Sara seldi þúsundir sara fyrir jólin: Náði ekki að anna eftirspurn Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 22. desember 2016 19:49 Sörur. Vísir/Skjáskot Sara Dögg Guðnadóttir hefur farið nokkuð nýstárlega leið að því að fjármagna fimleikaæfingar dóttur sinnar. Undanfarin ár hefur hún tekið upp á því að baka sörur fyrir jólin og auglýsa þær til sölu á Facebook. Í samtali við Vísi segist Sara hreinlega ekki hafa annað eftirspurn. „Ég eyddi allt að 16 tímum á sólarhring í baksturinn og það var alveg 10 daga í röð“ sagði Sara sem fyrir jólin í ár hefur selt heil 3500 stykki af sörum. Eftirspurnin var svo mikil að Sara neyddist til þess að loka á pantanir svo hún gæti sinnt einhverju öðru en bakstrinum. „Ég varð auðvitað sjálf að fara að sinna jólunum og fjölskyldunni svo ég varð að taka pásu þessa daga fyrir jól“ segir Sara en hún býst við því að halda bakstrinum áfram á milli jóla og nýárs. Hugmyndina að fjáröfluninni fékk Sara í samtali við vinkonu sína fyrir nokkrum árum. „Fyrir nokkrum árum var ég í vandræðum með það hvernig ég ætti að fjármagna fimleikaferð dóttur minnar. Þá var kominn 17.desember og vinkona mín í einu kvöldspjallinu kom með þá hugmynd að ég ætti að baka sörur. Og það sló svona líka í gegn!“ Jólafréttir Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Sjá meira
Sara Dögg Guðnadóttir hefur farið nokkuð nýstárlega leið að því að fjármagna fimleikaæfingar dóttur sinnar. Undanfarin ár hefur hún tekið upp á því að baka sörur fyrir jólin og auglýsa þær til sölu á Facebook. Í samtali við Vísi segist Sara hreinlega ekki hafa annað eftirspurn. „Ég eyddi allt að 16 tímum á sólarhring í baksturinn og það var alveg 10 daga í röð“ sagði Sara sem fyrir jólin í ár hefur selt heil 3500 stykki af sörum. Eftirspurnin var svo mikil að Sara neyddist til þess að loka á pantanir svo hún gæti sinnt einhverju öðru en bakstrinum. „Ég varð auðvitað sjálf að fara að sinna jólunum og fjölskyldunni svo ég varð að taka pásu þessa daga fyrir jól“ segir Sara en hún býst við því að halda bakstrinum áfram á milli jóla og nýárs. Hugmyndina að fjáröfluninni fékk Sara í samtali við vinkonu sína fyrir nokkrum árum. „Fyrir nokkrum árum var ég í vandræðum með það hvernig ég ætti að fjármagna fimleikaferð dóttur minnar. Þá var kominn 17.desember og vinkona mín í einu kvöldspjallinu kom með þá hugmynd að ég ætti að baka sörur. Og það sló svona líka í gegn!“
Jólafréttir Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning