Jólavefur Vísis

Jólavefur Vísis

Allt um undirbúninginn, aðventuna, uppskriftir, jólalög og margt fleira.

Fréttamynd

Hvar eru jólin?

Fyrir fimmtán árum fæddi ég yngri son minn á aðfangadagskveldi á Bræðraborgarstíg 13, viðstaddar voru tvær ljósmæður, tvær vinkonur, mamma mín og eldri sonur minn, þá níu ára, ein síamskisa sem var í pössun hjá mér og inni í stofunni píptu kanarífuglar í búri sínu. (Gleðileg jól, öllsömul.)

Lífið
Fréttamynd

Hlakkar til jólafriðarins

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri hlakkar mikið til jólahátíðarinnar og er bjartsýnn á að næsta ár verði gott og gæfuríkt. Hann heldur í hefðirnar um jólin og ætlar að nýta tímann vel með fjölskyldunni.

Jól
Fréttamynd

Á leið á Suðurpólinn um hátíðarnar

Íslendingur er leiðangursstjóri í tveggja mánaða göngu á Suðurpólinn. Slæmt skyggni og háar snjóöldur hafa hægt á ferðinni. Nýsjálenskt fyrirtæki leitaði eftir þjónustu Íslenskra fjallaleiðsögumanna vegna reynslu þeirra af leiðöngrum.

Innlent
Fréttamynd

Skreytir til að gleðja

Fallega skreytt hús við Laugardal hefur vakið mikla athygli og dæmi eru um að rútur séu farnar að stöðva þar með farþega.

Innlent
Fréttamynd

Hamborgarhryggurinn enn langvinsælastur

Um helmingur landsmanna ætlar að borða hamborgarhrygg í aðalrétt á aðfangadag samkvæmt nýrri könnun MMR. Aðrir algengir aðalréttir eru lambakjöt, rjúpur og kalkúnn.

Innlent
Fréttamynd

Jólatíð

Stundum bregður fyrir þeim misskilningi að jól séu eingöngu fæðingarhátíð Krists, eða Kristsmessa. Jólahátíðin er ævaforn sólhvarfahátíð á norðurhveli jarðar og sem slík er hún hátíð allra, jafnt trúleysingja sem allra trúa fólks. Frá fornu fari hafa jólin verið birtu-, gleði- og gjafahátíð. Það þótti auðvitað tilefni samfagnaðar hér áður fyrr, og þykir enn, þegar sólin tók að hysja sig ofar á himininn í síðari hluta desember.

Skoðun
Fréttamynd

Um þessar mundir

Jólaguðspjallið er saga um ljós og myrkur. Þar sjáum við vald og valdaleysi, fátækt og ríkidæmi, styrk og veikleika. Allt fólkið í heiminum er þar andspænis einu litlu barni. Þetta er saga um mátt hins veika og magnleysi hins sterka. Þetta er saga um lögmálin í lífinu.

Fastir pennar
Fréttamynd

Bar það til um þessar mundir?

Illugi Jökulsson getur aldrei staðist það að lesa jólaguðspjallið með gagnrýnu hugarfari en viðurkennir fúslega að mórallinn sé góður.

Lífið
Fréttamynd

Jólalegt í miðbænum

Þrátt fyrir veður og vind var nóg um að vera í miðbæ Reykjavíkur í dag og jólaandi í hverju horni, enda aðeins fjórir dagar til jóla.

Innlent