Íslenski boltinn

Íslenski boltinn

Fréttir, beinar lýsingar, úrslit og myndbönd úr efstu deildum í fótbolta á Íslandi.

Fréttamynd

Gæsla til bjargar dómara sem hótað var líf­láti

„Við lítum þetta mjög alvarlegum augum og þetta er eitthvað sem við höfum enga þolinmæði fyrir,“ segir Þóroddur Hjaltalín, fyrrum dómari og starfsmaður Knattspyrnusambands Íslands. Tilefnið eru líflátshótanir sem dómurum á vegum sambandsins hafa borist á síðustu vikum.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

„Ekkert ná­lægt því að vera eins og píkur“

Ummæli þjálfara Víkings í úrvalsdeild karla þar sem hann sagði sig og leikmenn sína hafa verið „algjörar píkur í fyrra“ hafa vakið mikla athygli. Keppast netverjar við að gagnrýna ummælin og segja líkingarmálið í ósamræmi við veruleikann.

Fótbolti
Fréttamynd

Mikið um meiðsli í Kefla­vík

Ekki nóg með að Keflavík hafi tapað 0-2 gegn HK á „heimavelli“ heldur yfirgaf spænski varnarmaðurinn Nacho Heras völlinn í skjúkrabíl ásamt því að fyrirliði liðsins, Magnús Þór Magnússon, og Dagur Ingi Valsson gátu ekki klárað leikinn vegna meiðsla og eymsla.

Íslenski boltinn