Heat í nótt. Lakers er þar með komið í 3-1 í úrslitaeinvíginu. LeBron James átti frábæran leik en hann var með 28 stig, 12 fráköst og 8 stoðsendingar. Það var aftur á móti þriggja stiga karfa frá Anthony Davis 39,5 sekúndum fyrir leikslok sem gulltryggði sigurinn. LBJ's 2nd half lifts LAL to 3-1 lead! @KingJames (28 PTS, 12 REB, 8 AST) drops 20 in the 2nd half as the @Lakers win Game 4 and go up 3-1!Game 5: Friday - 9:00pm/et, ABC pic.twitter.com/WwZ2x9lhDF— NBA (@NBA) October 7, 2020 Anthony Davis skoraði 22 stig og tók 9 fráköst í leiknum en var einnig með 4 stoðsendingar og 4 varin skot. Lakers vann með 17 stigum þær mínútur sem hann spilaði. Kentavious Caldwell-Pope skoraði síðan 15 stig og Danny Green var með 10 stig. Jimmy Butler var stigahæstur hjá Miami Heat liðinu með 22 stig en Tyler Herro var með 21 stig og Duncan Robinson skoraði 17 stig. Bam Adebayo snéri aftur í liðið eftir tveggja leikja fjarveru vegna meiðsla og skoraði 15 stig. LeBron on his mindset recognizing the magnitude of Game 4. #NBAFinalsGame 5: Friday - 9:00pm/et, ABC pic.twitter.com/f3lHJBKnjG— NBA (@NBA) October 7, 2020 Eftir tapið í síðasta leik þá var pressa á LeBron James í nótt. „Ég fann fyrir pressunni. Mér fannst þetta vera einn af stærstu leikjunum á mínum ferli,“ sagði LeBron James og hann hrósaði Davis fyrir þristinn. „Stórt móment, ekki bara fyrir A.D. heldur einnig fyrir liðið okkar og allt félagið,“ sagði James. „Eins og ég hef alltaf sagt þá eru þeir með virkilega gott lið og við þurfum nánast að spila fullkomlega til að vinna þá. Við gerðum það ekki í kvöld. Við horfum aftur á þennan leik og lærum af honum. Við megum ekki tapa fleiri leikjum,“ sagði Jimmy Butler. Fimmti leikurinn í úrslitaeinvíginu fer fram á föstudaginn kemur. AD comes up big on both ends!@AntDavis23 (22 PTS, 9 REB, 4 BLK) clutch three and game-sealing block help the @Lakers win Game 4! #NBAFinals Game 5: Friday - 9:00pm/et, ABC pic.twitter.com/w4ajV1krqQ— NBA (@NBA) October 7, 2020
NBA Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti HM í dag: Yfirdýnur á leið til strákanna okkar Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Handbolti Fleiri fréttir „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra Sjá meira