Jólavefur Vísis

Jólavefur Vísis

Allt um undirbúninginn, aðventuna, uppskriftir, jólalög og margt fleira.

Fréttamynd

Gleðja bágstödd börn í Úkraínu

Sjálfboðaliðar verða í höfuðstöðvum KFUM og K við Holtaveg í Reykjavík í eina viku að ganga frá gjöfum til munaðarlausra, veikra og fátækra barna í Úrkaínu. Verkefnið nefnist Jól í skókassa. Gríma Katrín Ólafsdóttir veit meira.

Lífið
Fréttamynd

Rjúpan er fyrir austan

Ólafur K Nielsen fuglafræðingur segir að þegar auð jörð sé hópist rjúpan saman sem getur gefið villandi mynd. Rjúpustofninn er í lágmarki.

Innlent
Fréttamynd

Jólatónleikar Fíladelfíu í heild sinni

Árlegir jólatónleikar Fíladelfíu voru sýndir á Stöð 2 á aðfangadagskvöld. Tónleikarnir glæsilegu voru haldnir í byrjun desember en þeir eru orðnir hluti af jólahaldi margra.

Tónlist
Fréttamynd

Páfinn mælti gegn efnishyggju

Francis páfi varaði kaþólikka um heim allan við því að gleyma sér ekki í efnishyggjunni í árlegri jólamessu frammi fyrir um tíu þúsund manns í Péturskirkju í Vatikaninu á aðfangadagskvöld.

Erlent
Fréttamynd

Er góða veislu gjöra skal

Flestir munu sjálfsagt draga fram sparistellið og góða dúkinn þegar sest verður til borðhalds í kvöld. Þegar lagt er á jólaborðið er oft öllu til tjaldað en það þarf þó ekki að vera flókið að ljá borðinu hátíðarbrag, smá kertaljós og jólagreinar setja hátíðarsvip á borðið.

Lífið
Fréttamynd

Aldrei fleiri hjálpa í Hjálpræðishernum

„Við erum með að nálgast sextíu sjálfboðaliða, sem teygir sig í sjötíu út af jólamatarboðinu. Það eru yfir tvö hundruð með sjálfboðaliðum í matarboðinu. Við höfum aldrei verið svona mörg,“ segir Ingvi Kristinn Skjaldarson, flokksforingi í Reykjavíkurflokki Hjálpræðishersins. Herinn efnir til síns árlega jólaboðs í dag.

Innlent
Fréttamynd

Afmæli Frelsarans

Segjum sem svo að Jesús myndi loksins mæta í afmælið sitt, þessi jól. Hvað myndi hann segja? Eða hvað myndum við segja við hann? - Hey, Jesús. Hérna, ekki vera reiður. En skólabörn eru hætt að syngja lög um þig í desember.

Bakþankar
Fréttamynd

Mest að gera á sumrin í Litlu jólabúðinni

Anna Helen Lindsay hefur rekið Litlu jólabúðina í fimmtán ár við Laugaveg. Hún segir mestu söluna vera á sumarmánuðum til erlendra ferðamenna. Án ferðamannanna gæti verslunin ekki lifað af árið, Íslendingar versla einungis á vetrarmánuðunum.

Innlent
Fréttamynd

Þetta er best skreytta hús landsins

"Þetta er alltaf smá viðburður hjá okkur í nóvember og við tökum frá eina helgi og skreytum húsið,“ segir Sólveig Ósk Hallgrímsdóttir, hársnyrtimeistari, sem á best skreytta hús landsins að mati dómnefndar Vísis.

Lífið