Gómsætur frómas Loftur Ólafur Leifsson fékk uppskrift að gómsætum frómas frá tengdamóður sinni fyrir aldarfjórðungi og hefur á þeim tíma gert alls kyns tilraunir á honum. Jól 1. nóvember 2011 00:01
Elíza: Ilmurinn af greni og smákökum jólalegur „Ég kemst í hátíðarskap við minnsta tækifæri og æsist ægilega upp í mikið jólasprell," segir söngkonan Eliza Geirsdóttir Newman sem gaf nýverið út plötuna Pie in the Sky og inniheldur tíu frumsamin lög og heldur áfram: Jólin 1. nóvember 2011 00:01
Kjötbollur í hátíðarbúning Gói eldaði ljúffengar kjötbollur í hátíðarbúning í matreiðsluþætti Rikku á Stöð 2 í gærkvöldi. Jólin 1. nóvember 2011 00:01
Hafraský Þessa uppskrift að „Hafraskýjum" sendi Lára Kristín Traustadóttir okkur. Jólin 1. nóvember 2011 00:01
Litla góða akurhænan Akurhænu og granatepla er beggja getið í biblíunni og því við hæfi um jólaleitið. Leifur Kolbeinsson gefur hér uppskrift að akurhænu með gómsætu granatepli. Jól 1. nóvember 2011 00:01
Jólabakstur fyrir alla fjölskylduna Allir í fjölskyldunni geta haft jafn gaman af því að borða og baka góðar smákökur hvort sem þeir eru níu ára eða níutíu og níu. Krakkar í heimilisfræðivali í 9. bekk í Rimaskóla fóru í jólagallan og bökuðu nokkrar fjölskylduvænar smákökusortir fyrir jólin. Jól 1. nóvember 2011 00:01
Létt jólaútgáfa af Mokka Meðfylgjandi er uppskrift af léttari útgáfu af Mokka eða Sviss Mokka; súkkulaðiblandað kaffi þar sem kaffihlutinn er lítill americano. Einfaldur ítalskur espresso (2,5 cl) 2,5 cl heitt vatn 10 cl heitt súkkulaði (sama uppskrift og hér) rjómi eftir smekk Jólin 1. nóvember 2011 00:01
Spilar inn jólin Sigríður Rósa Kristinsdóttir fékk sérstakan grip í jólagjöf frá foreldrum sínum. Gripinn metur hún umfram aðra og á hann sér sinn heiðurssess á heimili fjölskyldu hennar. Jól 1. nóvember 2011 00:01
Jógvan: Gott að heyra jólakveðjur frá bátunum í Færeyjum „Ég hef alltaf verið mikið jólabarn. Ég er fæddur 28. desember svo ég og Jesús eigum afmæli í sömu viku," svarar Jógvan Hansen söngvari aðspurður út í jólin og segir: „Sem mér finnst mikll heiður." Jólin 1. nóvember 2011 00:01
Jólakrapísdrykkur Í krapísinn notum við: góða lúku af klaka slettu af mjólk teskeið af grófum hrásykri Allt mulið saman í blandara svo úr verði mjólkurkrap (slabb!) sem mokað er í glas. Yfir krapið er lagaður einn ítalskur espresso. Borðað með skeið og restin soguð upp með röri. Jólin 1. nóvember 2011 00:01
Lísa söngkona: Get ekki sleppt jólamatnum hennar mömmu „Ég er mikið jólabarn enda er ég fædd 18.desember en ég kom heim af fæðingardeildinni á aðfangadag. Systir mín segir iðulega að ég hafi verið jólapakkinn hennar það árið, lifandi dúkka," segir Lísa Einarsdóttir söngkona. „Eins og hjá flestum þá voru jólin miklu lengur að líða þegar maður var yngri en núna reynir maður bara að njóta stundarinnar í faðmi fjölskyldunnar þó svo að það komi alltaf smá stund sem ég Jólin 1. nóvember 2011 00:01
Helga Möller: Vill hafa alla fjölskylduna hjá sér á jólunum „Núna síðustu árin hef ég einfaldað allan jólaundirbúning. Ég er hætt að baka allar þessar kökusortir því þær setjast bara á rassinn á mér," segir Helga Möller söngkona aðspurð út í undirbúning hennar fyrir jólin. „En ég baka kannski eina sort og er þá búin að breyta uppskriftinni þannig að ég nota til dæmis bara hrásykur heilhveiti eða spelt, 70% súkkulaði og svo framvegis." Jól 1. nóvember 2011 00:01
Jólakransinn er ómissandi um jólin Vala Gísladóttir heldur mikið upp á lítinn jólakrans sem tilheyrði æskuheimili hennar. Á unglingsárunum fannst henni þó ekki mikið til hans koma. Jól 1. nóvember 2011 00:01
Jólagjafir til útlanda Hér eru nokkrar hugmyndir að gjöfum fyrir vini og ættingja erlendis. Jól 1. nóvember 2011 00:01
Hjálpræðisherinn bjargar jólafötunum Bjartmar Þórðarson segir að í Hjálpræðishernum og Kolaportinu leynist oft glæsileg jakkaföt. Efnahagsástandið hvetji til þess að hugmyndafluginu sé beitt í fatavali og samsetningu en snjallt sé að poppa upp eldri klæðnað með nýjum fylgihlutum. Jól 1. nóvember 2011 00:01