Hefðbundinn jólamatur með sous-vide Sous vide er það nýjasta í íslenskri matargerð. Aðferðin snýst um að elda mat á lágum hita í lengri tíma. Þannig nær fólk jafnri hitun, sem tryggir að innsti hluti sé nægilega vel eldaður, og viðheldur rakastigi án þess þó að ofelda yfirborðið. Matur 23. desember 2017 07:00
Ketkrókur kom til byggða í nótt Ketkrókur er tólfti jólasveinninn sem kemur til byggða. Hann stakk löngum stjaka með króki á niður um strompana til að krækja í kjötlærin sem héngu í eldhúsloftinu. Jól 23. desember 2017 06:00
Jólin eru á leið inn í breytingaskeið Séra Sigurður Árni Þórðarson, sóknarprestur í Hallgrímskirkju, hefur ekki áhyggjur af jólahaldi Íslendinga þótt fleiri gangi af trúnni. Hann segir hægt að halda jól á mismunandi forsendum og að jólin geti verið hátíð allra, hvort sem fólk trúi á Guð eða ekki. Jól 22. desember 2017 09:30
Gáttaþefur kom í nótt Gáttaþefur er ellefti jólasveinninn sem kemur til byggða. Með sitt heljarstóra nef gat hann fundið lykt af nýsteiktu brauði langar leiðir og runnið þannig á sinn uppáhaldsmat, laufabrauð. Jól 22. desember 2017 06:00
Íslendingar hafa drukkið rúma kippu af jólabjór hver Þann 20. desember var búið að selja 559 þúsund lítra af jólabjór í Vínbúðum ÁTVR, eða ríflega sjö þúsund lítrum meira en á sama tíma í fyrra samkvæmt upplýsingum frá ÁTVR. Innlent 22. desember 2017 06:00
Konur máta sexí jólanærföt: „Er þetta G-strengur?“ Tímaritið Cosmopolitan fékk fimm konur til að bregða sér í föt sem ætluð eru til að krydda tilveruna í svefnherberginu yfir hátíðarnar. Lífið 21. desember 2017 21:30
Setti upp sannkallað jólaland í garðinum Alls þurfti um 70 innstungur til að stinga öllum seríunum í samband. Innlent 21. desember 2017 20:00
Stalst í að kíkja á jólagjöfina: Vann leiksigur á aðfangadagskvöld Rithöfundurinn og teiknarinn Bergrún Íris Sævarsdóttir rifjar upp eftirminnilega jól þar sem óþolinmæðin hennar kom henni í smá klandur. Jól 21. desember 2017 19:30
Dæmi um sex þúsund króna verðmun á borðspilum Heimkaup brást við athugasemdum á Facebook og lækkaði verð á teningaspilinu Teninga Alias um sex þúsund krónur. Markaðsstjóri Heimkaupa segir fyrirtækið tapa á ákvörðuninni. Viðskipti innlent 21. desember 2017 17:00
Framsóknarmenn vilja lambakjöt á aðfangadag Um 47 prósent Íslendinga ætla að hafa hamborgarhrygg í kvöldmat á aðfangadag. Kalkúnn eða rjúpur koma þar næst, en um 8 prósent sögðust ætla að hafa slíkt í matinn. Naut verður á borðum 5 prósenta landsmanna og um 3 prósent verða með önd. Innlent 21. desember 2017 16:00
Jólaleg skyrkaka sem skilur eftir bros á vör Matreiðslumaðurinn Fannar Arnarsson reiddi nýverið fram jólalega og gómsæta skyrköku fyrir lesendur Lífsins. Meðfylgjandi er uppskrift að kökunni. Fannar segir hana vera nokkuð einfalda að útbúa. Lífið 21. desember 2017 15:00
Tætingslegu jólatré Rómaborgar líkt við klósettbursta Íbúar í Rómarborg hafa líkt og á síðasta ári hæðst að jólatré sem borgaryfirvöld hafa komið upp á Piazza Venezia. Erlent 21. desember 2017 10:37
Gluggagægir kom til byggða í nótt Gluggagægir er sjötti jólasveinninn sem kemur til byggða. Hann gægðist inn um hvern glugga til að reyna að koma auga á eitthvað sem hann gæti hnuplað. Jól 21. desember 2017 06:00
Karitas frumflutti frumsamið jólalag: „Feimin við að semja og senda út mitt eigið efni“ "Lagið er samið tveimur vikum fyrir 1. des sem var útgáfudagur lagsins,“ segir söngkonan Karitas Harpa Davíðsdóttir, sem flutti frumsagið jólalag í þættinum Jólaboð Jóa á Stöð 2 á dögunum. Lífið 20. desember 2017 16:30
Bjúgnakrækir kom til byggða í nótt Bjúgnakrækir er níundi jólasveinninn sem kemur til byggða. Hann var fimur við að klifra uppi í rjáfri og stal þar reyktum hrossabjúgum. Jól 20. desember 2017 06:00
Komst loks á topplistann eftir 23ja ára bið Jólasmellurinn All I Want for Christmas Is You náði loksins inn á topp tíu á Billboard Hot 100-vinsældarlistanum, en lagið var gefið út árið 1994. Tónlist 19. desember 2017 21:30
Skyrgámur kom til byggða í nótt Skyrgámur er áttundi jólasveinninn sem kemur til byggða. Hann var ægilegur rumur sem þefaði upp skyrtunnur og át þar til hann stóð á blístri. Jól 19. desember 2017 06:00
Grallarasvipur á litlu prinsessunni á konunglega jólakortinu Búið er að afhjúpa jólakort Vilhjálms prins og Kate Middleton. Lífið 18. desember 2017 21:00
Daði Freyr bræðir hjörtu þjóðarinnar með frábærri ábreiðu af Það snjóar Tónlistarmaðurinn segir þetta uppáhalds jólalagið sitt. Lífið 18. desember 2017 20:54
Skrautáskorun úr pappír Hjörtu og hjartakeðjur úr pappírsrenningum eru fljótlegt föndur fyrir krakka og setja afar jólalegan svip á glugga eða herbergi hengt upp í miklu magni. Jól 18. desember 2017 16:00
Alltaf aukadiskur og extrastóll Ewa Kromer er ein þeirra fjölmörgu Pólverja sem sest hafa að á Íslandi og halda í sínar jólahefðir frá heimalandinu. Þar sem Ewa er kaþólsk fer hún í Landakotskirkju í messu á aðfangadagskvöld en fyrst ber hún fram dýrindis máltíð sem samanstendur af rauðrófusúpu og margs konar fiskréttum. Jól 18. desember 2017 14:00
Góðar líkur á hvítum jólum Hlýindin sem leika við landið í dag eru ekki komin til að vera og má búast við því að það kólni aftur á morgun. Innlent 18. desember 2017 11:08
Mikilvægt að opna sig Jólin eru fjölskylduhátíð og þeim fylgja miklar væntingar. Einmitt þess vegna geta þau reynst þeim sem standa í erfiðum sporum kvíðvænleg og þungbær. Það veit áfengis- og vímuefnaráðgjafinn Guðrún Björg Ágústsdóttir en hún aðstoðar meðal annars foreldra barna í neyslu og þekkir erfiðleika. Jól 18. desember 2017 11:00
Jólatréð í forgrunni Jana Rut Magnúsdóttir er mikið jólabarn og skreytir mikið. Hún hefur gaman af því að skreyta jólaborð en reynir þó að stilla skreytingunum í hóf til að það sé pláss fyrir matinn. Þessi borðskreyting er innblásin af jólatrénu og öllu því sem fylgir. Jól 18. desember 2017 09:45
Stóraukin eftirspurn eftir vegan jólamat Grænkerum og grænmetisætum fer ört fjölgandi á Íslandi og má gera ráð fyrir að í kringum 17 þúsund manns aðhyllist slíkan lífsstíl hér á landi. Innlent 18. desember 2017 08:00
Hurðaskellir kom til byggða í nótt Hurðaskellir er sjöundi jólasveinninn sem kemur til byggða. Honum fannst ekkert skemmtilegra en að skella hurðum og notaði til þess hvert tækifæri sem gafst. Jól 18. desember 2017 06:00
Ræðir skuggahliðar íslenskra jólalaga í breska ríkisútvarpinu Andri Snær Magnason rithöfundur mun ræða hinar myrku hliðar íslenskra jólalaga á sjónvarpsstöðinni Radio 4 annað kvöld. Menning 17. desember 2017 13:17
Askasleikir kom til byggða í nótt Askasleikir er sjötti jólasveinninn sem kemur til byggða. Hann stal öskum fólks, faldi sig með þá og skilaði ekki aftur fyrr en þeir voru tómir. Jól 17. desember 2017 06:00
Sykurlausar sörur hinna lötu Hafdís Priscilla Magnúsdóttir, sem heldur úti kökublogginu Dísukökur, bakar alltaf sykurlaust. Hún rakst á uppskrift að sörum hinna uppteknu fyrir einhverjum árum og ákvað að útbúa sykurlausa útgáfu sem slegið hefur í gegn. Jól 16. desember 2017 14:00